Orlando Bloom er aðeins frægari eftir slagsmálin 30. júlí 2014 20:00 Justin Bieber og Orlando Bloom Vísir/Getty/Getty Orlando Boom, reyndi að rétta unglingastjörnunni Justin Bieber einn á snúðinn á skemmti- og veitingastað á Íbísa í gær, en Bloom virðist hafa fjölgað aðdáendum sínum í kjölfarið.Slagsmálin urðu þegar Bieber heilsaði kvikmyndastjörnunni full kumpánlega að mati Bloom. Það sem svo hefur vakið nokkra athygli í slúðurheimi hinna frægu er að strax í kjölfar atviksins birti svo Bieber mynd af fyrrverandi konu Orlando Bloom, fyrirsætunni Miröndu Kerr, og er það vatn á myllu þráláts orðsróms þess efnis að Bieber hafi farið á stefnumót með henni meðan þau Bloom voru enn gift, árið 2012.Þá hefur Bloom einnig sést með fyrrverandi kærustu Biebers, Selenu Gomez. Aðeins nokkrum mínutum eftir atvikið hófu svokallaðir Beliebers, aðdáendur Biebers, að tísta um atburðinn - en það sem er merkilegt í þessu öllu saman er hversu margir þökkuðu Bloom fyrir að gera það sem þá hafði dreymt um í mörg ár: að kýla Justin Bieber. Orlando Bloom tried to punch Justin Bieber in the face so now I guess I have to go see that third Hobbit movie.— Drew Schnoebelen (@Dschnoeb) July 30, 2014 Aaaaand, just like that, Orlando Bloom becomes the world's greatest humanitarian. #nonbelieber— Stacy St. Clair (@StacyStClair) July 30, 2014 *places a flower crown on Orlando Bloom's head*— Jen of Gallifrey. (@Delecterable) July 30, 2014 Maybe Orlando Bloom tried to punch some talent in Justin Bieber— Lily Collins (@itsokayswift) July 30, 2014 if i had to pick someone to punch justin bieber, orlando bloom wouldn't be at the top of my list, but i'll certainly take it.— kim windyka (@kimlw) July 30, 2014 Orlando Bloom punched out Justin Bieber. Just another reminder that you don't have to wear a cape to be a superhero.— David Hookstead (@dhookstead) July 30, 2014 Orlando Bloom for President!— Nelson Branco (@nelliebranco) July 30, 2014 Orlando Bloom isn't the hero we deserve, but he's the one we need.— Gavin Cote (@Gavin_Cote) July 30, 2014 It's been over 12 hours since Orlando Bloom punched Justin Bieber and he is still yet to receive a knighthood, the world is wrong— Abbs ☮ (@Abbyshambles) July 30, 2014 [breaks down door] HAVE YOU ACCEPTED ORLANDO BLOOM AS YOUR LORD AND SAVIOR— lexi (@lexibaggins) July 30, 2014 when you found out Orlando Bloom punched Justin Bieber pic.twitter.com/f05bIsME0T— #FreePalestine (@thomasmccallion) July 30, 2014 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Orlando Boom, reyndi að rétta unglingastjörnunni Justin Bieber einn á snúðinn á skemmti- og veitingastað á Íbísa í gær, en Bloom virðist hafa fjölgað aðdáendum sínum í kjölfarið.Slagsmálin urðu þegar Bieber heilsaði kvikmyndastjörnunni full kumpánlega að mati Bloom. Það sem svo hefur vakið nokkra athygli í slúðurheimi hinna frægu er að strax í kjölfar atviksins birti svo Bieber mynd af fyrrverandi konu Orlando Bloom, fyrirsætunni Miröndu Kerr, og er það vatn á myllu þráláts orðsróms þess efnis að Bieber hafi farið á stefnumót með henni meðan þau Bloom voru enn gift, árið 2012.Þá hefur Bloom einnig sést með fyrrverandi kærustu Biebers, Selenu Gomez. Aðeins nokkrum mínutum eftir atvikið hófu svokallaðir Beliebers, aðdáendur Biebers, að tísta um atburðinn - en það sem er merkilegt í þessu öllu saman er hversu margir þökkuðu Bloom fyrir að gera það sem þá hafði dreymt um í mörg ár: að kýla Justin Bieber. Orlando Bloom tried to punch Justin Bieber in the face so now I guess I have to go see that third Hobbit movie.— Drew Schnoebelen (@Dschnoeb) July 30, 2014 Aaaaand, just like that, Orlando Bloom becomes the world's greatest humanitarian. #nonbelieber— Stacy St. Clair (@StacyStClair) July 30, 2014 *places a flower crown on Orlando Bloom's head*— Jen of Gallifrey. (@Delecterable) July 30, 2014 Maybe Orlando Bloom tried to punch some talent in Justin Bieber— Lily Collins (@itsokayswift) July 30, 2014 if i had to pick someone to punch justin bieber, orlando bloom wouldn't be at the top of my list, but i'll certainly take it.— kim windyka (@kimlw) July 30, 2014 Orlando Bloom punched out Justin Bieber. Just another reminder that you don't have to wear a cape to be a superhero.— David Hookstead (@dhookstead) July 30, 2014 Orlando Bloom for President!— Nelson Branco (@nelliebranco) July 30, 2014 Orlando Bloom isn't the hero we deserve, but he's the one we need.— Gavin Cote (@Gavin_Cote) July 30, 2014 It's been over 12 hours since Orlando Bloom punched Justin Bieber and he is still yet to receive a knighthood, the world is wrong— Abbs ☮ (@Abbyshambles) July 30, 2014 [breaks down door] HAVE YOU ACCEPTED ORLANDO BLOOM AS YOUR LORD AND SAVIOR— lexi (@lexibaggins) July 30, 2014 when you found out Orlando Bloom punched Justin Bieber pic.twitter.com/f05bIsME0T— #FreePalestine (@thomasmccallion) July 30, 2014
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira