Hvaða lið mætast í úrslitakeppni Dominos-deildar karla? 16. mars 2014 21:00 Deildarmeistarar KR fá að glíma við Snæfell. Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. KR var búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn fyrir nokkru og það mun koma í hlut Snæfells að glíma við deildarmeistarana. Ingi Þór kemur á sinn gamla heimavöll með lið Snæfells. Annars eru þetta allt áhugaverðar rimmur og verður spennandi að fylgjast með framhaldinu.8-liða úrslitin:KR - SnæfellKeflavík - StjarnanGrindavík - ÞórNjarðvík - HaukarÚrslit kvöldsins:Stjarnan-Njarðvík 61-84 (14-19, 12-19, 17-21, 18-25) Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 13, Sæmundur Valdimarsson 11/6 fráköst, Jón Sverrisson 7, Justin Shouse 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 6/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 5, Marvin Valdimarsson 5/4 fráköst, Matthew James Hairston 4/12 fráköst/4 varin skot, Fannar Freyr Helgason 4/4 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 0, Daði Lár Jónsson 0. Njarðvík: Tracy Smith Jr. 20/12 fráköst, Logi Gunnarsson 12/8 fráköst/9 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 11/5 fráköst/8 stoðsendingar, Ágúst Orrason 10, Ólafur Helgi Jónsson 9, Maciej Stanislav Baginski 7, Egill Jónasson 2/5 fráköst, Magnús Már Traustason 2, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Brynjar Þór Guðnason 0.Snæfell-Keflavík 84-89 (13-23, 22-20, 19-23, 30-23) Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 23/11 fráköst/3 varin skot, Travis Cohn III 19/12 fráköst/6 stoðsendingar, Stefán Karel Torfason 11/9 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Finnur Atli Magnússon 8, Kristján Pétur Andrésson 8, Snjólfur Björnsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 0/4 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 0. Keflavík: Michael Craion 27/10 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 21/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 18/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 10/6 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 5/5 fráköst, Valur Orri Valsson 4/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 4/5 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Birkir Örn Skúlason 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Andri Daníelsson 0.ÍR-Þór Þ. 95-85 (22-25, 17-22, 28-21, 28-17) ÍR: Hjalti Friðriksson 21/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 19/4 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 17/10 fráköst/16 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 16, Nigel Moore 10/11 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 10, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Birgir Þór Sverrisson 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Ragnar Örn Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0. Þór Þ.: Mike Cook Jr. 26/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/8 fráköst, Emil Karel Einarsson 13, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 11/11 fráköst, Nemanja Sovic 10/7 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 9/7 stoðsendingar, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Matthías Orri Elíasson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.Grindavík-Skallagrímur 86-70 (20-16, 27-23, 20-12, 19-19) Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 15, Ómar Örn Sævarsson 14/8 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 13, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/4 fráköst, Hilmir Kristjánsson 7, Jón Axel Guðmundsson 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kjartan Helgi Steinþórsson 6, Ólafur Ólafsson 5/9 fráköst/6 stoðsendingar, Jens Valgeir Óskarsson 5/4 fráköst/3 varin skot, Hinrik Guðbjartsson 2, Magnús Már Ellertsson 2, Nökkvi Harðarson 0. Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 21/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 14/12 fráköst, Egill Egilsson 9/13 fráköst, Davíð Guðmundsson 8, Ármann Örn Vilbergsson 6, Sigurður Þórarinsson 6/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 2, Atli Aðalsteinsson 2, Trausti Eiríksson 2, Kristján Örn Ómarsson 0.Haukar-KR 74-86 (19-23, 10-28, 18-21, 27-14) Haukar: Terrence Watson 25/14 fráköst, Emil Barja 9/5 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Þorsteinn Finnbogason 9, Kári Jónsson 7, Haukur Óskarsson 7, Kristinn Marinósson 6/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 4, Steinar Aronsson 3, Svavar Páll Pálsson 2, Sigurður Þór Einarsson 2, Helgi Björn Einarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0. KR: Martin Hermannsson 29/4 fráköst, Darri Hilmarsson 15/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 12/8 fráköst, Helgi Már Magnússon 8, Demond Watt Jr. 7/14 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 7, Jón Orri Kristjánsson 6/7 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2/6 fráköst, Illugi Steingrímsson 0, Kormákur Arthursson 0, Ólafur Már Ægisson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0. Valur-KFÍ 94-84 (31-24, 14-17, 20-20, 29-23) Valur: Chris Woods 29/19 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Oddur Ólafsson 16/7 fráköst, Benedikt Blöndal 12/8 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 10/9 fráköst/4 varin skot, Oddur Birnir Pétursson 6/8 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 0, Jens Guðmundsson 0, Kristinn Ólafsson 0/4 fráköst, Benedikt Smári Skúlason 0. KFÍ: Mirko Stefán Virijevic 30/16 fráköst, Ágúst Angantýsson 11/3 varin skot, Hraunar Karl Guðmundsson 11, Jón Hrafn Baldvinsson 10/6 fráköst, Valur Sigurðsson 9/4 fráköst/8 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 7, Ingvar Bjarni Viktorsson 6/6 fráköst, Leó Sigurðsson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. KR var búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn fyrir nokkru og það mun koma í hlut Snæfells að glíma við deildarmeistarana. Ingi Þór kemur á sinn gamla heimavöll með lið Snæfells. Annars eru þetta allt áhugaverðar rimmur og verður spennandi að fylgjast með framhaldinu.8-liða úrslitin:KR - SnæfellKeflavík - StjarnanGrindavík - ÞórNjarðvík - HaukarÚrslit kvöldsins:Stjarnan-Njarðvík 61-84 (14-19, 12-19, 17-21, 18-25) Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 13, Sæmundur Valdimarsson 11/6 fráköst, Jón Sverrisson 7, Justin Shouse 6/4 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 6/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 5, Marvin Valdimarsson 5/4 fráköst, Matthew James Hairston 4/12 fráköst/4 varin skot, Fannar Freyr Helgason 4/4 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 0, Daði Lár Jónsson 0. Njarðvík: Tracy Smith Jr. 20/12 fráköst, Logi Gunnarsson 12/8 fráköst/9 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/4 fráköst, Elvar Már Friðriksson 11/5 fráköst/8 stoðsendingar, Ágúst Orrason 10, Ólafur Helgi Jónsson 9, Maciej Stanislav Baginski 7, Egill Jónasson 2/5 fráköst, Magnús Már Traustason 2, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Brynjar Þór Guðnason 0.Snæfell-Keflavík 84-89 (13-23, 22-20, 19-23, 30-23) Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 23/11 fráköst/3 varin skot, Travis Cohn III 19/12 fráköst/6 stoðsendingar, Stefán Karel Torfason 11/9 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Finnur Atli Magnússon 8, Kristján Pétur Andrésson 8, Snjólfur Björnsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 0/4 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 0. Keflavík: Michael Craion 27/10 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 21/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 18/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 10/6 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 5/5 fráköst, Valur Orri Valsson 4/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 4/5 fráköst, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Birkir Örn Skúlason 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Andri Daníelsson 0.ÍR-Þór Þ. 95-85 (22-25, 17-22, 28-21, 28-17) ÍR: Hjalti Friðriksson 21/6 fráköst, Sveinbjörn Claessen 19/4 fráköst/5 stoðsendingar, Matthías Orri Sigurðarson 17/10 fráköst/16 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 16, Nigel Moore 10/11 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 10, Sæþór Elmar Kristjánsson 2, Birgir Þór Sverrisson 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Ragnar Örn Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0. Þór Þ.: Mike Cook Jr. 26/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/8 fráköst, Emil Karel Einarsson 13, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 11/11 fráköst, Nemanja Sovic 10/7 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 9/7 stoðsendingar, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Matthías Orri Elíasson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.Grindavík-Skallagrímur 86-70 (20-16, 27-23, 20-12, 19-19) Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 15, Ómar Örn Sævarsson 14/8 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 13, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/4 fráköst, Hilmir Kristjánsson 7, Jón Axel Guðmundsson 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Kjartan Helgi Steinþórsson 6, Ólafur Ólafsson 5/9 fráköst/6 stoðsendingar, Jens Valgeir Óskarsson 5/4 fráköst/3 varin skot, Hinrik Guðbjartsson 2, Magnús Már Ellertsson 2, Nökkvi Harðarson 0. Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 21/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 14/12 fráköst, Egill Egilsson 9/13 fráköst, Davíð Guðmundsson 8, Ármann Örn Vilbergsson 6, Sigurður Þórarinsson 6/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 2, Atli Aðalsteinsson 2, Trausti Eiríksson 2, Kristján Örn Ómarsson 0.Haukar-KR 74-86 (19-23, 10-28, 18-21, 27-14) Haukar: Terrence Watson 25/14 fráköst, Emil Barja 9/5 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Þorsteinn Finnbogason 9, Kári Jónsson 7, Haukur Óskarsson 7, Kristinn Marinósson 6/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 4, Steinar Aronsson 3, Svavar Páll Pálsson 2, Sigurður Þór Einarsson 2, Helgi Björn Einarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0. KR: Martin Hermannsson 29/4 fráköst, Darri Hilmarsson 15/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 12/8 fráköst, Helgi Már Magnússon 8, Demond Watt Jr. 7/14 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 7, Jón Orri Kristjánsson 6/7 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2/6 fráköst, Illugi Steingrímsson 0, Kormákur Arthursson 0, Ólafur Már Ægisson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0. Valur-KFÍ 94-84 (31-24, 14-17, 20-20, 29-23) Valur: Chris Woods 29/19 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Oddur Ólafsson 16/7 fráköst, Benedikt Blöndal 12/8 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 10/9 fráköst/4 varin skot, Oddur Birnir Pétursson 6/8 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 0, Jens Guðmundsson 0, Kristinn Ólafsson 0/4 fráköst, Benedikt Smári Skúlason 0. KFÍ: Mirko Stefán Virijevic 30/16 fráköst, Ágúst Angantýsson 11/3 varin skot, Hraunar Karl Guðmundsson 11, Jón Hrafn Baldvinsson 10/6 fráköst, Valur Sigurðsson 9/4 fráköst/8 stoðsendingar, Óskar Kristjánsson 7, Ingvar Bjarni Viktorsson 6/6 fráköst, Leó Sigurðsson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Sport „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira