Áhorfandi greip boltann og sýndi miðfingurinn | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. apríl 2014 23:30 Matt Adams, leikmaður hafnaboltaliðsins St. Louis Cardinals, lét áhorfanda úr röðum Cincinatti Reds hirða af sér boltann í leik liðanna í gær sem var frekar neyðarlegt fyrir Adams. Leikmaður Reds sló boltann til of langt til hægri en þó hann væri á leið upp í stúku gat Adams tekið hann úr leik með því að grípa boltann. Annars væri höggið dæmt ógilt og Reds-leikmaðurinn héldi áfram að slá. Adams gerði heiðarlega tilraun til að teygja sig á eftir boltanum upp í stúku en stuðningsmaður heimamanna í Cincinatti greip boltann á undan honum og gerði sínum manni sem var að slá mikinn greiða. Áhorfandinn stráði síðan salti í sár Adams með því að sýna honum miðfingurinn. Ekkert sérstaklega huggulegur. Sá hlær þó best sem síðast hlær því Adams, sem stendur ávallt vaktina í 1. höfn hjá Cardinals, átti frábæran leik. Hann komst þrívegis í höfn í þeim fimm tilraunum sem hann fékk til að slá og skilaði tveimur hlaupum, eða stigum, fyrir sína menn. St. Louis vann leikinn, 7-6, og lék Matt Adams lykilhlutverk í sigrinum. Stuðningsmaður Cincinatti sem sýndi honum fingurinn þurfti að fara heim með skottið á milli lappanna. Þetta skondna atvik má sjá í spilaranum hér að ofan. Íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Matt Adams, leikmaður hafnaboltaliðsins St. Louis Cardinals, lét áhorfanda úr röðum Cincinatti Reds hirða af sér boltann í leik liðanna í gær sem var frekar neyðarlegt fyrir Adams. Leikmaður Reds sló boltann til of langt til hægri en þó hann væri á leið upp í stúku gat Adams tekið hann úr leik með því að grípa boltann. Annars væri höggið dæmt ógilt og Reds-leikmaðurinn héldi áfram að slá. Adams gerði heiðarlega tilraun til að teygja sig á eftir boltanum upp í stúku en stuðningsmaður heimamanna í Cincinatti greip boltann á undan honum og gerði sínum manni sem var að slá mikinn greiða. Áhorfandinn stráði síðan salti í sár Adams með því að sýna honum miðfingurinn. Ekkert sérstaklega huggulegur. Sá hlær þó best sem síðast hlær því Adams, sem stendur ávallt vaktina í 1. höfn hjá Cardinals, átti frábæran leik. Hann komst þrívegis í höfn í þeim fimm tilraunum sem hann fékk til að slá og skilaði tveimur hlaupum, eða stigum, fyrir sína menn. St. Louis vann leikinn, 7-6, og lék Matt Adams lykilhlutverk í sigrinum. Stuðningsmaður Cincinatti sem sýndi honum fingurinn þurfti að fara heim með skottið á milli lappanna. Þetta skondna atvik má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira