Nýtt myndband frá Interpol 10. júlí 2014 22:00 Hljómsveitin Interpol hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið, All the Rage Back Home. Lagið er að finna á væntanlegri plötu sveitarinnar sem ber titilinn El Pintor. Myndbandið er svart/hvítt og ákaflega stílhreint. Þar bregða fyrir brimbrettakúnstir í bland við skot af hljómsveitinni sjálfri leika á hljóðfæri. El Pintor er fyrsta platan sem Interpol sendir frá sér í fjögur ár en hún kemur út í september. Sveitin kemur fram á ATP-tónlistarhátíðinni í Keflavík á laugardagskvöldið og mun án nokkurs vafa telja í alla sína helstu slagara í bland við nýtt efni. ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Interpol hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið, All the Rage Back Home. Lagið er að finna á væntanlegri plötu sveitarinnar sem ber titilinn El Pintor. Myndbandið er svart/hvítt og ákaflega stílhreint. Þar bregða fyrir brimbrettakúnstir í bland við skot af hljómsveitinni sjálfri leika á hljóðfæri. El Pintor er fyrsta platan sem Interpol sendir frá sér í fjögur ár en hún kemur út í september. Sveitin kemur fram á ATP-tónlistarhátíðinni í Keflavík á laugardagskvöldið og mun án nokkurs vafa telja í alla sína helstu slagara í bland við nýtt efni.
ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira