Amazon kynnir Kindle Unlimited Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 30. júlí 2014 17:30 Lesbretti verða æ vinsælli með hverju árinu sem líður. Vísir/Getty Kindle Unlimited, ný bókaþjónusta Amazon hefur vakið talsverða athygli á veraldarvefnum. Kindle Unlimited er áskriftarþjónusta fyrir rafbækur. Notandi greiðir tíu bandaríkjadali mánaðarlega og fær í staðinn aðgang að rúmlega 600 þúsund rafbóka án aukalegs gjalds. Greinilegt er að Kindle Unlimited minnir á tónlistarþjónustu fyrirtækisins Spotify, að því leytinu til að fyrir fast mánaðarlegt verð fær neytandi aðgang að miklu magni afþreyingarefnis.Í samkeppni við Scribd og OysterKindle Unlimited er svar Amazon við samkeppnisaðilum sínum, Scribd og Oyster, en þessi fyrirtæki hafa lengi boðið upp á áksriftarþjónustu fyrir rafbækur. Helsti munurinn á Kindle Unlimited og Oyster og Scribd er sá að þau síðarnefndu hafa samið við stóru útgáfufyrirtækin HarperCollins og Simon and Schuster, og hafa því aðgang að bókum sem eru vinsælli eða betur þekktar. Þetta hefur Kindle Unlimited ekki. Verðlagning milli þjónustanna eru mjög lík, og munar rúmum einum dal til eða frá.Umdeild þjónustaÁskriftarleiðin hefur dregið að sér talsverða athygli. Til dæmis hafa gagnrýnendur bent á að hægt er að fá fleiri milljónir rafbóka frítt á síðum eins og Open Library eða Gutenberg Project. Einnig hafa gagnrýnendur amast við því að Kindle Unlimited hafi ekki aðgang að bókum frá neinum af sex stærstu útgefendum Bandaríkjanna. Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Kindle Unlimited, ný bókaþjónusta Amazon hefur vakið talsverða athygli á veraldarvefnum. Kindle Unlimited er áskriftarþjónusta fyrir rafbækur. Notandi greiðir tíu bandaríkjadali mánaðarlega og fær í staðinn aðgang að rúmlega 600 þúsund rafbóka án aukalegs gjalds. Greinilegt er að Kindle Unlimited minnir á tónlistarþjónustu fyrirtækisins Spotify, að því leytinu til að fyrir fast mánaðarlegt verð fær neytandi aðgang að miklu magni afþreyingarefnis.Í samkeppni við Scribd og OysterKindle Unlimited er svar Amazon við samkeppnisaðilum sínum, Scribd og Oyster, en þessi fyrirtæki hafa lengi boðið upp á áksriftarþjónustu fyrir rafbækur. Helsti munurinn á Kindle Unlimited og Oyster og Scribd er sá að þau síðarnefndu hafa samið við stóru útgáfufyrirtækin HarperCollins og Simon and Schuster, og hafa því aðgang að bókum sem eru vinsælli eða betur þekktar. Þetta hefur Kindle Unlimited ekki. Verðlagning milli þjónustanna eru mjög lík, og munar rúmum einum dal til eða frá.Umdeild þjónustaÁskriftarleiðin hefur dregið að sér talsverða athygli. Til dæmis hafa gagnrýnendur bent á að hægt er að fá fleiri milljónir rafbóka frítt á síðum eins og Open Library eða Gutenberg Project. Einnig hafa gagnrýnendur amast við því að Kindle Unlimited hafi ekki aðgang að bókum frá neinum af sex stærstu útgefendum Bandaríkjanna.
Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira