Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2014 10:30 Vísir/Getty Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur refsað stórliði Barcelona fyrir að brjóta reglur um félagskipti ungmenna og bannað félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. Þessi ótrúlegu tíðindi bárust frá FIFA nú í morgun en í tilkynningu sambandsins segir að Barcelona hafi brotið reglur um félagaskipti erlendra leikmanna undir átján ára aldri. Rannsókn hefur staðið yfir undanfarið ár og er niðurstaða FIFA að bæði spænska knattspyrnusambandið og Barcelona hafi brotið þó nokkrar reglur sem gilda hjá sambandinu um skráningu erlendra leikmanna undir átján ára aldri. Brotin áttu sér stað frá 2009 til 2013 og nær til tíu leikmanna. Barcelona var enn fremur sektað um jafnvirði 57 milljóna króna og spænska sambandið um 63,5 milljónir. Áfallið er mikið fyrir Barcelona enda félagið til að mynda nýbúið að missa aðalmarkvörð sinn, Victor Valdes, í alvarleg meiðsli. Samningur hans við félagið rennur út í lok tímabilsins og hafði hann í hyggju að leita á önnur mið. Félagaskiptabannið nær yfir næstu tvo glugga, það er að segja nú í sumar og í janúar næstkomandi. Barcelona verður því ekki heimilt að kaupa nýjan leikmann til félagsins fyrr en sumarið 2015. Þetta er ekki fyrsta hneykslið sem skekur Barcelona í vetur en fyrir skömmu síðan sagði forseti félagsins, Sandro Rosell, af sér þegar upp komst að félagið hafi ekki greint rétt frá öllum samningsatriðum þegar það keypti Brasilíumanninn Neymar í sumar. Málið var tekið fyrir spænska dómskerfinu enda félagið grunað um stórfelld skattsvik. Barcelona greiddi hins vegar spænska skattinum sjálfviljugt um tvo milljarða króna og óvíst hvort það nægi til að ljúka málinu. Spænski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af högga í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur refsað stórliði Barcelona fyrir að brjóta reglur um félagskipti ungmenna og bannað félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. Þessi ótrúlegu tíðindi bárust frá FIFA nú í morgun en í tilkynningu sambandsins segir að Barcelona hafi brotið reglur um félagaskipti erlendra leikmanna undir átján ára aldri. Rannsókn hefur staðið yfir undanfarið ár og er niðurstaða FIFA að bæði spænska knattspyrnusambandið og Barcelona hafi brotið þó nokkrar reglur sem gilda hjá sambandinu um skráningu erlendra leikmanna undir átján ára aldri. Brotin áttu sér stað frá 2009 til 2013 og nær til tíu leikmanna. Barcelona var enn fremur sektað um jafnvirði 57 milljóna króna og spænska sambandið um 63,5 milljónir. Áfallið er mikið fyrir Barcelona enda félagið til að mynda nýbúið að missa aðalmarkvörð sinn, Victor Valdes, í alvarleg meiðsli. Samningur hans við félagið rennur út í lok tímabilsins og hafði hann í hyggju að leita á önnur mið. Félagaskiptabannið nær yfir næstu tvo glugga, það er að segja nú í sumar og í janúar næstkomandi. Barcelona verður því ekki heimilt að kaupa nýjan leikmann til félagsins fyrr en sumarið 2015. Þetta er ekki fyrsta hneykslið sem skekur Barcelona í vetur en fyrir skömmu síðan sagði forseti félagsins, Sandro Rosell, af sér þegar upp komst að félagið hafi ekki greint rétt frá öllum samningsatriðum þegar það keypti Brasilíumanninn Neymar í sumar. Málið var tekið fyrir spænska dómskerfinu enda félagið grunað um stórfelld skattsvik. Barcelona greiddi hins vegar spænska skattinum sjálfviljugt um tvo milljarða króna og óvíst hvort það nægi til að ljúka málinu.
Spænski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af högga í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn