Kristján Helgi og Telma Rut bikarmeistarar í karate Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2014 08:00 Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi. Mynd/Karatesamband Íslands Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi urðu í gær bikarmeistarar í karate en á Bikarmeistaramóti Karatesambands Íslands er keppt bæði í kara og kumite.Kristján Helgi Carrasco var að vinna fimmta árið í röð en hann varð annar í kata og vann keppni í kumite. Elías Snorrason úr KFR vann Kristján Helga í úrslitum í kata en Kristján Helgi vann Engilbert Árnason úr Fylki í úrslitum kumite eftir mjög skemmtilegan bardaga. Kristján Helgi náði með þessum einstökum árangri en enginn einstaklingur hefur unnið bikarmeistaratitil fimm ár í röð.Telma Rut Frímannsdóttir endurheimti bikarmeistaratitil sinn frá árinu 2012. Hún endaði í 3. sæti í kata en vann Katrínu Ingunni Björnsdóttur úr Fylki í úrslitum í kumite. Svana Katla Þorsteinsdóttir vann stöllu sína úr Breiðabliki, Kristínu Magnúsdóttur, í úrslitum í Kata.Heildarstig kvennaflokkur 1.sæti Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 16 stig 2.sæti Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik, 14 stig 3.sæti María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamri 12 stigHeildarstig karlaflokkur 1.sæti Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 18 stig 2.sæti Elías Snorrason, KFR 10 stig 3.sæti Heiðar Benediktsson, Breiðalbik 9 stigÁ bikarmótinu er keppt bæði í kata og kumite, þar sem stigahæsti einstaklingurinn stendur uppi sem sigurvegari, en gefin eru 10 stig fyrir 1.sæti, 8 stig fyrir 2.sæti, 6 stig fyrir 3.sæti og 3 stig fyrir 5-6.sæti.Á myndinni má sjá verðlaunahafa á bikarmótinu, frá vinstri María Helga, Kristín, Telma Rut, Kristján Helgi, Heiðar og Elías.Mynd/Karatesamband ÍslandsSigurvegarar á Bushido bikarmótinu fyrir unglinga þar sem þátttakendur voru á aldrinum 12-17 ára en keppt var bæði í kata og kumite þar sem aldur keppenda er miðað við upphaf keppnisvetrar Karatesambandsins. Á meðfylgjandi mynd má sjá Bushido bikarmeistarana, efri röð frá vinstri Ólafur Engilbert, Þorsteinn, Bogi, Katrín og Laufey Lind. Neðri röð frá vinstri Viktor Steinn, Þorsteinn Björn, Edda Kristín og Mary Jane.Mynd/Karatesamband Íslands Íþróttir Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi urðu í gær bikarmeistarar í karate en á Bikarmeistaramóti Karatesambands Íslands er keppt bæði í kara og kumite.Kristján Helgi Carrasco var að vinna fimmta árið í röð en hann varð annar í kata og vann keppni í kumite. Elías Snorrason úr KFR vann Kristján Helga í úrslitum í kata en Kristján Helgi vann Engilbert Árnason úr Fylki í úrslitum kumite eftir mjög skemmtilegan bardaga. Kristján Helgi náði með þessum einstökum árangri en enginn einstaklingur hefur unnið bikarmeistaratitil fimm ár í röð.Telma Rut Frímannsdóttir endurheimti bikarmeistaratitil sinn frá árinu 2012. Hún endaði í 3. sæti í kata en vann Katrínu Ingunni Björnsdóttur úr Fylki í úrslitum í kumite. Svana Katla Þorsteinsdóttir vann stöllu sína úr Breiðabliki, Kristínu Magnúsdóttur, í úrslitum í Kata.Heildarstig kvennaflokkur 1.sæti Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding 16 stig 2.sæti Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik, 14 stig 3.sæti María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamri 12 stigHeildarstig karlaflokkur 1.sæti Kristján Helgi Carrasco, Víkingur 18 stig 2.sæti Elías Snorrason, KFR 10 stig 3.sæti Heiðar Benediktsson, Breiðalbik 9 stigÁ bikarmótinu er keppt bæði í kata og kumite, þar sem stigahæsti einstaklingurinn stendur uppi sem sigurvegari, en gefin eru 10 stig fyrir 1.sæti, 8 stig fyrir 2.sæti, 6 stig fyrir 3.sæti og 3 stig fyrir 5-6.sæti.Á myndinni má sjá verðlaunahafa á bikarmótinu, frá vinstri María Helga, Kristín, Telma Rut, Kristján Helgi, Heiðar og Elías.Mynd/Karatesamband ÍslandsSigurvegarar á Bushido bikarmótinu fyrir unglinga þar sem þátttakendur voru á aldrinum 12-17 ára en keppt var bæði í kata og kumite þar sem aldur keppenda er miðað við upphaf keppnisvetrar Karatesambandsins. Á meðfylgjandi mynd má sjá Bushido bikarmeistarana, efri röð frá vinstri Ólafur Engilbert, Þorsteinn, Bogi, Katrín og Laufey Lind. Neðri röð frá vinstri Viktor Steinn, Þorsteinn Björn, Edda Kristín og Mary Jane.Mynd/Karatesamband Íslands
Íþróttir Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira