Metaregn hjá fötluðum í sundi og frjálsum um helgina Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2014 17:15 Matthildur Ylfa fyrir miðju ásamt þeim Ingeborg og Bergrúnu. Með á myndinni er fulltrúi frá Lionsklúbbnum Víðarri en Víðarr gefur öll verðlaun á Íslandsmótum ÍF Mynd/ÍF Alls voru sett sex Íslandsmet á Íslandsmeistaramótum fatlaðra í sundi og í frjálsíþróttum um liðna helgi en Ólympíumótsfarinn Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir setti eitt þeirra. Í lauginni voru sett fjögur Íslandsmet, þarf eitt í einstaklingsgrein. Kolbrún Alda Stefánsdóttir setti Íslandsmet í 50m bringusundi í flokki S14 er hún kom í mark á 39,35 sekúndum. Kolbrún Alda og félagar hennar úr sundfélaginu Firði settu svo þrjú Íslandsmet til viðbótar í boðsundum. Kvennasveit Fjarðar í 4x100m fjórsundi setti nýtt Íslandsmet á tímanum 6:05,02 en sveitina skipuðu: Kristín Á. Jónsdóttir, Kolbrún A. Stefánsdóttir, Aníta Ósk Hrafnsdóttir og Þóra M Fransdóttir. Karlasveit Fjarðar í 4x100m fjórsundi setti nýtt met er hún kom í mark á tímanum 6:04,17 en sveitina skipuðu þeir: Ragnar I. Magnússon, Adrian Erwin, Róbert Í. Jónsson og Ásmundur Þ. Ásmundsson. Karlasveit Fjarðar í 4x100m boðsundi með frjálsri aðferð setti nýtt met er hún kom í mark á tímanum 5:02,05. Sveitina skipuðu þeir: Róbert Í. Jónsson, Ásmundur Þ. Ásmundsson, AdrianErwin og Ragnar I. Magnússon. Þá féllu tvö Íslandsmet á Íslandsmóti ÍF í frjálsíþróttum sem fram fór í Laugardalshöllinni. Ólympíumótsfarinn, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, ÍFR, bætti Íslandsmetið sitt í langstökki í flokki F37 er hún stökk 4.15 metra.Kristófer Fannar Sigmarsson, Eik, bætti svo Íslandsmetið í langstökki í flokki F20 karla er hann stökk 5,74 metra. Íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Alls voru sett sex Íslandsmet á Íslandsmeistaramótum fatlaðra í sundi og í frjálsíþróttum um liðna helgi en Ólympíumótsfarinn Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir setti eitt þeirra. Í lauginni voru sett fjögur Íslandsmet, þarf eitt í einstaklingsgrein. Kolbrún Alda Stefánsdóttir setti Íslandsmet í 50m bringusundi í flokki S14 er hún kom í mark á 39,35 sekúndum. Kolbrún Alda og félagar hennar úr sundfélaginu Firði settu svo þrjú Íslandsmet til viðbótar í boðsundum. Kvennasveit Fjarðar í 4x100m fjórsundi setti nýtt Íslandsmet á tímanum 6:05,02 en sveitina skipuðu: Kristín Á. Jónsdóttir, Kolbrún A. Stefánsdóttir, Aníta Ósk Hrafnsdóttir og Þóra M Fransdóttir. Karlasveit Fjarðar í 4x100m fjórsundi setti nýtt met er hún kom í mark á tímanum 6:04,17 en sveitina skipuðu þeir: Ragnar I. Magnússon, Adrian Erwin, Róbert Í. Jónsson og Ásmundur Þ. Ásmundsson. Karlasveit Fjarðar í 4x100m boðsundi með frjálsri aðferð setti nýtt met er hún kom í mark á tímanum 5:02,05. Sveitina skipuðu þeir: Róbert Í. Jónsson, Ásmundur Þ. Ásmundsson, AdrianErwin og Ragnar I. Magnússon. Þá féllu tvö Íslandsmet á Íslandsmóti ÍF í frjálsíþróttum sem fram fór í Laugardalshöllinni. Ólympíumótsfarinn, Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, ÍFR, bætti Íslandsmetið sitt í langstökki í flokki F37 er hún stökk 4.15 metra.Kristófer Fannar Sigmarsson, Eik, bætti svo Íslandsmetið í langstökki í flokki F20 karla er hann stökk 5,74 metra.
Íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira