Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2014 09:00 Þröstur Þór Ólafsson. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég htiti Þröstur Þór Ólafsson, 48.ára giftur Eydísi Líndal Finnbogadóttur og eigum við 3 syni. Ég er vélfræðingur og vélvirkjameistari ásamt kennararéttindum í framhaldsskóla frá Kennaraháskólanum. Ég kenni vélvirkjun í Fjölbrautaskóla vesturlands á Akranesi og hef gert það frá því ég kom á Akranes. Ég syng í Kór Akraneskirkju, hef áhuga á ferðalögum innanlends og sérstaklega um hálendið, ég er með svart belti í karate en hef látið pólítíkina hafa þann tíma sem var ætlaður í æfingar. Ég hef átt mjög stuttan feril í fótbolta sem hægri bakvörður og taldi að það bæri að stoppa manninn ef ég næði ekki boltanum. Þetta olli smá misskilningi á vellinum og ákvað ég því að snúa mér að sporti sem hentaði því betur, Var í handbolta í nokkur ár með Skallagrím og keppti m.a. gegn Akranesi. Langar ekki að muna hvernig þeir leikar fóru. Mér fannst handbolti vera full ofbeldisfull íþrótt og fór því í karate hjá Þórshamri í Reykjavík 1994 og hef stundað það fram að því að ég fór í bæjarstjórn 2010. Síðan hefur Akrafjallið ásamt hjólastígum bæjarins verið mín líkamsrækt. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Grímsvötn. Hundar eða kettir? Gullfiskar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar ég gifti mig og fæðing sona minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Soðin ýsa með nýjum kartöflum, rúgbrauði og hömsum. Hvernig bíl ekur þú? Nissan Besta minningin? Þegar ég man hvar ég setti lyklana. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Fyrir of hægan akstur og svo rétt á eftir fyrir of hraðan akstur. Hverju sérðu mest eftir? Öllu því sem ég hef ekki gert. Draumaferðalagið? Hvert sem er, einn með konunni minni. Hefur þú migið í saltan sjó? Já og fékk ekkert sérstakt út úr því. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Synda í Dauðahafinu. Hefur þú viðurkennt mistök? Oft. Hverju ertu stoltastur af? Að hafa gert það mikið að ég þarf að viðurkenna mistök. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Akranes Vinstri græn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég htiti Þröstur Þór Ólafsson, 48.ára giftur Eydísi Líndal Finnbogadóttur og eigum við 3 syni. Ég er vélfræðingur og vélvirkjameistari ásamt kennararéttindum í framhaldsskóla frá Kennaraháskólanum. Ég kenni vélvirkjun í Fjölbrautaskóla vesturlands á Akranesi og hef gert það frá því ég kom á Akranes. Ég syng í Kór Akraneskirkju, hef áhuga á ferðalögum innanlends og sérstaklega um hálendið, ég er með svart belti í karate en hef látið pólítíkina hafa þann tíma sem var ætlaður í æfingar. Ég hef átt mjög stuttan feril í fótbolta sem hægri bakvörður og taldi að það bæri að stoppa manninn ef ég næði ekki boltanum. Þetta olli smá misskilningi á vellinum og ákvað ég því að snúa mér að sporti sem hentaði því betur, Var í handbolta í nokkur ár með Skallagrím og keppti m.a. gegn Akranesi. Langar ekki að muna hvernig þeir leikar fóru. Mér fannst handbolti vera full ofbeldisfull íþrótt og fór því í karate hjá Þórshamri í Reykjavík 1994 og hef stundað það fram að því að ég fór í bæjarstjórn 2010. Síðan hefur Akrafjallið ásamt hjólastígum bæjarins verið mín líkamsrækt. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Grímsvötn. Hundar eða kettir? Gullfiskar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar ég gifti mig og fæðing sona minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Soðin ýsa með nýjum kartöflum, rúgbrauði og hömsum. Hvernig bíl ekur þú? Nissan Besta minningin? Þegar ég man hvar ég setti lyklana. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Fyrir of hægan akstur og svo rétt á eftir fyrir of hraðan akstur. Hverju sérðu mest eftir? Öllu því sem ég hef ekki gert. Draumaferðalagið? Hvert sem er, einn með konunni minni. Hefur þú migið í saltan sjó? Já og fékk ekkert sérstakt út úr því. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Synda í Dauðahafinu. Hefur þú viðurkennt mistök? Oft. Hverju ertu stoltastur af? Að hafa gert það mikið að ég þarf að viðurkenna mistök. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Akranes Vinstri græn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38
Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32
Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37
Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00