"Ein efnilegasta söngkona landsins“ 17. mars 2014 22:00 Árný Árnadóttir er talin með efnilegri söngkonum landsins. Mynd/Einkasafn „Ég er að fara syngja lög eftir Helga Júlíus, bróðir minn Sigurð Árnason, eitt lag eftir mig eftir og einnig nokkur tökulög," segir söngkonan og sálfræðineminn Árný Árnadóttir sem kemur fram á tónleikum á Café Rosenberg á þriðjudagskvöld. Hún kemur þar fram ásamt hljómsveit og tónlistarmanninum og lækninum Helga Júlíusi Óskarssyni. „Hún er frábær söngkona og ein efnilegasta söngkona landsins,“ segir Helgi Júlíus um Árnýju. Árný hefur menntað sig töluvert í söngnum. „Ég lærði í Complete Vocal Institute í Kaupmannahöfn," segir Árný. Hún hefur áður komið fram með Helga Júlíusi og fleiri læknum, en Helgi Júlíus hefur staðið fyrir tónleikum þar sem læknar leiða saman hesta sína á tónleikum. „Ég hef sungið með læknunum áður en þeir verða bara tveir í þetta sinn," segir Árný létt í lundu. Tónleikarnir fara fram á þriðjudagskvöld á Café Rosenberg og hefjast klukkan 21.00 en frítt er inn á tónleikana. Tónlist Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Ég er að fara syngja lög eftir Helga Júlíus, bróðir minn Sigurð Árnason, eitt lag eftir mig eftir og einnig nokkur tökulög," segir söngkonan og sálfræðineminn Árný Árnadóttir sem kemur fram á tónleikum á Café Rosenberg á þriðjudagskvöld. Hún kemur þar fram ásamt hljómsveit og tónlistarmanninum og lækninum Helga Júlíusi Óskarssyni. „Hún er frábær söngkona og ein efnilegasta söngkona landsins,“ segir Helgi Júlíus um Árnýju. Árný hefur menntað sig töluvert í söngnum. „Ég lærði í Complete Vocal Institute í Kaupmannahöfn," segir Árný. Hún hefur áður komið fram með Helga Júlíusi og fleiri læknum, en Helgi Júlíus hefur staðið fyrir tónleikum þar sem læknar leiða saman hesta sína á tónleikum. „Ég hef sungið með læknunum áður en þeir verða bara tveir í þetta sinn," segir Árný létt í lundu. Tónleikarnir fara fram á þriðjudagskvöld á Café Rosenberg og hefjast klukkan 21.00 en frítt er inn á tónleikana.
Tónlist Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira