Samsung tvöfalt vinsælli en Apple Ingvar Haraldsson skrifar 13. maí 2014 13:30 Apple hafa selt helmingi færri síma en Samsung. Mynd/AFP Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hafa selt flesta snjallsíma í heiminum á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þeir seldu 89 miljónir farsíma. Tvöfalt fleiri en Apple sem seldu 34,7 milljónir snjallsíma. Þessi tvö fyrirtæki eru stærst á snjallsímamarkaðnum. Samsung hafa ríflega 31 prósent markaðshlutdeild en Apple tæplega 16 prósent. Flestir snjallsímar nota Android stýrikerfið eða 81 prósent. 16 prósent nota snjallsíma iOS stýrikerfið og 3 prósent Windos stýrikerfið. Athygli vekur að fimma af tíu söluhæstu farsímafyrirtækjunum eru kínversk. Fyrirtækin eru Huawei, Lenovo, Xiaomi, Yulong og ZTE. Kínverski snjallsímamarkaðurinn er sá stærsti í heimi með 35 prósent markaðshlutdeild. Til samanburðar er sá bandaríski með 12 prósent markaðshlutdeild. Nánar má lesa um málið í fréttum BGR og The Next Web.Apple þurfa að framleiða síma með stærri skjáum Sala á snjallsímum með skjái stærri en fimm tommur jókst um 369 prósent á síðasta ársfjórðungi. Það er margfalt meiri söluaukning en á minni snjallsímum. Greiningaraðilinn Jessica Kwee segir athyglisvert að snjallsímar fari stækkandi. „Næstum helmingur nýrra snjallsíma dýrari en 500 dollarar (60.000 krónur) eru stærri en 5 tommur. Af snjallsímum dýrari en 600 dollarar og minni en fimm tommur eru Iphone símar 87 prósent af markaðnum. Það gefur til kynna að Apple þurfi að búa til síma með stærri skjá til að halda fyrirtækinu samkeppnishæfu.“ Mest lesið Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hafa selt flesta snjallsíma í heiminum á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Þeir seldu 89 miljónir farsíma. Tvöfalt fleiri en Apple sem seldu 34,7 milljónir snjallsíma. Þessi tvö fyrirtæki eru stærst á snjallsímamarkaðnum. Samsung hafa ríflega 31 prósent markaðshlutdeild en Apple tæplega 16 prósent. Flestir snjallsímar nota Android stýrikerfið eða 81 prósent. 16 prósent nota snjallsíma iOS stýrikerfið og 3 prósent Windos stýrikerfið. Athygli vekur að fimma af tíu söluhæstu farsímafyrirtækjunum eru kínversk. Fyrirtækin eru Huawei, Lenovo, Xiaomi, Yulong og ZTE. Kínverski snjallsímamarkaðurinn er sá stærsti í heimi með 35 prósent markaðshlutdeild. Til samanburðar er sá bandaríski með 12 prósent markaðshlutdeild. Nánar má lesa um málið í fréttum BGR og The Next Web.Apple þurfa að framleiða síma með stærri skjáum Sala á snjallsímum með skjái stærri en fimm tommur jókst um 369 prósent á síðasta ársfjórðungi. Það er margfalt meiri söluaukning en á minni snjallsímum. Greiningaraðilinn Jessica Kwee segir athyglisvert að snjallsímar fari stækkandi. „Næstum helmingur nýrra snjallsíma dýrari en 500 dollarar (60.000 krónur) eru stærri en 5 tommur. Af snjallsímum dýrari en 600 dollarar og minni en fimm tommur eru Iphone símar 87 prósent af markaðnum. Það gefur til kynna að Apple þurfi að búa til síma með stærri skjá til að halda fyrirtækinu samkeppnishæfu.“
Mest lesið Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira