Adam Sandler fær skelfilega útreið 23. maí 2014 19:00 Adam Sandler Vísir/Getty Nýjasta kvikmynd grínistans Adams Sandler, Blended, hefur ekki fallið í kramið hjá gagnrýnendum vestanhafs.A.O. Scott, virtur kvikmyndagagnrýnandi fyrir New York Times, sagði myndina beinlínis móðgandi við áhorfendur og sagði augljóst vanhæfi aðstandenda myndarinnar skína í gegn, og vísaði þar í alla umgjörð myndarinnar og handritið. „Myndin er forheimskandi,“ bætti hann við. Scott er ekki eini gagnrýnandinn sem hefur úthúðað myndinni, sem Drew Barrymore leikur í ásamt Sandler. Í gagnrýni the Telegraph kallar Anna Smith myndina tilgerðarlega og ótrúverðuga. Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Nýjasta kvikmynd grínistans Adams Sandler, Blended, hefur ekki fallið í kramið hjá gagnrýnendum vestanhafs.A.O. Scott, virtur kvikmyndagagnrýnandi fyrir New York Times, sagði myndina beinlínis móðgandi við áhorfendur og sagði augljóst vanhæfi aðstandenda myndarinnar skína í gegn, og vísaði þar í alla umgjörð myndarinnar og handritið. „Myndin er forheimskandi,“ bætti hann við. Scott er ekki eini gagnrýnandinn sem hefur úthúðað myndinni, sem Drew Barrymore leikur í ásamt Sandler. Í gagnrýni the Telegraph kallar Anna Smith myndina tilgerðarlega og ótrúverðuga.
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp