Rífandi stemning þrátt fyrir rigningu 11. júlí 2014 11:45 Góð stemning í Atlantic Studios á Ásbrú í gærkvöldi. Vísir/Andri Marinó ATP-tónlistarhátíðin fór vel af stað í gærkvöldi á Ásbrú í Keflavík. Þrátt fyrir vætu var fólk í góðum gír og lét ekki smá rigningu stoppa sig í gleðinni. Þekktar hljómsveitir og tónlistarmenn komu fram í gær og ber þar hæst að nefna hljómsveitina Mogwai, Kurt Vile & Violators og þá kom hin íslenska og goðsagnakenna rokksveit HAM fram í gær. Talið er að um 800 manns hafi ferðast með rútum á milli Reykjavíkur og Keflavíkur í gær. Hátíðin heldur áfram síðdegis, þegar að Ben Frost stígur á svið í Atlantic Studios klukkan 17.30. Þá kemur hljómsveitin Portishead fram á miðnætti. Andri Marinó, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér suður með sjó og smellti nokkrum fallegum myndum. ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
ATP-tónlistarhátíðin fór vel af stað í gærkvöldi á Ásbrú í Keflavík. Þrátt fyrir vætu var fólk í góðum gír og lét ekki smá rigningu stoppa sig í gleðinni. Þekktar hljómsveitir og tónlistarmenn komu fram í gær og ber þar hæst að nefna hljómsveitina Mogwai, Kurt Vile & Violators og þá kom hin íslenska og goðsagnakenna rokksveit HAM fram í gær. Talið er að um 800 manns hafi ferðast með rútum á milli Reykjavíkur og Keflavíkur í gær. Hátíðin heldur áfram síðdegis, þegar að Ben Frost stígur á svið í Atlantic Studios klukkan 17.30. Þá kemur hljómsveitin Portishead fram á miðnætti. Andri Marinó, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, skellti sér suður með sjó og smellti nokkrum fallegum myndum.
ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira