Nýtt app til að losa fólk við snjallsímafíkn Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 15. maí 2014 15:22 Nýjar rannsóknir sýni að yfir 176 milljónir snjallsímafíkla séu um allan heim. Nýtt app, BreakFree´s, er komið á markað en appið á að aðstoða þá sem haldnir eru svokallaðri snjallsímafíkn að takast á við vandann. Flestum er ljóst að mannfólkið eyðir sífellt meiri tíma við hangs í snjallsímum. Samkvæmt Mashable er snjallsímafíkn að verða sífellt stærra vandamál. Nýjar rannsóknir sýni að yfir 176 milljónir fíkla séu um allan heim. Snjallsímafíklunum hafi fjölgað um 123 prósent á einu ári. Skilgreining á snjallsímafíkli er sá sem opnar app í símanum sínum 60 sinnum eða oftar á dag. Nýja appið heldur utan um tímann sem fólk eyðir í símanum og bendir fólki á þegar tími er kominn til þess að líta upp frá honum. Appið heldur utan um það hversu oft síminn er tekinn úr lás og hversu mikill tími fer í símtöl og hversu mikill tími fer í annað. Appið reiknar út „fíknistig“ (e. addiction score) og þegar notandinn er kominn með ákveðinn fjölda stiga lætur appið hann vita. „Við viljum að fólk átti sig á því að stundir með öðrum manneskjum eru betri en þær stundir sem eytt er í símanum,“ segir einn af hönnuðum appsins, Mrigaen Kapadia, í viðtali við Mashable. Appið kostar ekki neitt en til þess að geta notið þess til fulls verður notandinn að greiða tæpa tvo dollara. Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Nýtt app, BreakFree´s, er komið á markað en appið á að aðstoða þá sem haldnir eru svokallaðri snjallsímafíkn að takast á við vandann. Flestum er ljóst að mannfólkið eyðir sífellt meiri tíma við hangs í snjallsímum. Samkvæmt Mashable er snjallsímafíkn að verða sífellt stærra vandamál. Nýjar rannsóknir sýni að yfir 176 milljónir fíkla séu um allan heim. Snjallsímafíklunum hafi fjölgað um 123 prósent á einu ári. Skilgreining á snjallsímafíkli er sá sem opnar app í símanum sínum 60 sinnum eða oftar á dag. Nýja appið heldur utan um tímann sem fólk eyðir í símanum og bendir fólki á þegar tími er kominn til þess að líta upp frá honum. Appið heldur utan um það hversu oft síminn er tekinn úr lás og hversu mikill tími fer í símtöl og hversu mikill tími fer í annað. Appið reiknar út „fíknistig“ (e. addiction score) og þegar notandinn er kominn með ákveðinn fjölda stiga lætur appið hann vita. „Við viljum að fólk átti sig á því að stundir með öðrum manneskjum eru betri en þær stundir sem eytt er í símanum,“ segir einn af hönnuðum appsins, Mrigaen Kapadia, í viðtali við Mashable. Appið kostar ekki neitt en til þess að geta notið þess til fulls verður notandinn að greiða tæpa tvo dollara.
Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira