John Terry byrjar á Stamford Bridge í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2014 17:58 John Terry. Vísir/Getty John Terry, fyrirliði Chelsea, er í byrjunarliðinu í seinni leiknum á móti Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en hann hefur verið að glíma við meiðsli síðan í fyrri leiknum á Spáni. Jose Mourinho setur hann í byrjunarliðið í kvöld og spilar að því virðist í þriggja manna vörn að mati BBC. Ashley Cole, David Luiz, Fernando Torres og Eden Hazard eru líka allir í byrjunarliði Chelsea í þessum leik. Byrjunarlið Chelsea í kvöld: Schwarzer, Ivanovic, Cahill, Terry (fyrirliði), Cole, Ramires, David Luiz, Azpilicueta, Hazard, Willian, Torres. Chelsea hefur lagt höfuðáherslu á góða vörn í síðustu leikjum og það er því mikilvægt að vera með fyrirliðann í miðri vörninni í þessum gríðarlega mikilvæga leik. Fyrri leikurinn endaði með markalausu jafntefli og við erum því enn að bíða eftir fyrsta markinu í þessu einvígi um laust sæti í úrslitaleiknum á móti Real Madrid. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Terry að skrifa undir nýjan samning Fyrirliði Chelsea, John Terry, er við það að skrifa undir framlengingu á samning sínum hjá Chelsea samkvæmt Steve Holland, aðstoðarþjálfara Chelsea. Talið er að laun Terry muni lækka um helming en hann verður 34 ára á þessu ári. 19. apríl 2014 12:15 Steindautt jafntefli hjá Atletico og Chelsea Það er allt galopið fyrir seinni leik Atletico Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Spáni í kvöld. 22. apríl 2014 14:12 Cech spilar ekki meira | Lítur illa út með Terry Chelsea varð fyrir miklu áfalli í kvöld er markvörður þeirra, Petr Cech, meiddist illa á öxl. Hann mun ekki spila meira á tímabilinu og tímabilinu gæti einnig verið lokið hjá John Terry. 22. apríl 2014 21:58 Cech og Terry æfðu óvænt með Chelsea Tímabilið átti að vera búið hjá Petr Cech, markverði Chelsea, er hann fór úr axlarlið í fyrri leik Chelsea og Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 29. apríl 2014 14:30 Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56 Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliðinu gegn Liverpool Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið sem hefur sett leik liðsins gegn Liverpool um næstu helgi á sunnudag. 22. apríl 2014 22:23 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
John Terry, fyrirliði Chelsea, er í byrjunarliðinu í seinni leiknum á móti Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en hann hefur verið að glíma við meiðsli síðan í fyrri leiknum á Spáni. Jose Mourinho setur hann í byrjunarliðið í kvöld og spilar að því virðist í þriggja manna vörn að mati BBC. Ashley Cole, David Luiz, Fernando Torres og Eden Hazard eru líka allir í byrjunarliði Chelsea í þessum leik. Byrjunarlið Chelsea í kvöld: Schwarzer, Ivanovic, Cahill, Terry (fyrirliði), Cole, Ramires, David Luiz, Azpilicueta, Hazard, Willian, Torres. Chelsea hefur lagt höfuðáherslu á góða vörn í síðustu leikjum og það er því mikilvægt að vera með fyrirliðann í miðri vörninni í þessum gríðarlega mikilvæga leik. Fyrri leikurinn endaði með markalausu jafntefli og við erum því enn að bíða eftir fyrsta markinu í þessu einvígi um laust sæti í úrslitaleiknum á móti Real Madrid.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Terry að skrifa undir nýjan samning Fyrirliði Chelsea, John Terry, er við það að skrifa undir framlengingu á samning sínum hjá Chelsea samkvæmt Steve Holland, aðstoðarþjálfara Chelsea. Talið er að laun Terry muni lækka um helming en hann verður 34 ára á þessu ári. 19. apríl 2014 12:15 Steindautt jafntefli hjá Atletico og Chelsea Það er allt galopið fyrir seinni leik Atletico Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Spáni í kvöld. 22. apríl 2014 14:12 Cech spilar ekki meira | Lítur illa út með Terry Chelsea varð fyrir miklu áfalli í kvöld er markvörður þeirra, Petr Cech, meiddist illa á öxl. Hann mun ekki spila meira á tímabilinu og tímabilinu gæti einnig verið lokið hjá John Terry. 22. apríl 2014 21:58 Cech og Terry æfðu óvænt með Chelsea Tímabilið átti að vera búið hjá Petr Cech, markverði Chelsea, er hann fór úr axlarlið í fyrri leik Chelsea og Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 29. apríl 2014 14:30 Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56 Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliðinu gegn Liverpool Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið sem hefur sett leik liðsins gegn Liverpool um næstu helgi á sunnudag. 22. apríl 2014 22:23 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Fleiri fréttir Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Sjá meira
Terry að skrifa undir nýjan samning Fyrirliði Chelsea, John Terry, er við það að skrifa undir framlengingu á samning sínum hjá Chelsea samkvæmt Steve Holland, aðstoðarþjálfara Chelsea. Talið er að laun Terry muni lækka um helming en hann verður 34 ára á þessu ári. 19. apríl 2014 12:15
Steindautt jafntefli hjá Atletico og Chelsea Það er allt galopið fyrir seinni leik Atletico Madrid og Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli á Spáni í kvöld. 22. apríl 2014 14:12
Cech spilar ekki meira | Lítur illa út með Terry Chelsea varð fyrir miklu áfalli í kvöld er markvörður þeirra, Petr Cech, meiddist illa á öxl. Hann mun ekki spila meira á tímabilinu og tímabilinu gæti einnig verið lokið hjá John Terry. 22. apríl 2014 21:58
Cech og Terry æfðu óvænt með Chelsea Tímabilið átti að vera búið hjá Petr Cech, markverði Chelsea, er hann fór úr axlarlið í fyrri leik Chelsea og Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 29. apríl 2014 14:30
Virðist vera til fullt af fólki sem skilur leikinn betur en ég Chelsea hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir spilamennsku sína í síðustu tveim leikjum en þá lagðist liðið í vörn gegn Atletico og Liverpool. 30. apríl 2014 09:56
Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliðinu gegn Liverpool Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið sem hefur sett leik liðsins gegn Liverpool um næstu helgi á sunnudag. 22. apríl 2014 22:23