Flóðbylgjan náði inn í Víti Gissur Sigurðsson skrifar 23. júlí 2014 07:56 Eins og sjá má á þessari mynd var um verulega náttúruhamfarir að ræða og ná skriðurnar langt út í vatnið. Kristján Ingi Einarsson Vísindaráð Almannavarna ríkislögrelgustjóra og lögregluyfirvöld á Norðurlandi koma saman til fundar klukkan níu til að meta ástand jarðvegs umhverfis Öskjuvatn og öryggi ferðamanna á svæðinu, eftir að gríðar miklar skriður féllu úr hlíðum umhverfis vatnið laust fyrir miðnætti í fyrrakvöld. Öll umferð að Öskjuvatni hefur verið bönnuð og ræðst á fundinum hvort bannið verður áfram, en vísindamenn voru fram á kvöld í gærkvöldi að meta ástandið. Talið er að allt að 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi hafi fallið út í vatnið og valdið flóðbylgju sem náði alveg inn í Víti. Þá hækkaði vatnsborð Öskjuvatns um um það bil tvo metra eftir skriðufallið, en svo vel vildi til að engin ferðamaður var á svæðinu þegar þetta gerðist. Þessar hamfarir komu fram á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar og um tíma sást ljós mökkur stíga upp frá svæðinu. Hlýtt hefur verið á svæðinu og mikil snjóbráð, sem hugsanlega hefur valdilð skriðuföllunum, að mati vísindamanna, sem útiloka ekki enn frekari skriðuföll, miðað við fyrirliggjandi upplýsingar af svæðinu. Tengdar fréttir Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira
Vísindaráð Almannavarna ríkislögrelgustjóra og lögregluyfirvöld á Norðurlandi koma saman til fundar klukkan níu til að meta ástand jarðvegs umhverfis Öskjuvatn og öryggi ferðamanna á svæðinu, eftir að gríðar miklar skriður féllu úr hlíðum umhverfis vatnið laust fyrir miðnætti í fyrrakvöld. Öll umferð að Öskjuvatni hefur verið bönnuð og ræðst á fundinum hvort bannið verður áfram, en vísindamenn voru fram á kvöld í gærkvöldi að meta ástandið. Talið er að allt að 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi hafi fallið út í vatnið og valdið flóðbylgju sem náði alveg inn í Víti. Þá hækkaði vatnsborð Öskjuvatns um um það bil tvo metra eftir skriðufallið, en svo vel vildi til að engin ferðamaður var á svæðinu þegar þetta gerðist. Þessar hamfarir komu fram á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar og um tíma sást ljós mökkur stíga upp frá svæðinu. Hlýtt hefur verið á svæðinu og mikil snjóbráð, sem hugsanlega hefur valdilð skriðuföllunum, að mati vísindamanna, sem útiloka ekki enn frekari skriðuföll, miðað við fyrirliggjandi upplýsingar af svæðinu.
Tengdar fréttir Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Fleiri fréttir Hinn grunaði komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni Sjá meira
Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27