XD dreifir lúðrum í Keflavík: "Var miltisbrandurinn búinn?“ Bjarki Ármannsson skrifar 23. maí 2014 11:12 Vuvuzela-lúðrarnir vöktu ekki mikla lukku í Reykjanesbæ. Vísir/AFP/GVA Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ gáfu áhorfendum vuvuzela-lúðra á leik Keflavíkur og FH á Nettóvellinum í gærkvöldi. Lúðrarnir, sem gefa frá sér einkennandi suð og vöktu fyrst athygli á HM í knattspyrnu árið 2010, virðast ekki hafa fallið í kramið hjá viðstöddum ef marka má samskiptamiðla. Einn notandi Twitter spyr hvort lúðrunum hafi verið dreift vegna þess að miltisbrandurinn hafi verið uppurinn og annar fullyrðir að frambjóðendur hafi með uppátækinu tryggt sér frekara fylgistap. Eins og Vísir hefur greint frá hefur fylgi Sjálfstæðisflokksins í bænum hrunið frá því í síðustu kosningum, ef marka má kannanir. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ er að gefa Vuvuzela lúðra á leiknum. Var miltisbrandurinn búinn eða? Versta hugmynd sögunnar.— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) May 22, 2014 Nú fylgist eg ekki með bæjarmálum í Reykjanesbæ en þessir lúðrar sem XD eru að dreifa á leiknum verða vonandi til þess að þeir koma engum að— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) May 22, 2014 X-d losađi sig viđ 1500 atkvæđi á einu bretti á Nettóvellinum #fotbolti #vuvuzela— Sveinn Thorarinsson (@Sveinn222) May 22, 2014 XD að tryggja ennþá meira fylgistap með því að dreifa þessum rugl pirrandi lúðrum á leiknum! Hverjum datt þetta í hug? #xvf2014 #fotbolti— Guðmundur Auðun (@GummiAudun) May 22, 2014 Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Reykjanes Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Fleiri fréttir „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Sjá meira
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ gáfu áhorfendum vuvuzela-lúðra á leik Keflavíkur og FH á Nettóvellinum í gærkvöldi. Lúðrarnir, sem gefa frá sér einkennandi suð og vöktu fyrst athygli á HM í knattspyrnu árið 2010, virðast ekki hafa fallið í kramið hjá viðstöddum ef marka má samskiptamiðla. Einn notandi Twitter spyr hvort lúðrunum hafi verið dreift vegna þess að miltisbrandurinn hafi verið uppurinn og annar fullyrðir að frambjóðendur hafi með uppátækinu tryggt sér frekara fylgistap. Eins og Vísir hefur greint frá hefur fylgi Sjálfstæðisflokksins í bænum hrunið frá því í síðustu kosningum, ef marka má kannanir. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjanesbæ er að gefa Vuvuzela lúðra á leiknum. Var miltisbrandurinn búinn eða? Versta hugmynd sögunnar.— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) May 22, 2014 Nú fylgist eg ekki með bæjarmálum í Reykjanesbæ en þessir lúðrar sem XD eru að dreifa á leiknum verða vonandi til þess að þeir koma engum að— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) May 22, 2014 X-d losađi sig viđ 1500 atkvæđi á einu bretti á Nettóvellinum #fotbolti #vuvuzela— Sveinn Thorarinsson (@Sveinn222) May 22, 2014 XD að tryggja ennþá meira fylgistap með því að dreifa þessum rugl pirrandi lúðrum á leiknum! Hverjum datt þetta í hug? #xvf2014 #fotbolti— Guðmundur Auðun (@GummiAudun) May 22, 2014
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Reykjanes Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Fleiri fréttir „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Sjá meira