Ólympíudraumur Maríu úti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. febrúar 2014 20:19 María Guðmundsdóttir verður 21 árs á árinu. Mynd/Skíðasamband Íslands María Guðmundsdóttir meiddist illa á hné í stórsvigskeppni í Þýskalandi í dag. Hún missir af Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí af þeim sökum. María hefur dvalið í Austurríki og Þýskalandi við æfingar og keppni undanfarnar vikur. Í morgun keppti hún í stórsvigi í Jenner í Þýskalandi en féll illa í fyrri umferðinni. Óttast er að María hafi skaddað liðbönd í hægra hné en skíðakonan gekkst undir frumrannsókn hjá læknum í Þýskalandi í dag. María er á leið til Noregs þar sem hún býr ásamt fjölskyldu sinni í bænum Kongsberg í nágrenni Óslóar. Þar mun hún gangast undir frekari rannsóknir að því er greint er frá á heimasíðu Skíðasambands Íslands.María ásamt Einari Kristni Kristgeirssyni, félaga sínum úr landsliðinu.Vísir/VilhelmMaría stefndi á að feta í fótspor systur sinnar Írisar sem keppti á Vetrarólympíuleikunum fyrir hönd Íslands í Vancouver fyrir fjórum árum. „Við höfum rætt aðeins um þetta og hún hefur gefið mér ráð,“ sagði María í viðtali við Fréttablaðið á dögunum. Nú er ljóst að draumur Maríu er úti í bili en vonandi að hún fái bót meina sinna sem fyrst. María er uppalin á Akureyri en flutti til Noregs fyrir fimm árum ásamt fjölskyldu sinni svo hún og systkini hennar gætu stundað íþrótt sína við betri aðstæður. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
María Guðmundsdóttir meiddist illa á hné í stórsvigskeppni í Þýskalandi í dag. Hún missir af Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí af þeim sökum. María hefur dvalið í Austurríki og Þýskalandi við æfingar og keppni undanfarnar vikur. Í morgun keppti hún í stórsvigi í Jenner í Þýskalandi en féll illa í fyrri umferðinni. Óttast er að María hafi skaddað liðbönd í hægra hné en skíðakonan gekkst undir frumrannsókn hjá læknum í Þýskalandi í dag. María er á leið til Noregs þar sem hún býr ásamt fjölskyldu sinni í bænum Kongsberg í nágrenni Óslóar. Þar mun hún gangast undir frekari rannsóknir að því er greint er frá á heimasíðu Skíðasambands Íslands.María ásamt Einari Kristni Kristgeirssyni, félaga sínum úr landsliðinu.Vísir/VilhelmMaría stefndi á að feta í fótspor systur sinnar Írisar sem keppti á Vetrarólympíuleikunum fyrir hönd Íslands í Vancouver fyrir fjórum árum. „Við höfum rætt aðeins um þetta og hún hefur gefið mér ráð,“ sagði María í viðtali við Fréttablaðið á dögunum. Nú er ljóst að draumur Maríu er úti í bili en vonandi að hún fái bót meina sinna sem fyrst. María er uppalin á Akureyri en flutti til Noregs fyrir fimm árum ásamt fjölskyldu sinni svo hún og systkini hennar gætu stundað íþrótt sína við betri aðstæður.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira