Heilbrigðisráðherra ræðir um fíkniefnamál Jakob Bjarnar skrifar 13. febrúar 2014 13:44 Hátt hlutfall fanga situr inni vegna fíkniefnamála. Heimdallur blæs til fundar í kvöld en þar á að ræða um fíkniefni og þá stefnu sem íslensk stjórnvöld reka í þeim efnum. Yfirskrift fundarins, sem hefst klukkan átta, er: „Er refsistefnan gegn fíkniefnum að virka?“ Að sögn hefur félagið lengi talað fyrir frjálslyndari og mannúðlegri stefnu gagnvart fíkniefnanotendum. „Við vonum að fundurinn í kvöld verði fróðlegt innlegg inn þá umræðu, en á fundinum verður lagt mat á hvort refsistefnan hafi náð tilætluðum árangri. Við búumst við fjörugum fundi í kvöld, en framsögumenn eru Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur og Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri,” segir Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar. Afstaða Heimdellinga liggur fyrir: Þau þar telja refsistefnu þá sem rekin hefur verið í fíkniefnamálum hafa beðið skipbrot. Á sama tíma og refsingar í fíkniefnamálum hafa verið þyngdar hefur neysla á fíkniefnum aukist. Þá hafa samfélagsleg vandamál tengd fíkniefneyslu aukist, svo sem glæpir og heilbrigðisvandamál. Góður árangur hefur hins vegar náðst í því að minnka drykkju og reykingar unglinga án þess að grípa hafi þurft til boða og banna. Vísir hefur að undanförnu fjallað um þennan málaflokk og má meðal annars benda á ítarlegt viðtal við Pétur Þorsteinsson formann Snarrótar, sem lengi hefur talað fyrir lögleiðingu með það fyrir augum að afglæpavæða fíkniefnaneytendur. Von er á sérfræðingum til landsins til að fara í saumana á málinu. Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira
Heimdallur blæs til fundar í kvöld en þar á að ræða um fíkniefni og þá stefnu sem íslensk stjórnvöld reka í þeim efnum. Yfirskrift fundarins, sem hefst klukkan átta, er: „Er refsistefnan gegn fíkniefnum að virka?“ Að sögn hefur félagið lengi talað fyrir frjálslyndari og mannúðlegri stefnu gagnvart fíkniefnanotendum. „Við vonum að fundurinn í kvöld verði fróðlegt innlegg inn þá umræðu, en á fundinum verður lagt mat á hvort refsistefnan hafi náð tilætluðum árangri. Við búumst við fjörugum fundi í kvöld, en framsögumenn eru Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur og Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri,” segir Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar. Afstaða Heimdellinga liggur fyrir: Þau þar telja refsistefnu þá sem rekin hefur verið í fíkniefnamálum hafa beðið skipbrot. Á sama tíma og refsingar í fíkniefnamálum hafa verið þyngdar hefur neysla á fíkniefnum aukist. Þá hafa samfélagsleg vandamál tengd fíkniefneyslu aukist, svo sem glæpir og heilbrigðisvandamál. Góður árangur hefur hins vegar náðst í því að minnka drykkju og reykingar unglinga án þess að grípa hafi þurft til boða og banna. Vísir hefur að undanförnu fjallað um þennan málaflokk og má meðal annars benda á ítarlegt viðtal við Pétur Þorsteinsson formann Snarrótar, sem lengi hefur talað fyrir lögleiðingu með það fyrir augum að afglæpavæða fíkniefnaneytendur. Von er á sérfræðingum til landsins til að fara í saumana á málinu.
Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Fleiri fréttir Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Sjá meira