Íslandsmeistarar dagsins á MÍ í frjálsum - Hafdís og Kolbeinn sigursæl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2014 17:38 Hafdís Sigurðardóttir vann þrjú gull í dag. Vísir/Vilhelm UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.Hafdís vann gull í langstökki, í 60 metra hlaupi og í 400 metra hlaupi. Hún setti nýtt glæsilegt met í langstökkinu með því að stökkva 6,40 metra og náði persónulegu meti í 60 metra hlaupinu þegar hún hljóp á 7,58 sekúndum. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR kom önnur í mark í 60 metra hlaupinu sömuleiðis á sínum besta tíma eða 6,62 sekúndum. Hafdís vann síðan 400 metra hlaupið eftir harða baráttu við Anítu Hinriksdóttur úr ÍR. Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH bætti met í bæði 14 og 15 ára aldursflokki stúlkna í 400 metra hlaupi þar sem hún hljóp til úrslita á móti þeim Anítu og Hafdísi.Kolbeinn Höður vann bæði 60 metra og 400 metra hlaupið í dag. Hann kom í mark í 60 metra hlaupi á 6,99 sekúndum sem er hans næstbesti árangur í greininni. Annar í mark í 60 metra hlaupinu varð Jóhann Björn Sigurbjörnsson UMSS, en hann kom í mark á tímanum 6,03 sekúndum. Þriðji í 60 metra hlaupinu varð síðan Alþingismaðurinn Haraldur Einarsson úr Ármanni á 7,07 sekúndum Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR varð í öðru sæti í 400 metra hlaupinu á 49,23 sekúndum en Kolbeinn kom þá fyrstur í mark á 48,96 sekúndum.Kári Steinn Karlsson úr ÍR vann 1500 metra hlaup karla á nýju persónulegu meti en hann kom í mark 3:53,67 mínútum. Kári Steinn átti best áður hlaup upp á 3:54,50 mínútur.Mikil og jöfn keppni var í hástökki kvenna. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttur úr UMSS stökk best í dag en hún fór 1,66 metra sem er persónuleg bæting hjá henni. Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA varð önnur með 1,61 metra og Hanna Þráinsdóttir úr ÍR náði þriðja sætinu með stökk upp á 1,58 metra.Mark W Johnson úr ÍR vann stangarstökk karla (4,80 metrar), Bjarki Gíslason úr UFA vann þrístökk karla (14,15 metrar), Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH vann kúluvarp kvenna (13,37 metrar), Guðlaug Edda Hannesdóttir úr Fjölni vann 1500 metra hlaup kvenna (4:54,76 mínútur) og Sindri Lárusson úr ÍR vann kúluvarp karla (15,94 metrar).Kári Steinn Karlsson bætti sig í 1500 metra hlaupi í dag.Vísir/Kolbeinn Tumi Frjálsar íþróttir Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira
UFA-fólkið Hafdís Sigurðardóttir og Kolbeinn Höður Gunnarsson voru í stuði á fyrri degi Meistaramóts Íslands innanhúss í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal.Hafdís vann gull í langstökki, í 60 metra hlaupi og í 400 metra hlaupi. Hún setti nýtt glæsilegt met í langstökkinu með því að stökkva 6,40 metra og náði persónulegu meti í 60 metra hlaupinu þegar hún hljóp á 7,58 sekúndum. Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir ÍR kom önnur í mark í 60 metra hlaupinu sömuleiðis á sínum besta tíma eða 6,62 sekúndum. Hafdís vann síðan 400 metra hlaupið eftir harða baráttu við Anítu Hinriksdóttur úr ÍR. Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH bætti met í bæði 14 og 15 ára aldursflokki stúlkna í 400 metra hlaupi þar sem hún hljóp til úrslita á móti þeim Anítu og Hafdísi.Kolbeinn Höður vann bæði 60 metra og 400 metra hlaupið í dag. Hann kom í mark í 60 metra hlaupi á 6,99 sekúndum sem er hans næstbesti árangur í greininni. Annar í mark í 60 metra hlaupinu varð Jóhann Björn Sigurbjörnsson UMSS, en hann kom í mark á tímanum 6,03 sekúndum. Þriðji í 60 metra hlaupinu varð síðan Alþingismaðurinn Haraldur Einarsson úr Ármanni á 7,07 sekúndum Ívar Kristinn Jasonarson úr ÍR varð í öðru sæti í 400 metra hlaupinu á 49,23 sekúndum en Kolbeinn kom þá fyrstur í mark á 48,96 sekúndum.Kári Steinn Karlsson úr ÍR vann 1500 metra hlaup karla á nýju persónulegu meti en hann kom í mark 3:53,67 mínútum. Kári Steinn átti best áður hlaup upp á 3:54,50 mínútur.Mikil og jöfn keppni var í hástökki kvenna. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttur úr UMSS stökk best í dag en hún fór 1,66 metra sem er persónuleg bæting hjá henni. Ásgerður Jana Ágústsdóttir úr UFA varð önnur með 1,61 metra og Hanna Þráinsdóttir úr ÍR náði þriðja sætinu með stökk upp á 1,58 metra.Mark W Johnson úr ÍR vann stangarstökk karla (4,80 metrar), Bjarki Gíslason úr UFA vann þrístökk karla (14,15 metrar), Sveinbjörg Zophoníasdóttir úr FH vann kúluvarp kvenna (13,37 metrar), Guðlaug Edda Hannesdóttir úr Fjölni vann 1500 metra hlaup kvenna (4:54,76 mínútur) og Sindri Lárusson úr ÍR vann kúluvarp karla (15,94 metrar).Kári Steinn Karlsson bætti sig í 1500 metra hlaupi í dag.Vísir/Kolbeinn Tumi
Frjálsar íþróttir Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Sjá meira