Söngvari Metallica spreytti sig á Bítlalagi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 17. maí 2014 23:22 James Hetfield, söngvari þungarokkshljómsveitarinnar Metallica, spreytti sig á Bítlaslagaranum In My Life á góðgerðartónleikum í San Fransisco á fimmtudag. Hann hefur ekki gert mikið af því að koma einn fram en flutningur rokkarans vakti mikla lukku meðal viðstaddra. Auk Bítlalagsins flutti hann Metallica-lögin Nothing Else Matters og Until it Sleeps, en hann naut aðstoðar Green Day-söngvarans Billies Joe Armstrong og gítarleikarans Joes Satriani í lagasyrpu sem innihélt lögin American Idiot og Boulevard of Broken Dreams eftir Green Day og Turn the Page eftir Bob Seger. Lögin má hlusta á hér fyrir neðan. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
James Hetfield, söngvari þungarokkshljómsveitarinnar Metallica, spreytti sig á Bítlaslagaranum In My Life á góðgerðartónleikum í San Fransisco á fimmtudag. Hann hefur ekki gert mikið af því að koma einn fram en flutningur rokkarans vakti mikla lukku meðal viðstaddra. Auk Bítlalagsins flutti hann Metallica-lögin Nothing Else Matters og Until it Sleeps, en hann naut aðstoðar Green Day-söngvarans Billies Joe Armstrong og gítarleikarans Joes Satriani í lagasyrpu sem innihélt lögin American Idiot og Boulevard of Broken Dreams eftir Green Day og Turn the Page eftir Bob Seger. Lögin má hlusta á hér fyrir neðan.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira