Conchita Wurst sló í gegn á tískupöllunum 9. júlí 2014 17:30 Conchita Wurst tók sig vel út á tískupöllunum með Jean Paul Gaultier. Vísir/Getty Eurovisison sigurvegarinn Conchita Wurst fékk þann heiður að loka Haute Couture-sýningu Jean Paul Gaultier í morgun. Austurríska söngkonan gekk inn tískupallinn við lófaklapp áhorfenda í svörtum brúðarkjól með gullbryddingum. Wurst virtist ánægð með viðtökurnar en hönnuðurinn sjálfur, Gaultier, kom svo tl að deila sviðinu með henni. Tískupekingar vilja meina að hönnuðurinn hafi nú fundið nýtt andlit fyrir tískuhúsið, Jean Paul Gaultier. Wurst hefur verið á ferð á flugi síðan hún vann Eurovision í vor með laginu Rise Like a Phoenix. Meðal annars var hún aðalnúmerið í Gay Pride í London, kom fram í Cannes-kvikmyndahátíðinni og nú hefur tískuheimurinn tekið henni opnum örmum. Fallegur brúðarkjóll í svörtu.Austurríska söngkonan skemmti sér vel á tískupallinum með Jean Paul Gaultier. Eurovision Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í tuttugu og fimm ár Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Fleiri fréttir Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Eurovisison sigurvegarinn Conchita Wurst fékk þann heiður að loka Haute Couture-sýningu Jean Paul Gaultier í morgun. Austurríska söngkonan gekk inn tískupallinn við lófaklapp áhorfenda í svörtum brúðarkjól með gullbryddingum. Wurst virtist ánægð með viðtökurnar en hönnuðurinn sjálfur, Gaultier, kom svo tl að deila sviðinu með henni. Tískupekingar vilja meina að hönnuðurinn hafi nú fundið nýtt andlit fyrir tískuhúsið, Jean Paul Gaultier. Wurst hefur verið á ferð á flugi síðan hún vann Eurovision í vor með laginu Rise Like a Phoenix. Meðal annars var hún aðalnúmerið í Gay Pride í London, kom fram í Cannes-kvikmyndahátíðinni og nú hefur tískuheimurinn tekið henni opnum örmum. Fallegur brúðarkjóll í svörtu.Austurríska söngkonan skemmti sér vel á tískupallinum með Jean Paul Gaultier.
Eurovision Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Fyrsta Ungfrú Grænland í tuttugu og fimm ár Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Lífið Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Fleiri fréttir Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira