Lagðir af stað heim Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. maí 2014 17:58 Hljómsveitin Pollapönk er komin upp í flugvél á leið aftur heim til Íslands ef marka má Facebook-síðu sveitarinnar. Eru Pollarnir væntanlegir til landsins í kvöld. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd eru Pollapönkarar ennþá í göllunum sem eru þeirra einkennismerki og hafa heillað Evrópubúa síðustu daga. Pollapönk endaði í 15. sæti í Eurovision í gær með lagið Enga fordóma, eða No Prejudice, en það var hin austurríska Conchita Wurst sem bar sigur úr býtum með lagið Rise like a Phoenix. Post by pollapönk. Eurovision Tengdar fréttir Evrópa ekki tilbúin fyrir fordómaleysi? Framlag drengjanna í Pollapönk endaði í 15. sæti af 26 þjóðum. 10. maí 2014 22:34 Dagur hitti Johnny Logan Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson er staddur á lokakeppni Eurovision í Kaupmannahöfn. Þar hitti hann sigursælasta keppanda í sögu Eurovision, Johnny Logan. 10. maí 2014 20:46 Austurríki hreppti fyrsta sætið Conchita Wurst sigraði í Eurovision í ár með laginu Rise like a Phoenix. 10. maí 2014 22:31 Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær. 10. maí 2014 13:47 Púað á Rússana Stigagjöf til Rússlands vekur ekki mikla lukku á Eurovision-hátíðinni. 10. maí 2014 21:58 Horfði á Eurovision í kjól Spéfuglinn Russell Brand hvatti Evrópubúa til að kjósa Austurríki. 11. maí 2014 12:18 Benedikt sextándi Uppröðun á stigakynnum í Eurovision í kvöld hefur verið kynnt. 10. maí 2014 17:07 Svona skiptust stig Íslands Íslendingar fengu 58 stig í Eurovision í kvöld. Mest fengum við 8 stig frá San Marínó. 10. maí 2014 22:54 Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. 10. maí 2014 20:05 Á allar Eurovision-keppnirnar síðan 1985 Jónína Kristín er einn af heitustu aðdáendum Eurovision á Íslandi. 10. maí 2014 09:00 Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra? 10. maí 2014 09:00 ,,Kallinn er í fáránlegu stuði'' Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson sagðist vera í fáránlegu stuði er hann tilkynnti Evrópu að Ísland hefði gefið Hollendingum 12 stig. 10. maí 2014 22:06 Skera sig úr í fjöldanum Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum. 10. maí 2014 13:00 ,,Þetta er algjörlega súrrealískt'' Liðsmenn Pollapönks mæta í vinnuna á mánudagsmorgun eftir ótrúlegt Evrópuævintýri. 10. maí 2014 23:31 Vill taka þátt aftur í næstu viku Óttarr Proppé fær ekki nóg af Eurovision. 11. maí 2014 12:33 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Kosningin hafin - Sjáðu atriðið aftur Flutningurinn á No Prejudice heppnaðist vel. 10. maí 2014 21:15 Lentum í áttunda sæti í forkeppninni Hollendingar og Svíar voru efstir á okkar kvöldi. 11. maí 2014 10:36 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
Hljómsveitin Pollapönk er komin upp í flugvél á leið aftur heim til Íslands ef marka má Facebook-síðu sveitarinnar. Eru Pollarnir væntanlegir til landsins í kvöld. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd eru Pollapönkarar ennþá í göllunum sem eru þeirra einkennismerki og hafa heillað Evrópubúa síðustu daga. Pollapönk endaði í 15. sæti í Eurovision í gær með lagið Enga fordóma, eða No Prejudice, en það var hin austurríska Conchita Wurst sem bar sigur úr býtum með lagið Rise like a Phoenix. Post by pollapönk.
Eurovision Tengdar fréttir Evrópa ekki tilbúin fyrir fordómaleysi? Framlag drengjanna í Pollapönk endaði í 15. sæti af 26 þjóðum. 10. maí 2014 22:34 Dagur hitti Johnny Logan Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson er staddur á lokakeppni Eurovision í Kaupmannahöfn. Þar hitti hann sigursælasta keppanda í sögu Eurovision, Johnny Logan. 10. maí 2014 20:46 Austurríki hreppti fyrsta sætið Conchita Wurst sigraði í Eurovision í ár með laginu Rise like a Phoenix. 10. maí 2014 22:31 Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær. 10. maí 2014 13:47 Púað á Rússana Stigagjöf til Rússlands vekur ekki mikla lukku á Eurovision-hátíðinni. 10. maí 2014 21:58 Horfði á Eurovision í kjól Spéfuglinn Russell Brand hvatti Evrópubúa til að kjósa Austurríki. 11. maí 2014 12:18 Benedikt sextándi Uppröðun á stigakynnum í Eurovision í kvöld hefur verið kynnt. 10. maí 2014 17:07 Svona skiptust stig Íslands Íslendingar fengu 58 stig í Eurovision í kvöld. Mest fengum við 8 stig frá San Marínó. 10. maí 2014 22:54 Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. 10. maí 2014 20:05 Á allar Eurovision-keppnirnar síðan 1985 Jónína Kristín er einn af heitustu aðdáendum Eurovision á Íslandi. 10. maí 2014 09:00 Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra? 10. maí 2014 09:00 ,,Kallinn er í fáránlegu stuði'' Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson sagðist vera í fáránlegu stuði er hann tilkynnti Evrópu að Ísland hefði gefið Hollendingum 12 stig. 10. maí 2014 22:06 Skera sig úr í fjöldanum Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum. 10. maí 2014 13:00 ,,Þetta er algjörlega súrrealískt'' Liðsmenn Pollapönks mæta í vinnuna á mánudagsmorgun eftir ótrúlegt Evrópuævintýri. 10. maí 2014 23:31 Vill taka þátt aftur í næstu viku Óttarr Proppé fær ekki nóg af Eurovision. 11. maí 2014 12:33 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Kosningin hafin - Sjáðu atriðið aftur Flutningurinn á No Prejudice heppnaðist vel. 10. maí 2014 21:15 Lentum í áttunda sæti í forkeppninni Hollendingar og Svíar voru efstir á okkar kvöldi. 11. maí 2014 10:36 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Sjá meira
Evrópa ekki tilbúin fyrir fordómaleysi? Framlag drengjanna í Pollapönk endaði í 15. sæti af 26 þjóðum. 10. maí 2014 22:34
Dagur hitti Johnny Logan Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson er staddur á lokakeppni Eurovision í Kaupmannahöfn. Þar hitti hann sigursælasta keppanda í sögu Eurovision, Johnny Logan. 10. maí 2014 20:46
Austurríki hreppti fyrsta sætið Conchita Wurst sigraði í Eurovision í ár með laginu Rise like a Phoenix. 10. maí 2014 22:31
Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59
Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær. 10. maí 2014 13:47
Púað á Rússana Stigagjöf til Rússlands vekur ekki mikla lukku á Eurovision-hátíðinni. 10. maí 2014 21:58
Horfði á Eurovision í kjól Spéfuglinn Russell Brand hvatti Evrópubúa til að kjósa Austurríki. 11. maí 2014 12:18
Svona skiptust stig Íslands Íslendingar fengu 58 stig í Eurovision í kvöld. Mest fengum við 8 stig frá San Marínó. 10. maí 2014 22:54
Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. 10. maí 2014 20:05
Á allar Eurovision-keppnirnar síðan 1985 Jónína Kristín er einn af heitustu aðdáendum Eurovision á Íslandi. 10. maí 2014 09:00
Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra? 10. maí 2014 09:00
,,Kallinn er í fáránlegu stuði'' Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson sagðist vera í fáránlegu stuði er hann tilkynnti Evrópu að Ísland hefði gefið Hollendingum 12 stig. 10. maí 2014 22:06
Skera sig úr í fjöldanum Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum. 10. maí 2014 13:00
,,Þetta er algjörlega súrrealískt'' Liðsmenn Pollapönks mæta í vinnuna á mánudagsmorgun eftir ótrúlegt Evrópuævintýri. 10. maí 2014 23:31
Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55
Kosningin hafin - Sjáðu atriðið aftur Flutningurinn á No Prejudice heppnaðist vel. 10. maí 2014 21:15
Lentum í áttunda sæti í forkeppninni Hollendingar og Svíar voru efstir á okkar kvöldi. 11. maí 2014 10:36