Hóparnir klárir fyrir EM í hópfimleikum Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2014 14:00 Hópurinn sem varð Evrópumeistari 2012. Vísir/Vilhelm Landsliðshópurinn í hópfimleikum fyrir Evrópumótið sem fram fer hér á landi í október er klár en hann skipa tíu stúlkur úr Gerplu og sex úr Stjörnunni. Ísland hefur unnið tvö síðustu Evrópumót og getur unnið það þriðja í röð á heimavelli. Átta stúlkur úr hópnum voru í Evrópumeistaraliðinu 2012 og fjórar úr unglingaliðinu sem einnig varð Evrópumeistari fyrir tveimur árum.Landsliðshóp kvenna skipa í stafrófsröð: Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan Arna Sigurðardóttir - Stjarnan Birta Sól Guðbrandsdóttir - Gerpla Eva Grímsdóttir - Stjarnan Fríða Rún Einarsdóttir - Gerpla Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla Hulda Magnúsdóttir - Stjarnan Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg - Gerpla Karen Sif Viktorsdóttir - Gerpla Rakel Nathalie Kristinsdóttir - Gerpla Salvör Rafnsdóttir - Gerpla Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan Sif Pálsdóttir - Gerpla Sólveig Bergsdóttir - Gerpla Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla Þórey Ásgeirsdóttir – Stjarnan Ísland hefur einnig átt góðu gengi að fagni í keppni blandaðra liða undanfarið ár. Fimm lið voru skráð til keppni á Íslandsmótinu en þau hafa aldrei verið fleiri. Blandað lið Selfoss tók sig til og vann bronsverðlaun á NM unglinga sem fram fór í Ásgarði í byrjun apríl og hefur keppnin verið mjög hörð í íslensku mótaröðinni 2014. Íslensku strákarnir hafa verið að sækja í sig veðrið og hafa tekið gríðarlegum framförum frá því á síðasta Evrópumóti. Sterk staða íslenskra kvenna í keppni í hópfimleikum er gríðarlegur kostur þegar setja á saman sterkt blandað lið.Landsliðshóp blandaðs liðs skipa í stafrófsröð: Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla Harpa Guðrún Hreinsdóttir - Stjarnan Hugrún Hlín Gunnarsdóttir - Selfoss Katrín Pétursdóttir - Gerpla Marin Elvarsdóttir - Stjarnan Rakel Másdóttir - Gerpla Sigrún Dís Tryggvadóttir - Gerpla Valdis Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan Þórdís Ólafsdóttir - Stjarnan Aron Bragason - Gerpla Benedikt Rúnar Valgeirsson – Gerpla Birkir Sigurjónsson - Ármann Daði Snær Pálsson - Ármann Guðjón Ólafsson - Gerpla Magnús Óli Sigurðarsson - Gerpla Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann Stefán Þór Friðriksson - Gerpla Þorgeir Ívarsson – Gerpla Íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Landsliðshópurinn í hópfimleikum fyrir Evrópumótið sem fram fer hér á landi í október er klár en hann skipa tíu stúlkur úr Gerplu og sex úr Stjörnunni. Ísland hefur unnið tvö síðustu Evrópumót og getur unnið það þriðja í röð á heimavelli. Átta stúlkur úr hópnum voru í Evrópumeistaraliðinu 2012 og fjórar úr unglingaliðinu sem einnig varð Evrópumeistari fyrir tveimur árum.Landsliðshóp kvenna skipa í stafrófsröð: Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan Arna Sigurðardóttir - Stjarnan Birta Sól Guðbrandsdóttir - Gerpla Eva Grímsdóttir - Stjarnan Fríða Rún Einarsdóttir - Gerpla Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla Hulda Magnúsdóttir - Stjarnan Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg - Gerpla Karen Sif Viktorsdóttir - Gerpla Rakel Nathalie Kristinsdóttir - Gerpla Salvör Rafnsdóttir - Gerpla Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan Sif Pálsdóttir - Gerpla Sólveig Bergsdóttir - Gerpla Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla Þórey Ásgeirsdóttir – Stjarnan Ísland hefur einnig átt góðu gengi að fagni í keppni blandaðra liða undanfarið ár. Fimm lið voru skráð til keppni á Íslandsmótinu en þau hafa aldrei verið fleiri. Blandað lið Selfoss tók sig til og vann bronsverðlaun á NM unglinga sem fram fór í Ásgarði í byrjun apríl og hefur keppnin verið mjög hörð í íslensku mótaröðinni 2014. Íslensku strákarnir hafa verið að sækja í sig veðrið og hafa tekið gríðarlegum framförum frá því á síðasta Evrópumóti. Sterk staða íslenskra kvenna í keppni í hópfimleikum er gríðarlegur kostur þegar setja á saman sterkt blandað lið.Landsliðshóp blandaðs liðs skipa í stafrófsröð: Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla Harpa Guðrún Hreinsdóttir - Stjarnan Hugrún Hlín Gunnarsdóttir - Selfoss Katrín Pétursdóttir - Gerpla Marin Elvarsdóttir - Stjarnan Rakel Másdóttir - Gerpla Sigrún Dís Tryggvadóttir - Gerpla Valdis Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan Þórdís Ólafsdóttir - Stjarnan Aron Bragason - Gerpla Benedikt Rúnar Valgeirsson – Gerpla Birkir Sigurjónsson - Ármann Daði Snær Pálsson - Ármann Guðjón Ólafsson - Gerpla Magnús Óli Sigurðarsson - Gerpla Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann Stefán Þór Friðriksson - Gerpla Þorgeir Ívarsson – Gerpla
Íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira