Bendtner búinn að finna sér lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2014 13:00 Bendtner er gjarn á að koma sér í vandræði. Vísir/Getty Danski framherjinn Nicklas Bendtner hefur skrifað undir þriggja ára samning við Wolfsburg. Bendtner kemur til þýska liðsins án greiðslu, en samningur hans við Arsenal rann út í sumar. Bendtner, sem hefur verið duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir annað en afrek á fótboltavellinum, lék átta deildarleiki með Arsenal á síðustu leiktíð og skoraði tvö mörk. Bendtner lék alls 171 leik með Arsenal og skoraði 47 mörk. Hann var í þrígang lánaður til annarra liða; Birmingham (2006-07), Sunderland (2011-12) og Juventus (2012-13). Bendtner hefur leikið 58 leiki með danska landsliðinu og skorað 24 mörk. Þýski boltinn Tengdar fréttir Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. 4. desember 2013 13:05 Bendtner þarf að léttast til að fá að spila með Juve Danski framherjinn Nicklas Bendtner er kominn til ítalska félagsins Juventus en það er ekki öruggt að hann fái að spila með liðinu strax. Danska blaðið Tipsbladet hefur heimildir fyrir því að hann fá ekki að spila með ítölsku meisturunum fyrr en hann létti sig. 6. september 2012 16:30 Bendtner skoraði og meiddist Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti eftir 2-0 sigur sinna manna á Cardiff í dag að Nicklas Bendtner hafi meiðst á ökkla. 1. janúar 2014 17:28 Bendtner í sex mánaða landsliðsbann Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. 4. mars 2013 17:53 Bendtner kom Arsenal til bjargar gegn Cardiff Eftir 89 mínútna leit tókst Dananum Nicklas Bendtner loks að finna leiðina í net Cardiff og leggja grunninn að 2-0 sigri Arsenal á Walesverjunum. 1. janúar 2014 14:07 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Bendtner valdi sér ólukkunúmerið hjá Juventus Nicklas Bendtner er loksins búinn að finna sér lið en hann verður í láni hjá ítalska liðinu Juventus í vetur. Bendtner á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal en á sér enga framtíð hjá Emirates og var búinn að vera að leita sér að liði í allt haust. 2. september 2012 10:00 Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. 12. nóvember 2013 15:00 Lamdi leigubíl með beltinu sínu Daninn Nicklas Bendtner þarf að útskýra fyrir vinnuveitendum sínum, Arsenal, hvað hann var nákvæmlega að gera í Kaupmannahöfn á þriðjudag. 14. mars 2014 15:30 Bendtner handtekinn eftir berserksgang í eigin byggingu Nicklas Bendtner, danski framherjinn hjá Arsenal, er enn á ný í vandræðum utan vallar eftir að hann var handtekinn fyrir skemmdarverk í lúxus íbúðablokkinni þar sem hann býr. 26. nóvember 2013 09:36 Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. 5. desember 2013 15:15 Bendtner og félagar kíktu á Gunnar í kvöld Minnst þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal voru á meðal áhorfenda á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í kvöld. 8. mars 2014 23:30 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Danski framherjinn Nicklas Bendtner hefur skrifað undir þriggja ára samning við Wolfsburg. Bendtner kemur til þýska liðsins án greiðslu, en samningur hans við Arsenal rann út í sumar. Bendtner, sem hefur verið duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir annað en afrek á fótboltavellinum, lék átta deildarleiki með Arsenal á síðustu leiktíð og skoraði tvö mörk. Bendtner lék alls 171 leik með Arsenal og skoraði 47 mörk. Hann var í þrígang lánaður til annarra liða; Birmingham (2006-07), Sunderland (2011-12) og Juventus (2012-13). Bendtner hefur leikið 58 leiki með danska landsliðinu og skorað 24 mörk.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. 4. desember 2013 13:05 Bendtner þarf að léttast til að fá að spila með Juve Danski framherjinn Nicklas Bendtner er kominn til ítalska félagsins Juventus en það er ekki öruggt að hann fái að spila með liðinu strax. Danska blaðið Tipsbladet hefur heimildir fyrir því að hann fá ekki að spila með ítölsku meisturunum fyrr en hann létti sig. 6. september 2012 16:30 Bendtner skoraði og meiddist Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti eftir 2-0 sigur sinna manna á Cardiff í dag að Nicklas Bendtner hafi meiðst á ökkla. 1. janúar 2014 17:28 Bendtner í sex mánaða landsliðsbann Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. 4. mars 2013 17:53 Bendtner kom Arsenal til bjargar gegn Cardiff Eftir 89 mínútna leit tókst Dananum Nicklas Bendtner loks að finna leiðina í net Cardiff og leggja grunninn að 2-0 sigri Arsenal á Walesverjunum. 1. janúar 2014 14:07 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Bendtner valdi sér ólukkunúmerið hjá Juventus Nicklas Bendtner er loksins búinn að finna sér lið en hann verður í láni hjá ítalska liðinu Juventus í vetur. Bendtner á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal en á sér enga framtíð hjá Emirates og var búinn að vera að leita sér að liði í allt haust. 2. september 2012 10:00 Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. 12. nóvember 2013 15:00 Lamdi leigubíl með beltinu sínu Daninn Nicklas Bendtner þarf að útskýra fyrir vinnuveitendum sínum, Arsenal, hvað hann var nákvæmlega að gera í Kaupmannahöfn á þriðjudag. 14. mars 2014 15:30 Bendtner handtekinn eftir berserksgang í eigin byggingu Nicklas Bendtner, danski framherjinn hjá Arsenal, er enn á ný í vandræðum utan vallar eftir að hann var handtekinn fyrir skemmdarverk í lúxus íbúðablokkinni þar sem hann býr. 26. nóvember 2013 09:36 Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. 5. desember 2013 15:15 Bendtner og félagar kíktu á Gunnar í kvöld Minnst þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal voru á meðal áhorfenda á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í kvöld. 8. mars 2014 23:30 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Bendtner skoraði í sigri Arsenal Arsenal heldur toppsæti sínu í enska boltanum en liðið vann frekar öruggan sigur, 2-0, á Hull City Tigers í kvöld. 4. desember 2013 13:05
Bendtner þarf að léttast til að fá að spila með Juve Danski framherjinn Nicklas Bendtner er kominn til ítalska félagsins Juventus en það er ekki öruggt að hann fái að spila með liðinu strax. Danska blaðið Tipsbladet hefur heimildir fyrir því að hann fá ekki að spila með ítölsku meisturunum fyrr en hann létti sig. 6. september 2012 16:30
Bendtner skoraði og meiddist Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti eftir 2-0 sigur sinna manna á Cardiff í dag að Nicklas Bendtner hafi meiðst á ökkla. 1. janúar 2014 17:28
Bendtner í sex mánaða landsliðsbann Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner má ekki spila með danska landsliðinu næstu sex mánuðina eftir að hann var tekinn fyrir ölvunarakstur um helgina. 4. mars 2013 17:53
Bendtner kom Arsenal til bjargar gegn Cardiff Eftir 89 mínútna leit tókst Dananum Nicklas Bendtner loks að finna leiðina í net Cardiff og leggja grunninn að 2-0 sigri Arsenal á Walesverjunum. 1. janúar 2014 14:07
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Bendtner valdi sér ólukkunúmerið hjá Juventus Nicklas Bendtner er loksins búinn að finna sér lið en hann verður í láni hjá ítalska liðinu Juventus í vetur. Bendtner á tvö ár eftir af samningi sínum við Arsenal en á sér enga framtíð hjá Emirates og var búinn að vera að leita sér að liði í allt haust. 2. september 2012 10:00
Landsliðsþjálfara Dana segir Bendtner að fara frá Arsenal Nicklas Bendtner er enn í herbúðum Arsenal þó svo hann hafi viljað komast þaðan. Landsliðsþjálfarinn hans, Morten Olsen, hefur nú sagt honum að koma sér þaðan. 12. nóvember 2013 15:00
Lamdi leigubíl með beltinu sínu Daninn Nicklas Bendtner þarf að útskýra fyrir vinnuveitendum sínum, Arsenal, hvað hann var nákvæmlega að gera í Kaupmannahöfn á þriðjudag. 14. mars 2014 15:30
Bendtner handtekinn eftir berserksgang í eigin byggingu Nicklas Bendtner, danski framherjinn hjá Arsenal, er enn á ný í vandræðum utan vallar eftir að hann var handtekinn fyrir skemmdarverk í lúxus íbúðablokkinni þar sem hann býr. 26. nóvember 2013 09:36
Wenger missti aldrei trúna á Bendtner Arsene Wenger, stóri Arsenal, telur að Daninn Nicklas Bendtner geti spilað stórt hlutverk í titilbaráttu liðsins þetta tímabilið. 5. desember 2013 15:15
Bendtner og félagar kíktu á Gunnar í kvöld Minnst þrír leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal voru á meðal áhorfenda á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í kvöld. 8. mars 2014 23:30
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn