Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn 10. febrúar 2014 15:56 Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 8. mars. Mynd/NordicPhotos/Getty Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. Gunnar mætir þá Rússanum Omari Akhmedov í 02-höllinni í London en það er svo sannarlega verðugur andstæðingur. Rússinn hefur unnið tólf af þrettán bardögum sínum, klárað sex þeirra með rothöggi og fjóra með uppgjafartaki. Gunnar er ósigraður í tólf bardögum með eitt jafntefli. Akhmedov er sterkur í hinni rússnesku sambó-bardagalist en Gunnar segir þá sem beita henni oft vera frekar villta og stundum kærulausa. „Þeir eru ekki jafntæknilega góðir og við sem æfum brasilískt jiu-jitsu þegar kemur að því að berjast í gólfinu,“ segir Gunnar í viðtali í nýjasta hefti Grapevine. Gunnar hefur tvívegis barist í UFC sem er stærsta bardagaíþróttasamband heims. Hann fékk 5.000 dollara fyrir hvorn bardaga og 5.000 til viðbótar fyrir sigrana, samtals 20.000 dollara sem nemur 2,2 milljónum króna. Því ofar sem menn komast í UFC hækka greiðslurnar fyrir hvern bardaga en heimsmeistararnir í hverjum þyngdarflokki fá allt að 400.000 dollara bara fyrir það að eitt stíga inn í hringinn. Gunnar stefnir á toppinn og segir sitt endanlega markmið vera að berjast við ríkjandi heimsmeistara og reyna hafa af honum beltið. „Ég get auðveldlega séð það gerast á næstu árum,“ segir Gunnar Nelsson en allt viðtalið má lesa á bls. 16 í Grapevine. Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2. febrúar 2014 14:00 „Gunnar getur unnið þá allra bestu“ "Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. 6. febrúar 2014 14:37 Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30 ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. Gunnar mætir þá Rússanum Omari Akhmedov í 02-höllinni í London en það er svo sannarlega verðugur andstæðingur. Rússinn hefur unnið tólf af þrettán bardögum sínum, klárað sex þeirra með rothöggi og fjóra með uppgjafartaki. Gunnar er ósigraður í tólf bardögum með eitt jafntefli. Akhmedov er sterkur í hinni rússnesku sambó-bardagalist en Gunnar segir þá sem beita henni oft vera frekar villta og stundum kærulausa. „Þeir eru ekki jafntæknilega góðir og við sem æfum brasilískt jiu-jitsu þegar kemur að því að berjast í gólfinu,“ segir Gunnar í viðtali í nýjasta hefti Grapevine. Gunnar hefur tvívegis barist í UFC sem er stærsta bardagaíþróttasamband heims. Hann fékk 5.000 dollara fyrir hvorn bardaga og 5.000 til viðbótar fyrir sigrana, samtals 20.000 dollara sem nemur 2,2 milljónum króna. Því ofar sem menn komast í UFC hækka greiðslurnar fyrir hvern bardaga en heimsmeistararnir í hverjum þyngdarflokki fá allt að 400.000 dollara bara fyrir það að eitt stíga inn í hringinn. Gunnar stefnir á toppinn og segir sitt endanlega markmið vera að berjast við ríkjandi heimsmeistara og reyna hafa af honum beltið. „Ég get auðveldlega séð það gerast á næstu árum,“ segir Gunnar Nelsson en allt viðtalið má lesa á bls. 16 í Grapevine.
Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2. febrúar 2014 14:00 „Gunnar getur unnið þá allra bestu“ "Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. 6. febrúar 2014 14:37 Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30 ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2. febrúar 2014 14:00
„Gunnar getur unnið þá allra bestu“ "Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. 6. febrúar 2014 14:37
Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30
ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30