Gunnar Nelson ræðir LaFlare-badagann á BT Sport - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2014 17:15 Gunnar Nelson. Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. Gunnar Nelson var afslappaður að venju en viðtalið var tekið í gegnum Skype og hann bara heima í stofu. „Ég er mjög spenntur fyrir því að fá að slást við LaFlare. Hann er öflugur mótherji, kraftmikill glímumaður og stór strákur sem hefur aldrei tapað. Það er mjög spennandi að fá að mæta honum," sagði Gunnar Nelson. Ryan LaFlare er ósigraður Bandaríkjamaður sem hefur unnið alla fjóra UFC-bardaga sína. Gunnar Nelson hefur unnið alla þrjá UFC-bardaga sína. „Eins og alltaf mun ég finna leið til að vinna hvort sem það er á gólfinu eða standandi. Ryan er mjög góður að blanda þessu tvennu saman og hann hefur mikla reynslu sem gefur honum tækifæri til að stjórna því hvar bardaginn fer fram. Ég verð ánægður með að berjast við hann hvort sem er," segir Gunnar Nelson en það má sjá allt viðtalið hér fyrir neðan. MMA Tengdar fréttir Gunnar bestur á Norðurlöndunum í fyrsta skipti Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti veltivigtarmanna á Norðurlöndunum í MMA samkvæmt nýjum styrkeikalista sem birtur var á MMA Viking í dag. 9. apríl 2014 21:32 Gunnar vill keppa í Dublin í sumar Gunnar Nelson mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan fjögurra bardaga samning við UFC-bardagadeildina. Munnlegt samkomulag hefur náðst um nýjan samning að sögn Haraldar Dean Nelson, föður og umboðsmanns Gunnars. 25. apríl 2014 06:30 Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45 Gunnar að gera nýjan samning við UFC Gunnar Nelson og hans menn eiga í viðræðum við UFC um nýjan fjögurra bardaga samning. 4. apríl 2014 14:17 Gunnar glímir við 40 gesti í Mjölni Gunnar Nelson efnir til atglímu í húsakynnum Mjölnis í kvöld og glímir við hvern þann sem treystir sér til. 1. apríl 2014 10:00 Gunnar Nelson valinn bardagamaður marsmánaðar Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Omari Akhmedov í UFC-bardaga í London í síðasta mánuði eins og fór væntanlega ekki framhjá neinum Íslendingi en það voru fleiri hrifnir af frammistöðu okkar manns en við Íslendingar. 18. apríl 2014 14:30 Gunnar Nelson þykir sá allra svalasti Jón Gnarr, Baltasar, Ari Eldjárn, Ásgeir Trausti og Gillz þykja líka fáránlega flottir. 11. apríl 2014 13:36 Styttist í titilbardaga hjá þeim sem vinnur í Dyflinni Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni 19. júlí en þetta er stærsti bardagi þeirra beggja á ferlinum. 30. apríl 2014 07:00 Gunnar berst við tölvuleikjamenn Bardagakappinn Gunnar Nelson mun taka tíu glímur í röð þegar hann mætir nokkrum starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP og gestum þeirra. 23. apríl 2014 10:17 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. Gunnar Nelson var afslappaður að venju en viðtalið var tekið í gegnum Skype og hann bara heima í stofu. „Ég er mjög spenntur fyrir því að fá að slást við LaFlare. Hann er öflugur mótherji, kraftmikill glímumaður og stór strákur sem hefur aldrei tapað. Það er mjög spennandi að fá að mæta honum," sagði Gunnar Nelson. Ryan LaFlare er ósigraður Bandaríkjamaður sem hefur unnið alla fjóra UFC-bardaga sína. Gunnar Nelson hefur unnið alla þrjá UFC-bardaga sína. „Eins og alltaf mun ég finna leið til að vinna hvort sem það er á gólfinu eða standandi. Ryan er mjög góður að blanda þessu tvennu saman og hann hefur mikla reynslu sem gefur honum tækifæri til að stjórna því hvar bardaginn fer fram. Ég verð ánægður með að berjast við hann hvort sem er," segir Gunnar Nelson en það má sjá allt viðtalið hér fyrir neðan.
MMA Tengdar fréttir Gunnar bestur á Norðurlöndunum í fyrsta skipti Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti veltivigtarmanna á Norðurlöndunum í MMA samkvæmt nýjum styrkeikalista sem birtur var á MMA Viking í dag. 9. apríl 2014 21:32 Gunnar vill keppa í Dublin í sumar Gunnar Nelson mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan fjögurra bardaga samning við UFC-bardagadeildina. Munnlegt samkomulag hefur náðst um nýjan samning að sögn Haraldar Dean Nelson, föður og umboðsmanns Gunnars. 25. apríl 2014 06:30 Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45 Gunnar að gera nýjan samning við UFC Gunnar Nelson og hans menn eiga í viðræðum við UFC um nýjan fjögurra bardaga samning. 4. apríl 2014 14:17 Gunnar glímir við 40 gesti í Mjölni Gunnar Nelson efnir til atglímu í húsakynnum Mjölnis í kvöld og glímir við hvern þann sem treystir sér til. 1. apríl 2014 10:00 Gunnar Nelson valinn bardagamaður marsmánaðar Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Omari Akhmedov í UFC-bardaga í London í síðasta mánuði eins og fór væntanlega ekki framhjá neinum Íslendingi en það voru fleiri hrifnir af frammistöðu okkar manns en við Íslendingar. 18. apríl 2014 14:30 Gunnar Nelson þykir sá allra svalasti Jón Gnarr, Baltasar, Ari Eldjárn, Ásgeir Trausti og Gillz þykja líka fáránlega flottir. 11. apríl 2014 13:36 Styttist í titilbardaga hjá þeim sem vinnur í Dyflinni Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni 19. júlí en þetta er stærsti bardagi þeirra beggja á ferlinum. 30. apríl 2014 07:00 Gunnar berst við tölvuleikjamenn Bardagakappinn Gunnar Nelson mun taka tíu glímur í röð þegar hann mætir nokkrum starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP og gestum þeirra. 23. apríl 2014 10:17 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Gunnar bestur á Norðurlöndunum í fyrsta skipti Gunnar Nelson er kominn í efsta sæti veltivigtarmanna á Norðurlöndunum í MMA samkvæmt nýjum styrkeikalista sem birtur var á MMA Viking í dag. 9. apríl 2014 21:32
Gunnar vill keppa í Dublin í sumar Gunnar Nelson mun að öllum líkindum skrifa undir nýjan fjögurra bardaga samning við UFC-bardagadeildina. Munnlegt samkomulag hefur náðst um nýjan samning að sögn Haraldar Dean Nelson, föður og umboðsmanns Gunnars. 25. apríl 2014 06:30
Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45
Gunnar að gera nýjan samning við UFC Gunnar Nelson og hans menn eiga í viðræðum við UFC um nýjan fjögurra bardaga samning. 4. apríl 2014 14:17
Gunnar glímir við 40 gesti í Mjölni Gunnar Nelson efnir til atglímu í húsakynnum Mjölnis í kvöld og glímir við hvern þann sem treystir sér til. 1. apríl 2014 10:00
Gunnar Nelson valinn bardagamaður marsmánaðar Gunnar Nelson vann glæsilegan sigur á Omari Akhmedov í UFC-bardaga í London í síðasta mánuði eins og fór væntanlega ekki framhjá neinum Íslendingi en það voru fleiri hrifnir af frammistöðu okkar manns en við Íslendingar. 18. apríl 2014 14:30
Gunnar Nelson þykir sá allra svalasti Jón Gnarr, Baltasar, Ari Eldjárn, Ásgeir Trausti og Gillz þykja líka fáránlega flottir. 11. apríl 2014 13:36
Styttist í titilbardaga hjá þeim sem vinnur í Dyflinni Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni 19. júlí en þetta er stærsti bardagi þeirra beggja á ferlinum. 30. apríl 2014 07:00
Gunnar berst við tölvuleikjamenn Bardagakappinn Gunnar Nelson mun taka tíu glímur í röð þegar hann mætir nokkrum starfsmönnum tölvuleikjaframleiðandans CCP og gestum þeirra. 23. apríl 2014 10:17