Lífeyrisgreiðslur 68 þúsund starfsmanna frystar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. mars 2014 22:05 vísir/ap Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur fryst lífeyrisgreiðslur til 68 þúsund starfsmanna, þar á meðal stjórnar og stjórnenda félagsins. BBC greinir frá þessu. Ástæðan er sú að núverandi kerfi, þar sem lífeyrisgreiðslur að loknum starfsferli miðast við laun viðkomandi og starfsaldur, verður fellt niður. Er þetta gert til að koma í veg fyrir óviðráðanlegan vöxt lífeyrisskuldbindinga félagsins. Breytingin mun hafa áhrif á þá starfsmenn félagins sem ekki eru í verkalýðsfélagi og er í samræmi við samning gerðan við starfsmenn í janúar og mun hann gilda frá 1. janúar 2016. Þeir sem fengu greiðslur samkvæmt eldri samningum munu fá greiðslur samkvæmt þeim til lok árs 2015 en færast eftir það í nýja gerð lífeyriskerfis. Þeir starfsmenn Boeing í Seattle sem þessi breyting á við samþykktu breytinguna mjög naumlega í kosningu. Boeing lofaði í staðinn að Boeing 777 þotur félagsins yrðu settar saman í Washington fylki. Meðal annarra stórra bandarískra fyrirtækja sem hafa breytt sínu lífeyrissjóðskerfi til að minnka kostnað eru t.d. General Motors sem tilkynnti breytingar á sínu kerfi í júní 2012. Breytingar sem eiga að spara fyrirtækinu 26 milljarða dali. Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing hefur fryst lífeyrisgreiðslur til 68 þúsund starfsmanna, þar á meðal stjórnar og stjórnenda félagsins. BBC greinir frá þessu. Ástæðan er sú að núverandi kerfi, þar sem lífeyrisgreiðslur að loknum starfsferli miðast við laun viðkomandi og starfsaldur, verður fellt niður. Er þetta gert til að koma í veg fyrir óviðráðanlegan vöxt lífeyrisskuldbindinga félagsins. Breytingin mun hafa áhrif á þá starfsmenn félagins sem ekki eru í verkalýðsfélagi og er í samræmi við samning gerðan við starfsmenn í janúar og mun hann gilda frá 1. janúar 2016. Þeir sem fengu greiðslur samkvæmt eldri samningum munu fá greiðslur samkvæmt þeim til lok árs 2015 en færast eftir það í nýja gerð lífeyriskerfis. Þeir starfsmenn Boeing í Seattle sem þessi breyting á við samþykktu breytinguna mjög naumlega í kosningu. Boeing lofaði í staðinn að Boeing 777 þotur félagsins yrðu settar saman í Washington fylki. Meðal annarra stórra bandarískra fyrirtækja sem hafa breytt sínu lífeyrissjóðskerfi til að minnka kostnað eru t.d. General Motors sem tilkynnti breytingar á sínu kerfi í júní 2012. Breytingar sem eiga að spara fyrirtækinu 26 milljarða dali.
Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira