Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg 26. maí 2014 15:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir lista Bjartrarí framtíðar á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. „Ég heiti Vilborg Þórunn og er kennari, leikjafrömuður og leiðsögumaður. Ég hef gaman af lengri og styttri gönguferðum um óbyggðir jafnt sem byggð ból. Mig langar til að sjá Akranes blómstra enn frekar. Hér er gott samfélag sem stendur á traustum grunni en það er hægt að gera enn betur. Hér eru mörg tækifæri til framfara og ég er sannfærð um að bærinn eigi eftir að vaxa sem ferðamannabær og útivistarparadís. Í framtíðinni verður Akranes enn eftirsóttari staður til búsetu vegna fjölbreyttra atvinnutækifæra, framúrskarandi skóla á öllum stigum og góðrar þjónustu við allskonar fólk. Ég vil vinna með ykkur að því að þessi framtíðarsýn verði að veruleika.“ YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ísland eins og það leggur sig er fallegur staður. En ef ég á að taka einn stað sérstaklega út þá er það Ásbyrgi. Hundar eða kettir?Kettir eru ómissandi á hverju heimili og ég er svo heppin að búa með einum slíkum. Ef ég byggi í sveit myndi ég vilja eiga hund líka, og þá helst fleiri en einn. Hver er stærsta stundin í lífinu?Líklegast þegar ég fæddist. Man þó ekki ekkert eftir því. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Gott sushi er í miklu uppáhaldi og svo klikkar kjúklingur sjaldan. Hvernig bíl ekur þú?Skoda Fabia Ambiente árg. 2007. Besta minningin?Heyskapur á sólríkum sumardögum í Staðarsveitinni þegar ég var barn. Hefur þú verið tekin af lögreglunni?Nei. En ég hef tvisvar komist í kast við smásmugulegar hraðamyndavélar. Hverju sérðu mest eftir?Stærsta eftirsjáin er of persónuleg fyrir þennan vettvang en til að svara spurningunni þá sé ég alveg rosalega eftir öllum Strumpabókunum mínum sem ég týndi í einhverjum flutningunum. Draumaferðalagið?Sigling á seglskútu um framandi höf. Hefur þú migið í saltan sjó?Já reyndar. Bæði beint og óbeint. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Heimsóknin í jarðböðin í Yangmingshan þjóðgarðinum í Taiwan er það eitt það furðulegasta sem ég hef upplifað. Hefur þú viðurkennt mistök?Já, ég viðurkenni yfirleitt mín mistök. En það tekur stundum svolítinn tíma fyrir mig að gangast við þeim. Hverju ertu stoltust af?Vinnunni minni og fólkinu mínu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir lista Bjartrarí framtíðar á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. „Ég heiti Vilborg Þórunn og er kennari, leikjafrömuður og leiðsögumaður. Ég hef gaman af lengri og styttri gönguferðum um óbyggðir jafnt sem byggð ból. Mig langar til að sjá Akranes blómstra enn frekar. Hér er gott samfélag sem stendur á traustum grunni en það er hægt að gera enn betur. Hér eru mörg tækifæri til framfara og ég er sannfærð um að bærinn eigi eftir að vaxa sem ferðamannabær og útivistarparadís. Í framtíðinni verður Akranes enn eftirsóttari staður til búsetu vegna fjölbreyttra atvinnutækifæra, framúrskarandi skóla á öllum stigum og góðrar þjónustu við allskonar fólk. Ég vil vinna með ykkur að því að þessi framtíðarsýn verði að veruleika.“ YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ísland eins og það leggur sig er fallegur staður. En ef ég á að taka einn stað sérstaklega út þá er það Ásbyrgi. Hundar eða kettir?Kettir eru ómissandi á hverju heimili og ég er svo heppin að búa með einum slíkum. Ef ég byggi í sveit myndi ég vilja eiga hund líka, og þá helst fleiri en einn. Hver er stærsta stundin í lífinu?Líklegast þegar ég fæddist. Man þó ekki ekkert eftir því. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Gott sushi er í miklu uppáhaldi og svo klikkar kjúklingur sjaldan. Hvernig bíl ekur þú?Skoda Fabia Ambiente árg. 2007. Besta minningin?Heyskapur á sólríkum sumardögum í Staðarsveitinni þegar ég var barn. Hefur þú verið tekin af lögreglunni?Nei. En ég hef tvisvar komist í kast við smásmugulegar hraðamyndavélar. Hverju sérðu mest eftir?Stærsta eftirsjáin er of persónuleg fyrir þennan vettvang en til að svara spurningunni þá sé ég alveg rosalega eftir öllum Strumpabókunum mínum sem ég týndi í einhverjum flutningunum. Draumaferðalagið?Sigling á seglskútu um framandi höf. Hefur þú migið í saltan sjó?Já reyndar. Bæði beint og óbeint. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Heimsóknin í jarðböðin í Yangmingshan þjóðgarðinum í Taiwan er það eitt það furðulegasta sem ég hef upplifað. Hefur þú viðurkennt mistök?Já, ég viðurkenni yfirleitt mín mistök. En það tekur stundum svolítinn tíma fyrir mig að gangast við þeim. Hverju ertu stoltust af?Vinnunni minni og fólkinu mínu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00 Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lögreglan leitar manns Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent Fleiri fréttir Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38
Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32
Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37
Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi. 24. maí 2014 09:00