Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júlí 2014 13:30 Jón Arnór Stefánsson æfði auðvitað í Dallas Mavericks-bol. vísir/daníel Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í körfubolta æfðu í Ásgarði í Garðabæ í morgun, en þeir halda utan til Lúxemborgar á morgun og spila þar tvo vináttuleiki við heimamenn á fimmtudag og laugardag. Leikirnir verða þeir fyrstu sem nýr landsliðsþjálfari, Craig Pedersen, stýrir liðinu í, en hann tók við Íslandi af Svíanum Peter Öqvist sem gerði góða hluti með liðið.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Ásgarði í morgun og tók myndirnar sem sjá má hér að ofan og neðan. KKÍ staðfesti fyrr í dag landsliðshópinn sem Fréttablaðið birti í morgun, en fjórtán leikmenn fara til Lúxemborgar.Hópurinn: Ólafur Ólafsson, Grindavík Haukur Helgi Pálsson, Breogan Elvar Már Friðriksson, Njarðvík Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli Martin Hermannsson, KR Axel Kárason, Værlöse Ragnar Nathanaelsson, Sundsvall Dragons Hörður Axel Vilhjálmsson, MBC Logi Gunnarsson, Njarðvík Pavel Ermolinskij, KRJón Arnór Stefánsson æfði með liðinu í morgun, en hann fer ekki með til Lúxemborgar frekar en KR-ingurinn Helgi Már Magnússon. Þeir mæta aftur til æfinga þegar liðið kemur heim og verða með í undankeppni EM í ágúst þar sem liðið mætir Bosníu og Bretlandi heima og að heiman. Þrjátíu leikmenn voru boðaðir til æfinga í upphafi og var ljóst þegar nær dró fyrstu æfingum að margir leikmenn gáfu ekki kost á sér og/eða voru meiddir. Þjálfarar landsliðsins boðuðu Sigurð Þorvaldsson, Snæfelli, inn í æfingahópinn frá þeim upprunalega sem gefinn var út. Eftirtaldir leikmenn voru í æfingahópnum í upphafi:Emil Barja, Haukum, SveinbjörnClaessen, ÍR, Stefán Karel Torfason, Snæfelli, TómasHeiðar Tómasson, Þór Þorlákshöfn, BirgirBjörnPétursson, Val og Matthías Orri Sigurðsson, ÍR.Eftirtaldir leikmenn gáfu ekki kost á sér í liðið: Brynjar Þór Björnsson Darri Hilmarsson (meiddur) Finnur Atli Magnússon (meiddur) Helgi Rafn Viggósson Jakob Örn Sigurðarsson Jóhann Árni Ólafsson Kristófer Acox (meiddur) Marvin Valdimarsson Mirko Stefán Virijevic Ómar Örn Sævarsson Ægir Þór Steinarsson (meiddur)Hlynur Bæringsson, leikmaður Sundsvall Dragons.vísir/daníelHaukur Helgi Pálsson undirbýr skot, en hann spilar með Breogan á Spáni.vísir/daníelJón Arnór leggur boltann ofan í körfuna.vísir/daníelÞjálfarateymið (frá hægri): Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.vísir/daníelPavel Ermolinskij, Íslandsmeistari með KR.vísir/daníelAxel Kárason, leikmaður Værlöse í Danmörku.vísir/daníelCraig Pedersen, nýr landsliðsþjálfari.vísir/daníel Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í körfubolta æfðu í Ásgarði í Garðabæ í morgun, en þeir halda utan til Lúxemborgar á morgun og spila þar tvo vináttuleiki við heimamenn á fimmtudag og laugardag. Leikirnir verða þeir fyrstu sem nýr landsliðsþjálfari, Craig Pedersen, stýrir liðinu í, en hann tók við Íslandi af Svíanum Peter Öqvist sem gerði góða hluti með liðið.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Ásgarði í morgun og tók myndirnar sem sjá má hér að ofan og neðan. KKÍ staðfesti fyrr í dag landsliðshópinn sem Fréttablaðið birti í morgun, en fjórtán leikmenn fara til Lúxemborgar.Hópurinn: Ólafur Ólafsson, Grindavík Haukur Helgi Pálsson, Breogan Elvar Már Friðriksson, Njarðvík Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík Hlynur Bæringsson, Sundsvall Dragons Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli Martin Hermannsson, KR Axel Kárason, Værlöse Ragnar Nathanaelsson, Sundsvall Dragons Hörður Axel Vilhjálmsson, MBC Logi Gunnarsson, Njarðvík Pavel Ermolinskij, KRJón Arnór Stefánsson æfði með liðinu í morgun, en hann fer ekki með til Lúxemborgar frekar en KR-ingurinn Helgi Már Magnússon. Þeir mæta aftur til æfinga þegar liðið kemur heim og verða með í undankeppni EM í ágúst þar sem liðið mætir Bosníu og Bretlandi heima og að heiman. Þrjátíu leikmenn voru boðaðir til æfinga í upphafi og var ljóst þegar nær dró fyrstu æfingum að margir leikmenn gáfu ekki kost á sér og/eða voru meiddir. Þjálfarar landsliðsins boðuðu Sigurð Þorvaldsson, Snæfelli, inn í æfingahópinn frá þeim upprunalega sem gefinn var út. Eftirtaldir leikmenn voru í æfingahópnum í upphafi:Emil Barja, Haukum, SveinbjörnClaessen, ÍR, Stefán Karel Torfason, Snæfelli, TómasHeiðar Tómasson, Þór Þorlákshöfn, BirgirBjörnPétursson, Val og Matthías Orri Sigurðsson, ÍR.Eftirtaldir leikmenn gáfu ekki kost á sér í liðið: Brynjar Þór Björnsson Darri Hilmarsson (meiddur) Finnur Atli Magnússon (meiddur) Helgi Rafn Viggósson Jakob Örn Sigurðarsson Jóhann Árni Ólafsson Kristófer Acox (meiddur) Marvin Valdimarsson Mirko Stefán Virijevic Ómar Örn Sævarsson Ægir Þór Steinarsson (meiddur)Hlynur Bæringsson, leikmaður Sundsvall Dragons.vísir/daníelHaukur Helgi Pálsson undirbýr skot, en hann spilar með Breogan á Spáni.vísir/daníelJón Arnór leggur boltann ofan í körfuna.vísir/daníelÞjálfarateymið (frá hægri): Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson.vísir/daníelPavel Ermolinskij, Íslandsmeistari með KR.vísir/daníelAxel Kárason, leikmaður Værlöse í Danmörku.vísir/daníelCraig Pedersen, nýr landsliðsþjálfari.vísir/daníel
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00