Vill lögbinda jafnlaunastaðalinn 17. mars 2014 16:13 Sex ár eru síðan yfirvöld kynntu til sögunnar Jafnlaunastaðal en með honum eiga fyrirtæki að geta fundið út hvort kynbundinn launamunur sé innan fyrirtækisins. Staðallinn var svo gefinn út af Staðlaráði Íslands í desember 2012. VR stéttarfélag tók staðalinn upp á sína arma og hafa 19 fyrirtæki nú innleitt staðalinn hjá sér og fengið Jafnlaunavottun VR eftir úttekt af hálfu vottunarstofu. Fjórtán fyrirtæki til viðbótar eru í því ferli hjá VR. Hjá hinu opinbera er þetta verkefni ennþá á tilraunastigi. Fjórtán stofnanir, sveitarfélög og fyrirtæki taka þátt í tilraunaverkefni á vegum Velferðarráðuneytis og reiknað er með að þau fyrstu verði tilbúin í vottun fyrir 1. júní á þessu ári. Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði, vill að alþingi lögbindi Jafnlaunastaðalinn, ella sé hætta á að einungis þau fyrirtæki sem ekki mismuni körlum og konum í launum sæki um Jafnlaunavottun. Við bárum tillögu Þóru Kristínar undir Ernu Arnardóttur, mannauðsstjóra Deloitte, Guðmund Oddgeirsson, framkvæmdastjóra Hýsingar vöruhótels, og Ólafíu B. Rafnsdóttur, formann VR. Sjá svörin í meðfylgjandi myndbandi. Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra, situr fyrir svörum í Stóru málunum í kvöld kl. 19:20, þar sem við spyrjum: Vill hún beita sér fyrir því að fyrirtæki verði skylduð með lögum til að innleiða Jafnlaunastaðalinn? Stóru málin Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Sex ár eru síðan yfirvöld kynntu til sögunnar Jafnlaunastaðal en með honum eiga fyrirtæki að geta fundið út hvort kynbundinn launamunur sé innan fyrirtækisins. Staðallinn var svo gefinn út af Staðlaráði Íslands í desember 2012. VR stéttarfélag tók staðalinn upp á sína arma og hafa 19 fyrirtæki nú innleitt staðalinn hjá sér og fengið Jafnlaunavottun VR eftir úttekt af hálfu vottunarstofu. Fjórtán fyrirtæki til viðbótar eru í því ferli hjá VR. Hjá hinu opinbera er þetta verkefni ennþá á tilraunastigi. Fjórtán stofnanir, sveitarfélög og fyrirtæki taka þátt í tilraunaverkefni á vegum Velferðarráðuneytis og reiknað er með að þau fyrstu verði tilbúin í vottun fyrir 1. júní á þessu ári. Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði, vill að alþingi lögbindi Jafnlaunastaðalinn, ella sé hætta á að einungis þau fyrirtæki sem ekki mismuni körlum og konum í launum sæki um Jafnlaunavottun. Við bárum tillögu Þóru Kristínar undir Ernu Arnardóttur, mannauðsstjóra Deloitte, Guðmund Oddgeirsson, framkvæmdastjóra Hýsingar vöruhótels, og Ólafíu B. Rafnsdóttur, formann VR. Sjá svörin í meðfylgjandi myndbandi. Eygló Harðardóttir, velferðarráðherra, situr fyrir svörum í Stóru málunum í kvöld kl. 19:20, þar sem við spyrjum: Vill hún beita sér fyrir því að fyrirtæki verði skylduð með lögum til að innleiða Jafnlaunastaðalinn?
Stóru málin Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?