Íslandsmótinu í bogfimi lauk um helgina Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. júlí 2014 21:15 Mynd frá keppnisdag Íslandsmótsins í Bogfimi. Mynd/Aðsend Íslandsmótinu í bogfimi fór fram um helgina í Leirdalnum í Grafarholti en þetta var í fyrsta skipti sem Íslandsmótið hefur verið haldið í Leirdalnum. Mótinu var skipt í 3 bogaflokka, Trissuboga, Sveigboga og Langboga. Langbogakeppnin var haldin á Föstudag, Sveigbogakeppnin á Laugardaginn og keppninni lauk á Sunnudaginn með Trissubogaflokknum. Keppt er eftir útsláttarkeppni þar til aðeins Íslandsmeistarinn situr eftir. Nýtt félag tók þátt að þessu sinni Bogfimifélagið Álfar frá Akureyri sem er nýlega komið inn í ÍSÍ Mótið gekk vel fyrir sig og voru bestu veður aðstæður sem hafa verið nokkurtíma á Íslandsmóti utanhúss sem sást á árangrinum. Alls voru slegin 10 Íslandmet á mótinu, öll Íslandsmetin í fullorðinsflokkum voru slegin í öllum bogaflokkum og mörg Íslandsmet í yngri flokkunum.Úrslitin voru sem hér segjaTrissubogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðmundur Örn Guðjónsson, Bogfimifélagið Álfar, Akureyri Silfur Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Daníel Sigurðsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiSveigbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Sigurjón Atli Sigurðsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Silfur Carsten Tarnow, Íþróttafélagið Akur Akureyri. Brons Carlos Horacio Gimenez, Íþróttafélag Fatlaðra í ReykjavíkLangbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi Silfur Björn Halldórsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Brons Ármann Guðmundsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiTrissubogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Sveigbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Sigríður Sigurðardóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Langbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Íslandsmeistarar í yngri flokkunum, voru eftirfarandi.Íslandsmeistari Trissuboga Karla U15, Guðjón Ingi Valdimarsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Kvenna U15, Gabríela Íris Ferreira, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Sveigboga Karla U18, Ásgeir Ingi Unnsteinsson, UMF Efling á LaugumÍslandsmeistari Sveigboga KarlaU15, Jón Valur Þorsteinsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Karla U21, Valur Pálmi Valsson, Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi Íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Íslandsmótinu í bogfimi fór fram um helgina í Leirdalnum í Grafarholti en þetta var í fyrsta skipti sem Íslandsmótið hefur verið haldið í Leirdalnum. Mótinu var skipt í 3 bogaflokka, Trissuboga, Sveigboga og Langboga. Langbogakeppnin var haldin á Föstudag, Sveigbogakeppnin á Laugardaginn og keppninni lauk á Sunnudaginn með Trissubogaflokknum. Keppt er eftir útsláttarkeppni þar til aðeins Íslandsmeistarinn situr eftir. Nýtt félag tók þátt að þessu sinni Bogfimifélagið Álfar frá Akureyri sem er nýlega komið inn í ÍSÍ Mótið gekk vel fyrir sig og voru bestu veður aðstæður sem hafa verið nokkurtíma á Íslandsmóti utanhúss sem sást á árangrinum. Alls voru slegin 10 Íslandmet á mótinu, öll Íslandsmetin í fullorðinsflokkum voru slegin í öllum bogaflokkum og mörg Íslandsmet í yngri flokkunum.Úrslitin voru sem hér segjaTrissubogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðmundur Örn Guðjónsson, Bogfimifélagið Álfar, Akureyri Silfur Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Daníel Sigurðsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiSveigbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Sigurjón Atli Sigurðsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Silfur Carsten Tarnow, Íþróttafélagið Akur Akureyri. Brons Carlos Horacio Gimenez, Íþróttafélag Fatlaðra í ReykjavíkLangbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi Silfur Björn Halldórsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Brons Ármann Guðmundsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiTrissubogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Sveigbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Sigríður Sigurðardóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Langbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Íslandsmeistarar í yngri flokkunum, voru eftirfarandi.Íslandsmeistari Trissuboga Karla U15, Guðjón Ingi Valdimarsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Kvenna U15, Gabríela Íris Ferreira, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Sveigboga Karla U18, Ásgeir Ingi Unnsteinsson, UMF Efling á LaugumÍslandsmeistari Sveigboga KarlaU15, Jón Valur Þorsteinsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Karla U21, Valur Pálmi Valsson, Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi
Íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira