HTC berst gegn Apple og Samsung Finnur Thorlacius skrifar 10. febrúar 2014 16:15 Tævanski símaframleiðandinn HTC hefur ekki átt sjö daga sæla undanfarið og hefur sala þess minnkað samfellt síðustu 27 mánuði. Þeir sitja þó ekki aðgerðalausir og ætla að vinna aftur markaðshlutdeild sína með nýjum ódýrum símum og miðlungsdýrum símum og minnka áhersluna á þá dýrustu og fullkomnustu. Með því ætlar HTC að snúa tapi í hagnað. HTC hefur fallið úr 10% markaðshlutdeild í heiminum í um 2% á aðeins tveimur árum og væri fáum stjórnendum það að skapi. Hlutabréf í fyrirtækinu hefur að vonum fallið hrapalega, eða í einn tíunda af hæsta verði sem á þeim voru. Hvort áhersla HTC á ódýrari símana muni færa þeim aftur velgengni og hagnað mun tíminn einn leiða í ljós. Slagorð HTC er "quietly brilliant" og kannski laumast fyrirtækið hljóðlega á framabraut aftur. Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tævanski símaframleiðandinn HTC hefur ekki átt sjö daga sæla undanfarið og hefur sala þess minnkað samfellt síðustu 27 mánuði. Þeir sitja þó ekki aðgerðalausir og ætla að vinna aftur markaðshlutdeild sína með nýjum ódýrum símum og miðlungsdýrum símum og minnka áhersluna á þá dýrustu og fullkomnustu. Með því ætlar HTC að snúa tapi í hagnað. HTC hefur fallið úr 10% markaðshlutdeild í heiminum í um 2% á aðeins tveimur árum og væri fáum stjórnendum það að skapi. Hlutabréf í fyrirtækinu hefur að vonum fallið hrapalega, eða í einn tíunda af hæsta verði sem á þeim voru. Hvort áhersla HTC á ódýrari símana muni færa þeim aftur velgengni og hagnað mun tíminn einn leiða í ljós. Slagorð HTC er "quietly brilliant" og kannski laumast fyrirtækið hljóðlega á framabraut aftur.
Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira