Belle and Sebastian mætir á ATP Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2014 14:12 Sveitin hefur heimsótt landsteinana áður. Nordicphotos/AFP Skoska indísveitin Belle and Sebastian er fyrsta nafnið sem tilkynnt er að muni koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties, eða ATP, í Keflavík á næsta ári.Frá þessu var greint á vefsíðu hátíðarinnar í dag. Þar er haft eftir Richard Colbrun, trommara Belle and Sebastian, að meðlimir sveitarinnar geti ekki beðið eftir að snúa aftur til Íslands, sem þeir segja að sé einn eftirlætis staður þeirra í heiminum. Sveitin spilaði síðast hér á landi árið 2006, meðal annars í gömlu fiskibræðslunni á Borgarfirði eystra við góðar undirtektir. Hljómsveitin Belle and Sebastian var stofnuð í Glasgow árið 1996. Plötur þeirra, þá sérstaklega The Life Pursuit frá árinu 2006, hafa hlotið mikla hylli gagnrýnenda og skapað þeim dyggan aðdáendahóp. ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Skoska indísveitin Belle and Sebastian er fyrsta nafnið sem tilkynnt er að muni koma fram á tónlistarhátíðinni All Tomorrow's Parties, eða ATP, í Keflavík á næsta ári.Frá þessu var greint á vefsíðu hátíðarinnar í dag. Þar er haft eftir Richard Colbrun, trommara Belle and Sebastian, að meðlimir sveitarinnar geti ekki beðið eftir að snúa aftur til Íslands, sem þeir segja að sé einn eftirlætis staður þeirra í heiminum. Sveitin spilaði síðast hér á landi árið 2006, meðal annars í gömlu fiskibræðslunni á Borgarfirði eystra við góðar undirtektir. Hljómsveitin Belle and Sebastian var stofnuð í Glasgow árið 1996. Plötur þeirra, þá sérstaklega The Life Pursuit frá árinu 2006, hafa hlotið mikla hylli gagnrýnenda og skapað þeim dyggan aðdáendahóp.
ATP í Keflavík Tónlist Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Ekki vottur af vöðvabólgu Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira