Sindri Hrafn og Hilmar Örn unnu báðir gull á Norðurlandamótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2014 15:55 Sindri Hrafn Guðmundsson og Hilmar Örn Jónsson með gullið. Mynd/Fésbókarsíða FRÍ Ísland eignaðist tvo Norðurlandameistara á NM 19 ára yngri í frjálsum íþróttum um helgina en keppt var í Kristiansand í Noregi. Ísland vann alls sex verðlaun á mótinu. Sindri Hrafn Guðmundsson vann spjótkastið með kasti upp á 73,77 metra og Hilmar Örn Jónsson vann sleggjukastið með kasti upp á 75,99 metra. Kolbeinn Höður Gunnarsson nældi sér í silfur í 400 metra hlaupi með því að klára á 48,45 sekúndum og hin unga Þórdís Eva Steinsdóttir vann brons í sömu grein á nýju aldursflokkameti hjá bæði 14 og 15 ára með því að koma í mark á 55,16 sekúndum. Jóhann Björn Sigurbjörnsson vann í brons í 200 metra hlaupi. Hann kom í mark á 21,83 sekúndum. Þórdís Eva Steinsdóttir, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Irma Gunnarsdóttir og Ásgerður Jana Ágústsdóttir tryggðu Íslandi síðan brons í 4 x 100 metra boðhlaupi en tvær sveitir voru dæmdar úr leik í úrslitahlaupinu. Guðni Valur Guðnason bætti sig í kringlukasti (1,75kg) og setti nýtt aldursflokkamet með því að kasta 52,87 metra. Hilmar Örn Jónsson og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bestu afrek helgarinnar innan íslenska hópsins og fengu bæði veglega gjöf frá mótshöldurum. Þau voru valin af liðsfélögum sínum.Þórdís Eva Steinsdóttir.Mynd/Fésbókarsíða FRÍKolbeinn Höður Gunnarsson.Mynd/Fésbókarsíða FRÍJóhann Björn SigurbjörnssonMynd/Fésbókarsíða FRÍÍslenski hópurinn.Mynd/Fésbókarsíða FRÍHilmar Örn Jónsson og Þórdís Eva Steinsdóttir.Mynd/Fésbókarsíða FRÍÞórdís Eva Steinsdóttir, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Irma Gunnarsdóttir og Ásgerður Jana Ágústsdóttir unnu saman brons í 4 x 100 metra boðhlaupi.Mynd/Fésbókarsíða FRÍ Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Sjá meira
Ísland eignaðist tvo Norðurlandameistara á NM 19 ára yngri í frjálsum íþróttum um helgina en keppt var í Kristiansand í Noregi. Ísland vann alls sex verðlaun á mótinu. Sindri Hrafn Guðmundsson vann spjótkastið með kasti upp á 73,77 metra og Hilmar Örn Jónsson vann sleggjukastið með kasti upp á 75,99 metra. Kolbeinn Höður Gunnarsson nældi sér í silfur í 400 metra hlaupi með því að klára á 48,45 sekúndum og hin unga Þórdís Eva Steinsdóttir vann brons í sömu grein á nýju aldursflokkameti hjá bæði 14 og 15 ára með því að koma í mark á 55,16 sekúndum. Jóhann Björn Sigurbjörnsson vann í brons í 200 metra hlaupi. Hann kom í mark á 21,83 sekúndum. Þórdís Eva Steinsdóttir, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Irma Gunnarsdóttir og Ásgerður Jana Ágústsdóttir tryggðu Íslandi síðan brons í 4 x 100 metra boðhlaupi en tvær sveitir voru dæmdar úr leik í úrslitahlaupinu. Guðni Valur Guðnason bætti sig í kringlukasti (1,75kg) og setti nýtt aldursflokkamet með því að kasta 52,87 metra. Hilmar Örn Jónsson og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bestu afrek helgarinnar innan íslenska hópsins og fengu bæði veglega gjöf frá mótshöldurum. Þau voru valin af liðsfélögum sínum.Þórdís Eva Steinsdóttir.Mynd/Fésbókarsíða FRÍKolbeinn Höður Gunnarsson.Mynd/Fésbókarsíða FRÍJóhann Björn SigurbjörnssonMynd/Fésbókarsíða FRÍÍslenski hópurinn.Mynd/Fésbókarsíða FRÍHilmar Örn Jónsson og Þórdís Eva Steinsdóttir.Mynd/Fésbókarsíða FRÍÞórdís Eva Steinsdóttir, Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir, Irma Gunnarsdóttir og Ásgerður Jana Ágústsdóttir unnu saman brons í 4 x 100 metra boðhlaupi.Mynd/Fésbókarsíða FRÍ
Frjálsar íþróttir Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Sjá meira