Nýtt myndband frá Gretu Salóme Gunnar Leó Pálsson skrifar 4. júní 2014 15:30 „Þetta er svona sumarnostalgíu lag sem boðar sól og sumar,“ segir tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir, en hún var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið, Lifnar aftur við. Lagið var samið fyrir um mánuði síðan en Daði Birgisson sá um upptökur og er pródúsent lagsins. Hér á Vísi frumsýnir Greta Salóme nýtt tónlistarmyndband er unnið af fyrirtækinu Silent og sá Eiríkur Þór Hafdal um upptökur og vinnslu. Lag og texti er eftir Gretu Salóme en hún er með einvalalið hljóðfæraleikara með sér í laginu. Greta Salóme er á leiðinni í frí í karíbahafið. „Ég ætla að heimsækja nokkrar breskar jómfrúreyjar og jafnvel skella mér aðeins í sólbað, ef veður leyfir,“ segir Greta Salóme og hlær. Hún kemur svo heim í eina viku eftir fríið, en skundar svo að stað á nýjan leik út, því hún hefur náð sér í spennandi tónlistarsamning á erlendri grundu. Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Þetta er svona sumarnostalgíu lag sem boðar sól og sumar,“ segir tónlistarkonan Greta Salóme Stefánsdóttir, en hún var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið, Lifnar aftur við. Lagið var samið fyrir um mánuði síðan en Daði Birgisson sá um upptökur og er pródúsent lagsins. Hér á Vísi frumsýnir Greta Salóme nýtt tónlistarmyndband er unnið af fyrirtækinu Silent og sá Eiríkur Þór Hafdal um upptökur og vinnslu. Lag og texti er eftir Gretu Salóme en hún er með einvalalið hljóðfæraleikara með sér í laginu. Greta Salóme er á leiðinni í frí í karíbahafið. „Ég ætla að heimsækja nokkrar breskar jómfrúreyjar og jafnvel skella mér aðeins í sólbað, ef veður leyfir,“ segir Greta Salóme og hlær. Hún kemur svo heim í eina viku eftir fríið, en skundar svo að stað á nýjan leik út, því hún hefur náð sér í spennandi tónlistarsamning á erlendri grundu.
Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira