Forstjóri Facebook dreginn fyrir dóm í Íran Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. maí 2014 12:49 Mark Zuckerberg hefur tilefni til að vera hugsi þessa dagana. VISIR/AFP Dómari í Íran hefur gert Mark Zuckerberg, stofnanda og aðaleiganda Facebook, að mæta fyrir dóm í suðurhluta landsins. Er honum ætlað að svara ásökunum þess efnis að forrit fyrirtækisins, Instagram og Whatsapp, brjóti gegn friðhelgi einkalífsins. Talið er að dómarinn í málinu farið fram á að lokað verði fyrir aðgang að forritunum tveimur í landinu meðan aðalmeðferðin málsins stendur yfir. Þetta kemur fram í frétt AP um málið. Talið er ólíklegt að hinn bandaríski Zuckerberg láti sjá sig í íranska dómsalnum enda er enginn framsalssamningur milli ríkjanna tveggja. Vefur Facebook er nú þegar bannaður í landinu ásamt öðrum samskiptamiðlum eins og Twitter og Youtube. Þrátt fyrir það eru stjórnmálaleiðtogar í landinu, eins og utanríkisráðherra Mohammad Jvad Zarif, virkir á Twitter. Írönsk ungmenni eiga þó ekki í tiltölulega miklum vandræðum með að komast fram hjá tæknitakmörkunum stjórnvalda. Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Dómari í Íran hefur gert Mark Zuckerberg, stofnanda og aðaleiganda Facebook, að mæta fyrir dóm í suðurhluta landsins. Er honum ætlað að svara ásökunum þess efnis að forrit fyrirtækisins, Instagram og Whatsapp, brjóti gegn friðhelgi einkalífsins. Talið er að dómarinn í málinu farið fram á að lokað verði fyrir aðgang að forritunum tveimur í landinu meðan aðalmeðferðin málsins stendur yfir. Þetta kemur fram í frétt AP um málið. Talið er ólíklegt að hinn bandaríski Zuckerberg láti sjá sig í íranska dómsalnum enda er enginn framsalssamningur milli ríkjanna tveggja. Vefur Facebook er nú þegar bannaður í landinu ásamt öðrum samskiptamiðlum eins og Twitter og Youtube. Þrátt fyrir það eru stjórnmálaleiðtogar í landinu, eins og utanríkisráðherra Mohammad Jvad Zarif, virkir á Twitter. Írönsk ungmenni eiga þó ekki í tiltölulega miklum vandræðum með að komast fram hjá tæknitakmörkunum stjórnvalda.
Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira