Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Ellý Ármanns skrifar 8. maí 2014 10:30 Í myndbandinu hér neðst í greininni má sjá þegar Haraldur tekur Heiðar úr kjálkalið (1:49) í miðjum fagnaðarlátunum þegar ljóst var að Ísland komst áfram upp úr undanúrslitum Eurovision á þriðjudaginn var. Rekur olnbogann í félaga sinn Eins og myndirnar sýna leggst Heiðar á gólfið trylltur af gleði og Haraldur faðmar félaga sinn í gleðikasti. Svo óheppilega vill til að Haraldur rekur olnbogann óvart í andlitið á Heiðari sem fer fyrir vikið úr kjálkalið. Sjúkraliðarnir mættir Sjúkraliðar koma hlaupandi að því neðri kjálki Heiðars situr fastur og það í fyrsta skipti. Mönnum stendur ekki á sama, sem er skiljanlegt, því söngvarinn er í sjálfheldu pikkfastur með galopinn munninn en blessunarlega smellur kjálkinn aftur í liðinn og Heiðar nær að loka munninum og fagnar með félögum sínum á milli þess sem hann tyggur viðeigandi verkjalyf.Fagnaðarlætin brutust út og kjálkar Heiðars eru á sínum stað.Mynd/eurovision.tvFélagarnir faðmast. Gleðin er í hámarki og kjálkarnir eru ennþá í góðu standi.Mynd/eurovision.tvHér lætur Heiðar sig detta í gólfið og faðmlögin halda áfram en olnbogi Haralds lendir óvart harkalega á andliti Heiðars.Mynd/eurovision.tvHér situr Haraldur ofan á Heiðari og þeir fagna saman. En þá sér Haraldur að félagi hans er í vanda - með opinn munninn.Mynd/eurovision.tvÞarna er Haraldur loksins búinn að átta sig á því að Heiðar getur ekki lokað munninum. Þeir liggja í faðmlögum og stuttu síðar komu sjúkraliðarnir.Mynd/eurovision.tvSmelltu á 1:49 í myndbandinu. Eurovision Tengdar fréttir Talandi um að ná augnablikinu - myndband Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Í myndbandinu hér neðst í greininni má sjá þegar Haraldur tekur Heiðar úr kjálkalið (1:49) í miðjum fagnaðarlátunum þegar ljóst var að Ísland komst áfram upp úr undanúrslitum Eurovision á þriðjudaginn var. Rekur olnbogann í félaga sinn Eins og myndirnar sýna leggst Heiðar á gólfið trylltur af gleði og Haraldur faðmar félaga sinn í gleðikasti. Svo óheppilega vill til að Haraldur rekur olnbogann óvart í andlitið á Heiðari sem fer fyrir vikið úr kjálkalið. Sjúkraliðarnir mættir Sjúkraliðar koma hlaupandi að því neðri kjálki Heiðars situr fastur og það í fyrsta skipti. Mönnum stendur ekki á sama, sem er skiljanlegt, því söngvarinn er í sjálfheldu pikkfastur með galopinn munninn en blessunarlega smellur kjálkinn aftur í liðinn og Heiðar nær að loka munninum og fagnar með félögum sínum á milli þess sem hann tyggur viðeigandi verkjalyf.Fagnaðarlætin brutust út og kjálkar Heiðars eru á sínum stað.Mynd/eurovision.tvFélagarnir faðmast. Gleðin er í hámarki og kjálkarnir eru ennþá í góðu standi.Mynd/eurovision.tvHér lætur Heiðar sig detta í gólfið og faðmlögin halda áfram en olnbogi Haralds lendir óvart harkalega á andliti Heiðars.Mynd/eurovision.tvHér situr Haraldur ofan á Heiðari og þeir fagna saman. En þá sér Haraldur að félagi hans er í vanda - með opinn munninn.Mynd/eurovision.tvÞarna er Haraldur loksins búinn að átta sig á því að Heiðar getur ekki lokað munninum. Þeir liggja í faðmlögum og stuttu síðar komu sjúkraliðarnir.Mynd/eurovision.tvSmelltu á 1:49 í myndbandinu.
Eurovision Tengdar fréttir Talandi um að ná augnablikinu - myndband Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma. 7. maí 2014 19:15 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Fleiri fréttir Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Sjá meira
Talandi um að ná augnablikinu - myndband Þeir voru ansi niðurlútir á þeirri mynd. Það leit ekki vel út á þeim tíma. 7. maí 2014 19:15