Stofnandi WhatsApp var bjartsýnn á botninum Baldvin Þormóðsson skrifar 21. febrúar 2014 07:00 Brian Acton er einn stofnenda WhatsApp sem Facebook var að kaupa á rúmlega 2000 milljarða íslenskra króna. Brian Acton, einn stofnenda samfélagsmiðilsins WhatsApp, var hafnað af bæði Twitter og Facebook þegar hann sótti um vinnu hjá stórfyrirtækjunum fyrir fimm árum. Þrátt fyrir það birti hann bjartsýn skilaboð á Twitter aðgangi sínum sem sjá má hér að neðan. Acton hélt ótrauður áfram. Hann hóf samstarf við Jan Koum, sem áður hafði unnið fyrir Yahoo og saman bjuggu þeir til samfélagsmiðilinn WhatsApp. Fyrstu mánuðirnir reyndust þeim erfiðir en í lok árs 2013 voru virkir notendur orðnir um 400 milljón talsins. Eins og Vísir greindi frá í gærmorgun þá hefur Facebook staðfest að stórfyrirtækið muni kaupa WhatsApp á rúmlega 2000 milljarða íslenskra króna.Facebook turned me down. It was a great opportunity to connect with some fantastic people. Looking forward to life's next adventure.— Brian Acton (@brianacton) August 3, 2009 Got denied by Twitter HQ. That's ok. Would have been a long commute.— Brian Acton (@brianacton) May 23, 2009 Tengdar fréttir Facebook kaupir WhatsApp Kaupverðið nálægt 2000 milljörðum króna. 20. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Brian Acton, einn stofnenda samfélagsmiðilsins WhatsApp, var hafnað af bæði Twitter og Facebook þegar hann sótti um vinnu hjá stórfyrirtækjunum fyrir fimm árum. Þrátt fyrir það birti hann bjartsýn skilaboð á Twitter aðgangi sínum sem sjá má hér að neðan. Acton hélt ótrauður áfram. Hann hóf samstarf við Jan Koum, sem áður hafði unnið fyrir Yahoo og saman bjuggu þeir til samfélagsmiðilinn WhatsApp. Fyrstu mánuðirnir reyndust þeim erfiðir en í lok árs 2013 voru virkir notendur orðnir um 400 milljón talsins. Eins og Vísir greindi frá í gærmorgun þá hefur Facebook staðfest að stórfyrirtækið muni kaupa WhatsApp á rúmlega 2000 milljarða íslenskra króna.Facebook turned me down. It was a great opportunity to connect with some fantastic people. Looking forward to life's next adventure.— Brian Acton (@brianacton) August 3, 2009 Got denied by Twitter HQ. That's ok. Would have been a long commute.— Brian Acton (@brianacton) May 23, 2009
Tengdar fréttir Facebook kaupir WhatsApp Kaupverðið nálægt 2000 milljörðum króna. 20. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira