Hafnaði öðru sæti á lista Bjartrar framtíðar Sveinn Arnarsson skrifar 13. maí 2014 12:19 Maríu Grétarsdóttur var boðið 2. sætið hjá BF sem hún hafnaði M-listi fólksins í bænum býður fram í Garðabæ í annað sinn. Oddviti framboðsins er María Grétarsdóttir en hún leiddi listann einnig fyrir fjórum árum og fékk framboðið einn mann í bæjarstjórn. Hún telur markmiðið vera að ná inn einum til tveimur mönnum í bæjarstjórn Garðabæjar. M-listinn fór í þá vegferð áður en framboðsfrestur rann út að kann samstarf við Bjarta framtíð um að vinna saman. Sú vegferð endaði á því að sumir einstaklingar úr M-listanum fóru yfir til bjartrar framtíðar en aðrir slitu sameiningarviðræðum og ákváðu að bjóða aftur fram undir merkjum M-lista. „Hópurinn fór í þá vegferð að fara í sameiningu við Bjarta framtíð, það er alveg rétt. Þetta var hugsað til að fækka framboðum í Garðabæ og bjóða fram einn sterkan lista. Eins og gerist í svona viðræðum þá vorum við að máta okkur saman við þetta nýja afl en það gekk ekki eftir,“ segir María Grétarsdóttir í samtali við vísi. Maríu var ekki boðið það sæti sem hún vildi og því fór sem fór „Björt framtíð lagði höfuðáherslu á að fara fram undir merkjum Bjartrar framtíðar og buðu mér annað sætið á lista þeirra. Ég gat ekki sætt mig við það, ég vildi leiða framboðið fyrst þau lögðu áherslu á að bjóða fram undir merkjum Bjartrar framtíðar.“ Markmið M-listans er að vinna að hagsmunum fólksins í bænum. „Það þarf mikið til að fella meirihlutann í Garðabæ, það væri skemmtilegt ef sá árangur næðist að fleiri flokkar og framboð kæmu að stjórnun bæjarfélagsins,“ segir María Grétarsdóttir. Að framboðinu standa Garðbæingar sem eru ekki bundnir við stjórnmálaflokka sem og aðrir sem koma úr mismunandi áttum. Framboðið er hvorki til hægri né vinstri og telur að svigrúm til hugmyndafræðilegs ágreinings sé ekki svo mikið í bæjarstjórn. „Við eigum öll að geta verið sammála um meginlínurnar,“ segir María, sem var áður átta ár varabæjarfulltrúi fyrir Sjáflstæðisflokkinn. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
M-listi fólksins í bænum býður fram í Garðabæ í annað sinn. Oddviti framboðsins er María Grétarsdóttir en hún leiddi listann einnig fyrir fjórum árum og fékk framboðið einn mann í bæjarstjórn. Hún telur markmiðið vera að ná inn einum til tveimur mönnum í bæjarstjórn Garðabæjar. M-listinn fór í þá vegferð áður en framboðsfrestur rann út að kann samstarf við Bjarta framtíð um að vinna saman. Sú vegferð endaði á því að sumir einstaklingar úr M-listanum fóru yfir til bjartrar framtíðar en aðrir slitu sameiningarviðræðum og ákváðu að bjóða aftur fram undir merkjum M-lista. „Hópurinn fór í þá vegferð að fara í sameiningu við Bjarta framtíð, það er alveg rétt. Þetta var hugsað til að fækka framboðum í Garðabæ og bjóða fram einn sterkan lista. Eins og gerist í svona viðræðum þá vorum við að máta okkur saman við þetta nýja afl en það gekk ekki eftir,“ segir María Grétarsdóttir í samtali við vísi. Maríu var ekki boðið það sæti sem hún vildi og því fór sem fór „Björt framtíð lagði höfuðáherslu á að fara fram undir merkjum Bjartrar framtíðar og buðu mér annað sætið á lista þeirra. Ég gat ekki sætt mig við það, ég vildi leiða framboðið fyrst þau lögðu áherslu á að bjóða fram undir merkjum Bjartrar framtíðar.“ Markmið M-listans er að vinna að hagsmunum fólksins í bænum. „Það þarf mikið til að fella meirihlutann í Garðabæ, það væri skemmtilegt ef sá árangur næðist að fleiri flokkar og framboð kæmu að stjórnun bæjarfélagsins,“ segir María Grétarsdóttir. Að framboðinu standa Garðbæingar sem eru ekki bundnir við stjórnmálaflokka sem og aðrir sem koma úr mismunandi áttum. Framboðið er hvorki til hægri né vinstri og telur að svigrúm til hugmyndafræðilegs ágreinings sé ekki svo mikið í bæjarstjórn. „Við eigum öll að geta verið sammála um meginlínurnar,“ segir María, sem var áður átta ár varabæjarfulltrúi fyrir Sjáflstæðisflokkinn. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira