Reykjavík Síðdegis á kjörstað: Lítið talað um öryrkja, aldraða og fátæka ÞORGEIR ÁSTVALDSSON OG KRISTÓFER HELGASON skrifar 31. maí 2014 15:28 Þorleifur við miðstöð flokksins í ASÍ-húsinu. Mynd/Kristófer Helgason „Mér líður bara mjög vel,“ segir Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti Dögunar í Reykjavík. „Ég er mjög sáttur með mína og okkar vinnu. Þetta er mjög góður hópur sem hefur myndast í kringum þessa baráttu, hér eru miklir mannréttindasinnar.“ Flokkur hans Þorleifs berst sérstaklega fyrir málefnum þeirra sem minnst mega sín. „Að mínu mati verður enginn hópur fyrir meiri mannréttindabrotum og utangarðsfólkið í Reykjavík,“ segir hann. „Það fær ekki ásættanlega heilbrigðisþjónustu, það fær ekki ásættanlega þjónustu varðandi húsnæði eða félagsmál almennt. Þannig mér hefur þótt mikilvægt að tala fyrir þennan hóp, það eru ekki margir sem gera það.“ Honum finnst fókusinn í kosningabaráttunni ekki alltaf hafa verið á réttu málunum. „Fókusinn hefur náttúrulega mjög mikið verið á mosku og flugvellinum undanfarið og lítið talað um öryrkja, aldraða, fátæka. Það er svona rétt í gær á Rúv að menn fóru að ræða þetta vandamál um fátækt barna. Sem er náttúrulega höfuðvandamál sem þarf að leysa, að sextán prósent barna skuli vera í hættu vegna fátæktar foreldra þeirra. Það er að mínu mati stóra málið.“Stöndum við á vegamótum hvað velferðarmál varðar? „Við urðum náttúrulega fyrir miklu áfalli í hruninu og það var sjöhundruð prósent aukning á atvinnuleysi. Það kallar á það að núna er mikil fjölgun þeirra sem eru á fjárhagsaðstoð. Og tekjur þessa fólks hafa lækkað mjög verulega. Það eru vegamótin, að sveitarfélagið þurfi núna að taka í auknum mæli á því að styðja við bakið á þessu fólki. Sem er ekki verið að gera. En mér sýnist stjórnmálamenn almennt ekki ætla að taka á þessu máli, því miður.“Reykjavík síðdegis verður áfram á flakki um borgina í dag. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir RS á kjörstað: „Nú er bara að bíða og sjá“ Sóley Tómasdóttir segir að málefni og áherslur Vinstri grænna eigi fullt erindi inn í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. 31. maí 2014 12:42 RS á kjörstað: „Þetta er nú bara gott fótboltaveður“ Dagur B. Eggertsson hvetur alla til að mæta og kjósa í Reykjavík síðdegis. 31. maí 2014 10:30 Reykjavík síðdegis á kjörstað: "Ég hef grun um að mér muni líka þetta vel“ Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, segir að fyrir almenningi hafi kosningabaráttan í raun hafist fyrir stuttu. 31. maí 2014 14:34 RS á kjörstað: „Kjördagur leggst alltaf vel í mig“ Halldór Halldórsson kveðst ósáttur með að ýmis mál hafi ekki verið rædd nægilega í aðdraganda kosninganna. 31. maí 2014 11:30 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel,“ segir Þorleifur Gunnlaugsson, oddviti Dögunar í Reykjavík. „Ég er mjög sáttur með mína og okkar vinnu. Þetta er mjög góður hópur sem hefur myndast í kringum þessa baráttu, hér eru miklir mannréttindasinnar.“ Flokkur hans Þorleifs berst sérstaklega fyrir málefnum þeirra sem minnst mega sín. „Að mínu mati verður enginn hópur fyrir meiri mannréttindabrotum og utangarðsfólkið í Reykjavík,“ segir hann. „Það fær ekki ásættanlega heilbrigðisþjónustu, það fær ekki ásættanlega þjónustu varðandi húsnæði eða félagsmál almennt. Þannig mér hefur þótt mikilvægt að tala fyrir þennan hóp, það eru ekki margir sem gera það.“ Honum finnst fókusinn í kosningabaráttunni ekki alltaf hafa verið á réttu málunum. „Fókusinn hefur náttúrulega mjög mikið verið á mosku og flugvellinum undanfarið og lítið talað um öryrkja, aldraða, fátæka. Það er svona rétt í gær á Rúv að menn fóru að ræða þetta vandamál um fátækt barna. Sem er náttúrulega höfuðvandamál sem þarf að leysa, að sextán prósent barna skuli vera í hættu vegna fátæktar foreldra þeirra. Það er að mínu mati stóra málið.“Stöndum við á vegamótum hvað velferðarmál varðar? „Við urðum náttúrulega fyrir miklu áfalli í hruninu og það var sjöhundruð prósent aukning á atvinnuleysi. Það kallar á það að núna er mikil fjölgun þeirra sem eru á fjárhagsaðstoð. Og tekjur þessa fólks hafa lækkað mjög verulega. Það eru vegamótin, að sveitarfélagið þurfi núna að taka í auknum mæli á því að styðja við bakið á þessu fólki. Sem er ekki verið að gera. En mér sýnist stjórnmálamenn almennt ekki ætla að taka á þessu máli, því miður.“Reykjavík síðdegis verður áfram á flakki um borgina í dag.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir RS á kjörstað: „Nú er bara að bíða og sjá“ Sóley Tómasdóttir segir að málefni og áherslur Vinstri grænna eigi fullt erindi inn í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. 31. maí 2014 12:42 RS á kjörstað: „Þetta er nú bara gott fótboltaveður“ Dagur B. Eggertsson hvetur alla til að mæta og kjósa í Reykjavík síðdegis. 31. maí 2014 10:30 Reykjavík síðdegis á kjörstað: "Ég hef grun um að mér muni líka þetta vel“ Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, segir að fyrir almenningi hafi kosningabaráttan í raun hafist fyrir stuttu. 31. maí 2014 14:34 RS á kjörstað: „Kjördagur leggst alltaf vel í mig“ Halldór Halldórsson kveðst ósáttur með að ýmis mál hafi ekki verið rædd nægilega í aðdraganda kosninganna. 31. maí 2014 11:30 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
RS á kjörstað: „Nú er bara að bíða og sjá“ Sóley Tómasdóttir segir að málefni og áherslur Vinstri grænna eigi fullt erindi inn í borgarstjórn á næsta kjörtímabili. 31. maí 2014 12:42
RS á kjörstað: „Þetta er nú bara gott fótboltaveður“ Dagur B. Eggertsson hvetur alla til að mæta og kjósa í Reykjavík síðdegis. 31. maí 2014 10:30
Reykjavík síðdegis á kjörstað: "Ég hef grun um að mér muni líka þetta vel“ Halldór Auðar Svansson, oddviti Pírata í Reykjavík, segir að fyrir almenningi hafi kosningabaráttan í raun hafist fyrir stuttu. 31. maí 2014 14:34
RS á kjörstað: „Kjördagur leggst alltaf vel í mig“ Halldór Halldórsson kveðst ósáttur með að ýmis mál hafi ekki verið rædd nægilega í aðdraganda kosninganna. 31. maí 2014 11:30