Konan sem snerti við heiminum á afmæli í dag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 17:30 Leikkonan Ellen Philpotts-Page fagnar 27 ára afmæli sínu í dag. Hún gengur ávallt undir nafninu Ellen Page og er ættuð frá Kanada. Hún hóf ferilinn í Kanada í sjónvarpsþáttunum Pit Pony, Trailer Park Boys og ReGenesis. Árið 2005 sló hún í gegn í kvikmyndinni Hard Candy en það var ekki fyrr en hún heillaði heiminn í kvikmyndinni Juno árið 2007 að leiklistarferillinn blómstraði. Síðan þá hefur hún leikið í kvikmyndum á borð við Whip It, Inception og X-Men: The Last Stand. Ellen hefur unnið til á þriðja tug verðlauna og var tilnefnd til Óskars-, Golden Globe- og BAFTA-verðlauna fyrir frammistöðu sína í Juno. Leikkonan snerti við heiminum um síðustu helgi þegar hún hélt hjartnæma ræðu á mannréttindaráðstefnunni THRIVE í Las Vegas. Þar talaði hún opinskátt um kynhneigð sína og tjáði umheiminum í fyrsta sinn að hún væri samkynhneigð. „Til að geta elskað aðra þarf maður fyrst að kunna að elska sjálfan sig,“ sagði Ellen meðal annars í ræðu sinni. Golden Globes Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikkonan Ellen Philpotts-Page fagnar 27 ára afmæli sínu í dag. Hún gengur ávallt undir nafninu Ellen Page og er ættuð frá Kanada. Hún hóf ferilinn í Kanada í sjónvarpsþáttunum Pit Pony, Trailer Park Boys og ReGenesis. Árið 2005 sló hún í gegn í kvikmyndinni Hard Candy en það var ekki fyrr en hún heillaði heiminn í kvikmyndinni Juno árið 2007 að leiklistarferillinn blómstraði. Síðan þá hefur hún leikið í kvikmyndum á borð við Whip It, Inception og X-Men: The Last Stand. Ellen hefur unnið til á þriðja tug verðlauna og var tilnefnd til Óskars-, Golden Globe- og BAFTA-verðlauna fyrir frammistöðu sína í Juno. Leikkonan snerti við heiminum um síðustu helgi þegar hún hélt hjartnæma ræðu á mannréttindaráðstefnunni THRIVE í Las Vegas. Þar talaði hún opinskátt um kynhneigð sína og tjáði umheiminum í fyrsta sinn að hún væri samkynhneigð. „Til að geta elskað aðra þarf maður fyrst að kunna að elska sjálfan sig,“ sagði Ellen meðal annars í ræðu sinni.
Golden Globes Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira