Enn reynt að komast að samkomulagi í Kaíró Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2014 22:38 Vísir/AFP Að minnsta kosti fimm Palestínumenn, þar af þrjú börn, létu lífið í 70 loftárásum Ísraelshers í dag. Tveir Ísraelsmenn særðust í árásum Hamas samtakanna. Viðræður beggja aðila í Kaíró tókust ekki. Hamas samtökin segja að Ísraelsmenn hafi ekki samþykkt skilmála sína. Ísrael segist ekki ætla að standa í samningaviðræðum á meðan flugskeytum væri skotið frá Gasa.AP fréttaveitan segir þó að hluti sendinefndar Palestínumann hafi ekki yfirgefið Kaíró og að þeir vilji áframhaldandi viðræður, þrátt fyrir að vopnahléið sem stóð yfir í þrjá daga sé ekki í gildi lengur. Formaður sendinefndar Palestínumanna sagði fjölmiðlum í dag að þeir vildu reyna áfram að komast að samkomulagi sem tryggi réttindi íbúa Palestínu. Þeir vilja að landamæri Gasasvæðisins verði opnuð, en Ísraelsmenn settu svæðið í herkví eftir að Hamas samtökin komust til valda árið 2007. Ísrael segir lokun landamæranna nauðsynlega til að tryggja að vopn séu ekki flutt inn á svæðið. Þeir segja að ef þeir eigi að komast að samkomulagi þurfi það að fela í sér að Hamas leggi niður vopn. Meðlimir sendinefndar Palestínu munu vera svartsýnir á að samkomulag náist og segja Ísraelsmenn vera á móti öllum tillögum sínum. Þær stefna á að vera áfram í Kaíró um nokkurra daga skeið, en með áframhaldandi átök á Gasa væri óvíst að nokkur árangur myndi nást. Hér að neðan má sjá kort þar sem skaðinn á Gasasvæðinu er skoðaður.Vísir/Graphicnews Gasa Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Sjá meira
Að minnsta kosti fimm Palestínumenn, þar af þrjú börn, létu lífið í 70 loftárásum Ísraelshers í dag. Tveir Ísraelsmenn særðust í árásum Hamas samtakanna. Viðræður beggja aðila í Kaíró tókust ekki. Hamas samtökin segja að Ísraelsmenn hafi ekki samþykkt skilmála sína. Ísrael segist ekki ætla að standa í samningaviðræðum á meðan flugskeytum væri skotið frá Gasa.AP fréttaveitan segir þó að hluti sendinefndar Palestínumann hafi ekki yfirgefið Kaíró og að þeir vilji áframhaldandi viðræður, þrátt fyrir að vopnahléið sem stóð yfir í þrjá daga sé ekki í gildi lengur. Formaður sendinefndar Palestínumanna sagði fjölmiðlum í dag að þeir vildu reyna áfram að komast að samkomulagi sem tryggi réttindi íbúa Palestínu. Þeir vilja að landamæri Gasasvæðisins verði opnuð, en Ísraelsmenn settu svæðið í herkví eftir að Hamas samtökin komust til valda árið 2007. Ísrael segir lokun landamæranna nauðsynlega til að tryggja að vopn séu ekki flutt inn á svæðið. Þeir segja að ef þeir eigi að komast að samkomulagi þurfi það að fela í sér að Hamas leggi niður vopn. Meðlimir sendinefndar Palestínu munu vera svartsýnir á að samkomulag náist og segja Ísraelsmenn vera á móti öllum tillögum sínum. Þær stefna á að vera áfram í Kaíró um nokkurra daga skeið, en með áframhaldandi átök á Gasa væri óvíst að nokkur árangur myndi nást. Hér að neðan má sjá kort þar sem skaðinn á Gasasvæðinu er skoðaður.Vísir/Graphicnews
Gasa Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Sjá meira