Ívar tekur við kvennalandsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2014 14:54 Vísir/Daníel Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta. KKÍ staðfestir þetta á heimasíðu sinni í dag og að Margrét Sturlaugsdóttir verði aðstoðarþjálfari liðsins. Ívar tekur við starfinu af Sverri Þór Sverrissyni. Ívar náði ágætum árangri með Hauka í vetur og kom liðinu í úrslitakeppnina þar sem liðið tapaði fyrir Njarðvík í 8-liða úrslitum. Hann lék með liðinu árum áður og einnig með Snæfelli, ÍA, Breiðabliki og ÍS. Hann var áður þjálfari kvennalandsliðsins frá 2004 til 2005 en Margrét hefur komið að þjálfun fjölda yngri landsliða síðustu árin. Ísland keppir í sumar í C-deild Evrópumótsins og mætir Dönum í æfingaleikjum dagana 9. og 10. júlí. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Yfirlýsing frá KKÍ: Virðist hafa verið misskilningur Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna málefna kvennalandsliðsins. 7. mars 2014 16:25 Sverrir þjálfar bæði karla- og kvennalið Grindavíkur næsta vetur Sverrir Þór Sverrisson verður áfram þjálfari Íslands- og bikarmeistara Grindavíkur í karlaboltanum og bætir við sig þjálfun kvennaliðsins á næsta tímabili. 2. apríl 2014 07:00 Sverrir Þór: Held ekki áfram eftir þetta grín Sverrir Þór Sverrisson sagð upp störfum sem landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta í gær en KKÍ leitaði að öðrum manni í hans starf þrátt fyrir að hann væri enn á samningi. 7. mars 2014 08:00 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta. KKÍ staðfestir þetta á heimasíðu sinni í dag og að Margrét Sturlaugsdóttir verði aðstoðarþjálfari liðsins. Ívar tekur við starfinu af Sverri Þór Sverrissyni. Ívar náði ágætum árangri með Hauka í vetur og kom liðinu í úrslitakeppnina þar sem liðið tapaði fyrir Njarðvík í 8-liða úrslitum. Hann lék með liðinu árum áður og einnig með Snæfelli, ÍA, Breiðabliki og ÍS. Hann var áður þjálfari kvennalandsliðsins frá 2004 til 2005 en Margrét hefur komið að þjálfun fjölda yngri landsliða síðustu árin. Ísland keppir í sumar í C-deild Evrópumótsins og mætir Dönum í æfingaleikjum dagana 9. og 10. júlí.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Yfirlýsing frá KKÍ: Virðist hafa verið misskilningur Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna málefna kvennalandsliðsins. 7. mars 2014 16:25 Sverrir þjálfar bæði karla- og kvennalið Grindavíkur næsta vetur Sverrir Þór Sverrisson verður áfram þjálfari Íslands- og bikarmeistara Grindavíkur í karlaboltanum og bætir við sig þjálfun kvennaliðsins á næsta tímabili. 2. apríl 2014 07:00 Sverrir Þór: Held ekki áfram eftir þetta grín Sverrir Þór Sverrisson sagð upp störfum sem landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta í gær en KKÍ leitaði að öðrum manni í hans starf þrátt fyrir að hann væri enn á samningi. 7. mars 2014 08:00 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Yfirlýsing frá KKÍ: Virðist hafa verið misskilningur Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ sendi frá sér yfirlýsingu í dag vegna málefna kvennalandsliðsins. 7. mars 2014 16:25
Sverrir þjálfar bæði karla- og kvennalið Grindavíkur næsta vetur Sverrir Þór Sverrisson verður áfram þjálfari Íslands- og bikarmeistara Grindavíkur í karlaboltanum og bætir við sig þjálfun kvennaliðsins á næsta tímabili. 2. apríl 2014 07:00
Sverrir Þór: Held ekki áfram eftir þetta grín Sverrir Þór Sverrisson sagð upp störfum sem landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta í gær en KKÍ leitaði að öðrum manni í hans starf þrátt fyrir að hann væri enn á samningi. 7. mars 2014 08:00
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn