Snýr aftur í leikstjórastólinn þrátt fyrir slakt gengi 26. mars 2014 20:00 Madonna Vísir/Getty Madonna kemur til með að leikstýra nýrri mynd Adé: A Love story, kvikmynd byggðri á samnefndri skáldsögu eftir Rebeccu Walker. Madonna leikstýrði síðast myndinni W.E., en myndin skilaði hvorki gróða né góðri gagnrýni. Walker, sem er dóttir höfundar The Color Purple, Alice Walker, gaf út skáldsöguna í fyrra. Sagan fjallar um tvo bandaríska nemendur sem eru að ferðast í Kenýu og ein þeirra verður ástfangin af innfæddum manni, Adé. Hún breytir nafninu sínu og reynir að aðlaga sig nýju lífi við framandi aðstæður. Myndina framleiðir Bruce Cohen, sem framleiddi hina vinsælu Silver Linings Playbook, en enginn handritshöfundur hefur enn verið orðaður við verkið. Myndin verður sú þriðja sem Madonna leikstýrir, sú fyrsta var Filth and Wisdom árið 2008 og áðurnefnd W.E. árið 2011. Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Madonna kemur til með að leikstýra nýrri mynd Adé: A Love story, kvikmynd byggðri á samnefndri skáldsögu eftir Rebeccu Walker. Madonna leikstýrði síðast myndinni W.E., en myndin skilaði hvorki gróða né góðri gagnrýni. Walker, sem er dóttir höfundar The Color Purple, Alice Walker, gaf út skáldsöguna í fyrra. Sagan fjallar um tvo bandaríska nemendur sem eru að ferðast í Kenýu og ein þeirra verður ástfangin af innfæddum manni, Adé. Hún breytir nafninu sínu og reynir að aðlaga sig nýju lífi við framandi aðstæður. Myndina framleiðir Bruce Cohen, sem framleiddi hina vinsælu Silver Linings Playbook, en enginn handritshöfundur hefur enn verið orðaður við verkið. Myndin verður sú þriðja sem Madonna leikstýrir, sú fyrsta var Filth and Wisdom árið 2008 og áðurnefnd W.E. árið 2011.
Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira