Framboðslisti Pírata kynntur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. apríl 2014 22:04 Halldór Auðar Svansson skipar fyrsta sæti listans. vísir/daníel Þrjátíu manna framboðslisti Pírata til komandi borgarstjórnarkosninga var afgreiddur á félagsfundi í dag. Halldór Auðar Svansson leiðir listann og er Þórgnýr Thoroddsen í öðru sæti. Þórlaug Ágústsdóttir skipar þriðja sætið og Arnaldur Sigurðsson fjórða. Fimmtán efstu frambjóðendur á listanum voru valdir í prófkjöri sem lauk 23. febrúar síðastliðinn. Óskar Hallgrímsson, sem hafnaði í 15. sæti, bað um að vera tekinn af lista. Ásta Helgadóttir, sem hafnaði í 3. sæti, bað um að vera lækkuð um þrjú sæti. Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Halldór Auðar Svansson2. Þórgnýr Thoroddsen3. Þórlaug Ágústsdóttir4. Arnaldur Sigurðsson5. Kristín Elfa Guðnadóttir6. Ásta Helgadóttir7. Þuríður Björg Þorgrímsdóttir8. Svafar Helgason9. Arndís Einarsdóttir10. Kjartan Jónsson11. Perla Sif Hansen12. Haukur Ísbjörn Jóhannsson13. Þórður Eyþórsson14. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson15. Björn Birgir Þorláksson16. Eva Lind Þuríðardóttir17. Aron Ívarsson18. Katla Hólm19. Björn Leví Gunnarsson20. Unnur Helga Möller21. Gísli Friðrik Ágústsson22. Björn Þór Jóhannesson23. Álfheiður Eymarsdóttir24. Jóhann Haukur Gunnarsson25. Elsa Nore26. Kristinn Bjarnason27. Sigurborg Ósk Kristjánsdóttir28. Helgi Rafn Hróðmarsson29. Sóley Kristjánsdóttir30. Davíð Þór Jónsson Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira
Þrjátíu manna framboðslisti Pírata til komandi borgarstjórnarkosninga var afgreiddur á félagsfundi í dag. Halldór Auðar Svansson leiðir listann og er Þórgnýr Thoroddsen í öðru sæti. Þórlaug Ágústsdóttir skipar þriðja sætið og Arnaldur Sigurðsson fjórða. Fimmtán efstu frambjóðendur á listanum voru valdir í prófkjöri sem lauk 23. febrúar síðastliðinn. Óskar Hallgrímsson, sem hafnaði í 15. sæti, bað um að vera tekinn af lista. Ásta Helgadóttir, sem hafnaði í 3. sæti, bað um að vera lækkuð um þrjú sæti. Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Halldór Auðar Svansson2. Þórgnýr Thoroddsen3. Þórlaug Ágústsdóttir4. Arnaldur Sigurðsson5. Kristín Elfa Guðnadóttir6. Ásta Helgadóttir7. Þuríður Björg Þorgrímsdóttir8. Svafar Helgason9. Arndís Einarsdóttir10. Kjartan Jónsson11. Perla Sif Hansen12. Haukur Ísbjörn Jóhannsson13. Þórður Eyþórsson14. Rúnar Björn Herrera Þorkelsson15. Björn Birgir Þorláksson16. Eva Lind Þuríðardóttir17. Aron Ívarsson18. Katla Hólm19. Björn Leví Gunnarsson20. Unnur Helga Möller21. Gísli Friðrik Ágústsson22. Björn Þór Jóhannesson23. Álfheiður Eymarsdóttir24. Jóhann Haukur Gunnarsson25. Elsa Nore26. Kristinn Bjarnason27. Sigurborg Ósk Kristjánsdóttir28. Helgi Rafn Hróðmarsson29. Sóley Kristjánsdóttir30. Davíð Þór Jónsson
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Fleiri fréttir Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Sjá meira