Oddvitaáskorunin - Höldum stöðugleikanum 14. maí 2014 11:25 Golfið er uppáhalds tómstundin, enda þrír frábærir golfvellir í Garðabæ. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Gunnar Einnarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæí sveitarstjórnarkosningunum í haust. Gunnar er með doktorspróf í stjórnun Menntastofnana frá Reading University. Hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar síðastliðin 9 ár, þar áður forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs bæjarins í 10 ár. Fyrrverandi atvinnumaður í handknattleik og þjálfaði meistaraflokk Stjörnunnar í 10 ár. Stundakennari í meistaranámi í Opinberri Stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Giftur Sigríði Dísu Gunnarsdóttur náms- og starfsráðgjafa og lögfræðinema og eiga þau þrjú börn og sex barnabörn. Áherslur Gunnars eru aðallega að skapa góð uppvaxtarskilyrði barna og ungmenna t.d. í íþrótta- og tómstundastarfi og skólamálum. Jafnframt traust og ábyrg fjármálastjórn. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staður á Íslandi? Þingvellir. Hundar eða kettir? Ég átti hund sem dó og ég sakna hans rosalega. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar börn og barnabörn fæðast. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Það sem við hjónin eldum saman. Hvernig bíl ekur þú? Land Cruiser, 8 ára gamall. Besta minningin? Þegar ég varð ástfanginn. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já fyrir of hraðan akstur. Hverju sérðu mest eftir? Að hafa lagt einstakling í einelti þegar ég var unglingur. Draumaferðalagið? Ferð til Napa. Hefur þú migið í saltan sjó? Já. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Farið á dáleiðslunámskeið. Bíbí er vön því að afi sé bæjarstjóri og vill engar breytingar þar á. Hefur þú viðurkennt mistök? Já oft. Hverju ertu stoltastur af? Fjölskyldunni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Garðabær Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Hitti næstum því Russell Crowe Ingvar Arnarson er einn af oddvitum lista FÓLKSINS- í bænum í Garðabæ. 23. maí 2014 11:46 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Fleiri fréttir Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Gunnar Einnarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæí sveitarstjórnarkosningunum í haust. Gunnar er með doktorspróf í stjórnun Menntastofnana frá Reading University. Hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar síðastliðin 9 ár, þar áður forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs bæjarins í 10 ár. Fyrrverandi atvinnumaður í handknattleik og þjálfaði meistaraflokk Stjörnunnar í 10 ár. Stundakennari í meistaranámi í Opinberri Stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Giftur Sigríði Dísu Gunnarsdóttur náms- og starfsráðgjafa og lögfræðinema og eiga þau þrjú börn og sex barnabörn. Áherslur Gunnars eru aðallega að skapa góð uppvaxtarskilyrði barna og ungmenna t.d. í íþrótta- og tómstundastarfi og skólamálum. Jafnframt traust og ábyrg fjármálastjórn. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staður á Íslandi? Þingvellir. Hundar eða kettir? Ég átti hund sem dó og ég sakna hans rosalega. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar börn og barnabörn fæðast. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Það sem við hjónin eldum saman. Hvernig bíl ekur þú? Land Cruiser, 8 ára gamall. Besta minningin? Þegar ég varð ástfanginn. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já fyrir of hraðan akstur. Hverju sérðu mest eftir? Að hafa lagt einstakling í einelti þegar ég var unglingur. Draumaferðalagið? Ferð til Napa. Hefur þú migið í saltan sjó? Já. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Farið á dáleiðslunámskeið. Bíbí er vön því að afi sé bæjarstjóri og vill engar breytingar þar á. Hefur þú viðurkennt mistök? Já oft. Hverju ertu stoltastur af? Fjölskyldunni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Garðabær Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Hitti næstum því Russell Crowe Ingvar Arnarson er einn af oddvitum lista FÓLKSINS- í bænum í Garðabæ. 23. maí 2014 11:46 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Fleiri fréttir Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Hitti næstum því Russell Crowe Ingvar Arnarson er einn af oddvitum lista FÓLKSINS- í bænum í Garðabæ. 23. maí 2014 11:46