Barcelona greiðir skattayfirvöldum 2,1 milljarð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2014 16:00 Forráðamenn Barcelona neita að hafa gert nokkuð sökótt þegar félagið keypti Brasilíumanninn Neymar í sumar en hafa þó samþykkt að greiða skattayfirvöldum himinháa upphæð. Barcelona gaf upp í sumar að félagið hefði greitt 9,1 milljarð króna fyrir Neymar en hann kom frá brasilíska félaginu Santos. Hins vegar fengu foreldrar hans stóran hluta kaupverðsins eða 6,4 milljarð. Spænsk yfirvöld kærðu nýlega Barcelona fyrir skattsvik vegna málsins en í kjölfarið ákvað forsetinn Sandro Rossell að segja af sér. Hann neitaði þó að hafa haft rangt við. Því hefur verið haldið fram að Barcelona hafi í raun greitt mun meira fyrir Neymar en gefið var upp og ákvað dómari á Spáni í síðustu viku að nægar sannanir væru fyrir hendi til að halda rannsókn málsins áfram. Forráðamenn Barcelona hafa nú brugðist við með því að greiða skattinum 2,1 milljarð króna en í yfirlýsingu en heldur því engu að síður fram að félagið hafi staðið við allar sínar skuldbindingar gagnvart skattinum. Ekki hefur verið tilkynnt hvort að þetta nægi til að ljúka málinu af hálfu skattayfirvalda á Spáni. Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona sagði af sér Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar 23. janúar 2014 22:17 Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. 18. desember 2013 18:29 Santos fékk bara brot af peningunum fyrir Neymar Þó svo að Brasilíumaðurinn Neymar hafi verið seldur til Barcelona fyrir 9,2 milljarða króna fékk félag hans, Santos, ekki nema lítinn hluta upphæðarinnar til sín. 10. júlí 2013 23:34 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Forráðamenn Barcelona neita að hafa gert nokkuð sökótt þegar félagið keypti Brasilíumanninn Neymar í sumar en hafa þó samþykkt að greiða skattayfirvöldum himinháa upphæð. Barcelona gaf upp í sumar að félagið hefði greitt 9,1 milljarð króna fyrir Neymar en hann kom frá brasilíska félaginu Santos. Hins vegar fengu foreldrar hans stóran hluta kaupverðsins eða 6,4 milljarð. Spænsk yfirvöld kærðu nýlega Barcelona fyrir skattsvik vegna málsins en í kjölfarið ákvað forsetinn Sandro Rossell að segja af sér. Hann neitaði þó að hafa haft rangt við. Því hefur verið haldið fram að Barcelona hafi í raun greitt mun meira fyrir Neymar en gefið var upp og ákvað dómari á Spáni í síðustu viku að nægar sannanir væru fyrir hendi til að halda rannsókn málsins áfram. Forráðamenn Barcelona hafa nú brugðist við með því að greiða skattinum 2,1 milljarð króna en í yfirlýsingu en heldur því engu að síður fram að félagið hafi staðið við allar sínar skuldbindingar gagnvart skattinum. Ekki hefur verið tilkynnt hvort að þetta nægi til að ljúka málinu af hálfu skattayfirvalda á Spáni.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Forseti Barcelona sagði af sér Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar 23. janúar 2014 22:17 Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. 18. desember 2013 18:29 Santos fékk bara brot af peningunum fyrir Neymar Þó svo að Brasilíumaðurinn Neymar hafi verið seldur til Barcelona fyrir 9,2 milljarða króna fékk félag hans, Santos, ekki nema lítinn hluta upphæðarinnar til sín. 10. júlí 2013 23:34 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjá meira
Forseti Barcelona sagði af sér Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar 23. janúar 2014 22:17
Barcelona, hvert fóru peningarnir fyrir Neymar? Spænskur dómstóll ætlar að þvinga forráðamenn Barcelona til gera grein fyrir því hvert peningarnir fóru sem félagið borgaði fyrir Brasilíumanninn Neymar í sumar. 18. desember 2013 18:29
Santos fékk bara brot af peningunum fyrir Neymar Þó svo að Brasilíumaðurinn Neymar hafi verið seldur til Barcelona fyrir 9,2 milljarða króna fékk félag hans, Santos, ekki nema lítinn hluta upphæðarinnar til sín. 10. júlí 2013 23:34