Talningartómas vinsælastur á Twitter Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2014 16:00 Tómas Hrafn Sveinsson stóð í ströngu í nótt í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. Sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram í gær og voru úrslitin ráðin í öllum sveitarfélögum snemma í morgun. Það sem einkenndi nóttina voru gríðarlegar sveiflur og þá sérstaklega í Reykjavík. Talningin gekk ekki snurðulaust fyrir sig í Ráshúsi Reykjavíkur í nótt og var umræðan um framkvæmd hennar töluverð á Twitter. Tómas Hrafn Sveinsson, formaður kjörstjórnar í Reykjavík, var vinsæll á Twitter og var hann mikið á milli tannanna á fólki. Svo vinsæll að hann fékk viðurnefnið #talningartómas. Íslendingar voru duglegir að tísta og litu dagsins ljós mörg skemmtileg tíst. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin.Eftir hnífjafna 16 klukkustunda baráttu er ljóst að Hvalfjarðasveit sigraði Reykjavík í talningakeppni! #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 R listinn með 0.5%. Veit Ingibjörg Sólrún af þessu? #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Pælið í því ef fólk kynni að telja í Ráðhúsinu. Þá hefðum við ekki fengið að heyra Hollenska lagið! Geysp #kostningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Kosningasjónvarpið:Blanda af glærutíma í stjórnmálafræði 101 og Veistu hver ég var? með Sigga Hlö & tilheyrandi gæsapartísviðtali #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) June 1, 2014 rosalegast við debatt hvað fulltrúi XD er utanveltu,lítið sjálfsöruggur & out of it, stóri flokkurinn hefur verið jaðarsettur #kosningar2014— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 30, 2014 Flott hjá Boga og Ólafi Þ. Harðar! Held að flestir sem enn eru vakandi hafi áhuga á tölum og vilji fá greiningu. Meira svona!#kosningar— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) June 1, 2014 Grafíski hönnuðurinn, oddvitinn og stjórnarformaðurinn trúa því að djöflasýran sé búinn. #kosningar @… http://t.co/AmYhJNz1nr— Heiða Kristín (@heidabest) June 1, 2014 Hananú. Ég fer þá aftur að sofa. Það má vekja mig eftir ca. fjögur ár. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ókei. Hversu einbeittan brotavilja þarf að hafa í kjörklefanum til að skila inn vafaatkvæði? #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Hrikalega töff að fara inn í meiri klósöpp af spekingunum svona á fimmta tímanum. Byggja upp spennu. #fagmenn #kosningar #ruv— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ég nýt kosningadagsins og kvöldsins á vaktinni í Rangárvallasýslu, það var gaman að hitta þessi tvö í… http://t.co/0dbL26mmZs— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) June 1, 2014 Ég gefst upp, klukkan að ganga tvö eftir miðnætti á austurströnd USA og lokatölur ekki komnar í RVÍK. #Kosningar2014 #talningartomas— Björgvin Björnsson (@buggi1) June 1, 2014 @BensoHard er að spá í að kalla #talningartomas Tomma hér eftir. Það finnst mér dáldið langt gengið samt.— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) June 1, 2014 #talningartómas vildi ekkert tjá sig um ástandið í ráðhúsinu. pic.twitter.com/U3ejTJJthd— Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2014 #talningartomas tryggði mér re-run í kosningasjónvarpinu. Vel gert. #kosningar— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) June 1, 2014 Elska bæði júróvisjón og #talningartómas - frábært sjónvarp! #LEAVETOMASALONE— Jóhannes Þór (@johannesthor) June 1, 2014 Tweets about '#kosningar' Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Sjá meira
Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. Sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram í gær og voru úrslitin ráðin í öllum sveitarfélögum snemma í morgun. Það sem einkenndi nóttina voru gríðarlegar sveiflur og þá sérstaklega í Reykjavík. Talningin gekk ekki snurðulaust fyrir sig í Ráshúsi Reykjavíkur í nótt og var umræðan um framkvæmd hennar töluverð á Twitter. Tómas Hrafn Sveinsson, formaður kjörstjórnar í Reykjavík, var vinsæll á Twitter og var hann mikið á milli tannanna á fólki. Svo vinsæll að hann fékk viðurnefnið #talningartómas. Íslendingar voru duglegir að tísta og litu dagsins ljós mörg skemmtileg tíst. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin.Eftir hnífjafna 16 klukkustunda baráttu er ljóst að Hvalfjarðasveit sigraði Reykjavík í talningakeppni! #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 R listinn með 0.5%. Veit Ingibjörg Sólrún af þessu? #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Pælið í því ef fólk kynni að telja í Ráðhúsinu. Þá hefðum við ekki fengið að heyra Hollenska lagið! Geysp #kostningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Kosningasjónvarpið:Blanda af glærutíma í stjórnmálafræði 101 og Veistu hver ég var? með Sigga Hlö & tilheyrandi gæsapartísviðtali #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) June 1, 2014 rosalegast við debatt hvað fulltrúi XD er utanveltu,lítið sjálfsöruggur & out of it, stóri flokkurinn hefur verið jaðarsettur #kosningar2014— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 30, 2014 Flott hjá Boga og Ólafi Þ. Harðar! Held að flestir sem enn eru vakandi hafi áhuga á tölum og vilji fá greiningu. Meira svona!#kosningar— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) June 1, 2014 Grafíski hönnuðurinn, oddvitinn og stjórnarformaðurinn trúa því að djöflasýran sé búinn. #kosningar @… http://t.co/AmYhJNz1nr— Heiða Kristín (@heidabest) June 1, 2014 Hananú. Ég fer þá aftur að sofa. Það má vekja mig eftir ca. fjögur ár. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ókei. Hversu einbeittan brotavilja þarf að hafa í kjörklefanum til að skila inn vafaatkvæði? #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Hrikalega töff að fara inn í meiri klósöpp af spekingunum svona á fimmta tímanum. Byggja upp spennu. #fagmenn #kosningar #ruv— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ég nýt kosningadagsins og kvöldsins á vaktinni í Rangárvallasýslu, það var gaman að hitta þessi tvö í… http://t.co/0dbL26mmZs— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) June 1, 2014 Ég gefst upp, klukkan að ganga tvö eftir miðnætti á austurströnd USA og lokatölur ekki komnar í RVÍK. #Kosningar2014 #talningartomas— Björgvin Björnsson (@buggi1) June 1, 2014 @BensoHard er að spá í að kalla #talningartomas Tomma hér eftir. Það finnst mér dáldið langt gengið samt.— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) June 1, 2014 #talningartómas vildi ekkert tjá sig um ástandið í ráðhúsinu. pic.twitter.com/U3ejTJJthd— Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2014 #talningartomas tryggði mér re-run í kosningasjónvarpinu. Vel gert. #kosningar— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) June 1, 2014 Elska bæði júróvisjón og #talningartómas - frábært sjónvarp! #LEAVETOMASALONE— Jóhannes Þór (@johannesthor) June 1, 2014 Tweets about '#kosningar'
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fleiri fréttir Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Sjá meira