Nadal: Mikil áskorun að leika gegn Novak Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2014 19:28 Rafael Nadal með augun á boltanum. Vísir/Getty "Hvert augnablik skiptir máli í leikjum sem þessum," sagði Rafael Nadal eftir að hafa tryggt sér sigurinn á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag. Spánverjinn sigraði Novak Djokovic í fjórum settum, 3-6, 7-5, 6-2, 6-4, en þetta var fimmti sigur Nadals í röð á Opna franska, en alls hefur hann unnið mótið níu sinnum, oftar en nokkur annar. Nadal bar mikið lof á andstæðing sinn eftir leikinn. "Það er alltaf mikil áskorun að leika gegn Novak, ég hafði tapað fjórum sinnum í röð fyrir honum. Ég finn til með honum í dag, hann á skilið að vinna þetta mót," sagði Nadal sem hefur sigrað Djokovic á Opna franska síðustu þrjú árin. "Þetta er frábær og mjög tilfinningaþrungin stund," sagði hinn nýkrýndi meistari ennfremur. "Ég tapaði úrslitaleiknum í Ástralíu á árinu þar sem ég glímdi við bakmeiðsli og það var erfitt að kyngja því. Það er ógleymanlegt að leika á Roland Garros og ég vil þakka öllum hér," sagði Spánverjinn. "Ég vil óska Rafael og liði hans til hamingju, það er ótrúlegt afrek að vinna þessa keppni níu sinnum," sagði Djokovic eftir leikinn. "Þetta var tilfinningaþrunginn dagur. Ég gaf allt sem ég átti en Rafael reyndist sterkari." Tennis Tengdar fréttir Sharapova meistari á Opna franska í annað sinn á þremur árum Rússneska tenniskonan Maria Sharapova hrósaði sigri á Opna franska meistaramótinu í gær eftir að hafa lagt Simonu Halep frá Rúmeníu í þremur settum í úrslitaleik. 8. júní 2014 11:38 Nadal meistari fimmta árið í röð Spánverjinn Rafael Nadal varð meistari á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic í úrslitaleik í dag. 8. júní 2014 17:20 Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sjá meira
"Hvert augnablik skiptir máli í leikjum sem þessum," sagði Rafael Nadal eftir að hafa tryggt sér sigurinn á Opna franska meistaramótinu í tennis í dag. Spánverjinn sigraði Novak Djokovic í fjórum settum, 3-6, 7-5, 6-2, 6-4, en þetta var fimmti sigur Nadals í röð á Opna franska, en alls hefur hann unnið mótið níu sinnum, oftar en nokkur annar. Nadal bar mikið lof á andstæðing sinn eftir leikinn. "Það er alltaf mikil áskorun að leika gegn Novak, ég hafði tapað fjórum sinnum í röð fyrir honum. Ég finn til með honum í dag, hann á skilið að vinna þetta mót," sagði Nadal sem hefur sigrað Djokovic á Opna franska síðustu þrjú árin. "Þetta er frábær og mjög tilfinningaþrungin stund," sagði hinn nýkrýndi meistari ennfremur. "Ég tapaði úrslitaleiknum í Ástralíu á árinu þar sem ég glímdi við bakmeiðsli og það var erfitt að kyngja því. Það er ógleymanlegt að leika á Roland Garros og ég vil þakka öllum hér," sagði Spánverjinn. "Ég vil óska Rafael og liði hans til hamingju, það er ótrúlegt afrek að vinna þessa keppni níu sinnum," sagði Djokovic eftir leikinn. "Þetta var tilfinningaþrunginn dagur. Ég gaf allt sem ég átti en Rafael reyndist sterkari."
Tennis Tengdar fréttir Sharapova meistari á Opna franska í annað sinn á þremur árum Rússneska tenniskonan Maria Sharapova hrósaði sigri á Opna franska meistaramótinu í gær eftir að hafa lagt Simonu Halep frá Rúmeníu í þremur settum í úrslitaleik. 8. júní 2014 11:38 Nadal meistari fimmta árið í röð Spánverjinn Rafael Nadal varð meistari á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic í úrslitaleik í dag. 8. júní 2014 17:20 Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sjá meira
Sharapova meistari á Opna franska í annað sinn á þremur árum Rússneska tenniskonan Maria Sharapova hrósaði sigri á Opna franska meistaramótinu í gær eftir að hafa lagt Simonu Halep frá Rúmeníu í þremur settum í úrslitaleik. 8. júní 2014 11:38
Nadal meistari fimmta árið í röð Spánverjinn Rafael Nadal varð meistari á Opna franska meistaramótinu í tennis eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic í úrslitaleik í dag. 8. júní 2014 17:20
Murray kominn með nýjan þjálfara Skoski tenniskappinn Andy Murray hefur fengið nýjan þjálfara. Hún heitir Amélie Mauresmo og kemur frá Frakklandi. 8. júní 2014 12:30